Alþýðublaðið - 09.02.1973, Side 10
5. leikvika — leikir 3. feb. 1973.
Úrslitaröðin: 1X1 — 11X — 2X2 — 2X1
1. vinningur: 11 réttir — 313.500.00 kr. nr.
49409
2. vinningur: 10 réttir — 6.400.00 kr.
nr. 8479 nr. 23644 nr..36030+ nr. 60684 nr. 77420+
— 10827+ — 30644+ — 37938+ — 71601+ — 77424 +
— 17562 — 33652 —37944+ — 72271+ — 79839
— 20692+ — 35513+ — 37945+ — 72430+ — 85331 +
+ nalnlaus
Kærufrestur er til 26. feb. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstof-
unni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur veröa
teknar til greina. Vinningar fyrir 5. leikviku verða póst-
lagöir eftir 27. feb.
Handhafar nafnlausra seðla veröa aö framvfsa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — ÍþróUamiöstööin — REYKJAVÍK
Iðjufélagar
67 ára
og eldri:
Stjórn Iðju býður öllum Iðjufélögum 67
ára og eldri, ásamt mökum þeirra til
kaffidrykkju að Hótel Sögu sunnud. 25.
febrúar, kl. 3 e.h. Þetta boð gildir einnig
fyrir þá Iðjufélaga sem hættir eru störfum
og eru á lifeyri aldraðra og maka þeirra.
Vinsamlegast vitjið aðgöngumiða á
skrifstofu félagsins, Skólavörðustig 16, i
siðasta lagi á miðvikudag 21. þ.m.
Stjórn Iðju.
Steinþór Guðmundsson
kennari
varö bráðkvaddur á heimili sinu, Hjaröarhaga 26,
fimmtudaginn 8. febrúar.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Móðir okkar, tengdamóöir og amma
ANNA KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR
Hringbraut 72, Hafnarfiröi, verður jarösungin frá Þjóð-
kirkjunni i Hafnarfiröi, laugardaginn 10. febrúar kl. 11 f.h.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Systir min og mágkona
ÓLÖF BENEDIKTSDÓTTIR,
andaðist á Landspitalanum, 7. febrúar.
Magnea Kristjánsdóttir Sigmundur Guðbjartsson.
KAROLÍNA
fclk
David Niven,
hinn heimsfrægi ame-
riski leikari, hefur
ekkert á móti auglýs-
ingum né þátttöku i
þeim. Fyrir nokkru
samþykkti hann af
miklum góðvilja, að
taka þátt i auglýsinga-
kvikmynd um nýjan
japanskan svita-
lyktareyði, sem sýna á
i japanska sjónvarp-
inu. Velvilji leikarans
skilst ef til vill bezt af
þvi, að hann fær um 10
milljónir fyrir vikiö.
Engilbert
Humperdinck,
enski poppsöngvarinn
frægi, er vist nokkuð
fyrir það, að láta eiga
við sig viðtöl og annað
slikt. Þvi þótti honum
afskaplega leiðinlegt,
að þurfa að neita við-
tali fyrir nokkru.
Hann var ekki nógu
ánægður með, hvernig
hann leit út um höfuð-
ið. Hárið var ekki i
lagi. En hann stóðst
samt ekki freistinguna
um siðir, og mætti til
viðtalsins, berfættur,
með fallegt hálsmen
og þrjá hringa. Það
var útvarpsviðtal.
Elsa Martinelli,
italska leikkonan
fræga, sem m.a. lék i
myndinni Hatari, sem
sýnd var i Laugarás-
biói hér i eina tið, fer
ekki varhluta af bréf-
sprengjuæði þvi, sem
nú hefur gengið yfir
Evrópu. Bréfsprengja
fannst á járnbrautar-
stöðinni i Pisa nú fyrir
. stuttu, utanáskrifað til
Elsu Martinelli.
Starfsmenn stöðvar-
innar flýðu út undir
bert loft, þegar
sprengjan uppgötvað-
ist, en hún reyndist
siðan vera ákaflega
frumleg að gerð og er
nú sem svo, að flestir
sem gera vilja ein-
hverjum eitthvað eða
mótmæla einhverju,
setjist niður og búi til
bréfsprengju, hvort
sem hann eða hún
kann til verka eður ei.
M er nafn á manni,
sem telst vera yfir-
maður ensku leyni-
þjónustunnar
M. I. 6.' Þeir sem
lesið hata James Bond
sögur Ian Flemming
kannast eflaust vel við
hann. Nafn hans hefur
aldrei verið uppi látið
og hvað þá heldur son-
ar hans, sem nú er 25
ára að sögn. Þessi
sonur M virðist ekki
vera jafnlöghlýðinn og
faðir hans, því sá var
handtekinn fyrir
stuttu og ákærður fyr-
ir að hafa undir hönd-
um heróín, innflutt frá
Kina. Kona hans var
einnig handtekin og
eiga þau nú yfir höfði
sér dóm, sem jafnvel
ekki faðir hans gæti
komið i veg fyrir.
Gina Loilo-
brid iga hin
italska leikkona og
fegurðardis hefur
mikinn áhuga á ljós-
myndun. Hún hefur
nýlega gefið út bók
með ljósmyndum,
sem hún hefur tekið.
Heitir sú Italia Mia
eða Italia min. Nýver-
ið var svo Gina i
Belgrad vegna alþjóð-
legrar kvikmyndahá-
tiðar og við það tæki-
færi gaf Gina Tito for-
seta Júgóslaviu þessa
bók sina.
Það nýjasta frá Dan-ýJ
mörku hermir, að nú§?
séu tattóveringar aðjf»
komast i tizku hjá w's
stúlkunum. Þessu til1^
áréttingar birtum við
þessa mynd af tveim-gf
ur dönskum, Inger-íc
Lise Flink og Jonnie y'
Johanscn, og er ekkiföj
um að villast, þær eru
greinilega tattó-^
veraöar. Nú verða sjó- ifj
menn og aðrir þeir M
fulltrúar karlkynsins,,$
sem talið hafa tattó-iS
veringar einkamál#'
karlmanna, að finna
eitthvað annað til, ef
þeir vilja áfram halda >
sérstöðu sinni. ?
Dagstund
Læknavakt í Hafn-
arfirði og Garöa-
hreppi:
Upplýsingar i lög-
regluvarðstofunni i simi
50131 og slökkvistöðinni
i sima 51100, hefst hvern
virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að
morgni.
Læknar.
ITannlæknavakt
er i Heilsuverndarstöð-
inni og er opin laugar
• daga og sunnudagaTkl
5-6 e.h. Simi 22411.
Utf (SORQ )
VÖ<Z£.TOrt ViO A
[PuaJDoR/aóv' /SvAZAG
UV£RV\G MU/J tíAMNBHÚA 9
Reykjavik, Kópa-
vogur.
Dagvakt: kl. 8-17,
mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Slysavaröstofan:
Simi 81200 eftir skipti-
borðslokun 81212.
Sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og
Kópavog eru i sima
11100. Hafnaríjöröur
51336.
Listasafn Einars
Jónssonar verður opið
kl. 13.30 — 16.00 á'
sunnudögum 15. sept. —
15. des. á virkum dögum
eftir samkomulagi.
Styrktarfélag lamaðra
og fatlaðra, kvenna-
deild.
Aðalfundur verður
haldinn að Háaleitis-
braut 13 fimmtudaginn
8. febrúar kl. 20.30
Stjórnin.
©
Föstudagur 9. febrúar 1973