Alþýðublaðið - 17.02.1973, Síða 1
ÓBREYTTUR FLUGREKSTUR FÉL-
AGANNA EN SAMVINNA AUKIN
LOFTLEIÐIR KAUPA RISAÞOTU INNAN SKAMMS
Liklegt er að útkoma
viöræðna um sameiningu
flugfélaganna verði sú, að
flugrekstur félaganna
haldist óbreyttur, en
stefnt verði að samvinnu
á vissum sviðum, og sú
samvinna geti leitt til
samruna siöar meir.
Viðræðurnar standa nú
sem hæst, og i viðtali við
blaðið Kyndill segir
Alfreð Eliasson forstjóri
Loftleiða, að fyrrgreind
leið sé vænlegust til
árangurs.
í viðtalinu bendir
Alfreð á þrjár hugsan-
legar leiðir til samruna.
Hann kemur einnig inná
framtiðaráform Loftleiða
varðandi þotukaup, og
segir þann tima ekki
langt undan að Loftleiðir
festi kaup á risaþotu.
Viðtalið við Alfreð
birtist i heild á þriðju siðu
blaðsins i dag.
Mælirinn Yeniö
brátt fullur flaut upp
Það hefur verið upplýst,
aö heimshöfin geta gefið af
sér 100 milljónir tonna af
neyzlufiski árlega. 1 dag
eru árlega veiddar 70
milljónir tonna.
Á siðustu árum hefur
sókn og afkastageta fiski-
flota heimsins fjórfaldast á
hverjum 10 árum, svo ekki
er langt i það að hámarks-
afköstum verði náð.
Hvað tekur þá við, spyrja
nú vlsindamenn.
Japanska yenið „flaut
upp” I nokkuð fasta
skráningu i gær, og er
gengi þess um 17% hærra
en það var fyrir fellingu
dollarans.
Haft var eftir japanska
fjármálaráðherranum, að
yeniö yrði fljótandi um all-
langan tima, jafnvel
marga mánuöi.
Smábreytingar urðu á
morgun á skráningu allra
gjaldmiðla nema dollarans
hjá Seðlabankanum, enda
óvissa enn rikjandi
alþýðu
Nl) ER HRUN f PERU
RÓNARNIR
„HVERFA”
í KULDA-
KÖSTUM
London School of
Economic
91
VESTMANNAEYJAAÐSTOÐ ER MEÐAL
FLUGFERÐ!
hann viða hlotið mjög
ljót sár. Ekki hafði hann
þó brotnað og er hann
ekki i lifshættu.
Af sárum hans er
einna liklegast að hann
hafi dregist með bilnum
eftir ósléttu hrauninu,
en hann man litið frá
slysinu.
SÖKKVA
Æ DÝPRA
1 hvert skipti scm
vindur verður austan-
stæður i Eyjum koma
gjallhrinur yfir kaupstað-
inn, oe við hveria eiall-
hrinu sökkva húsin dypra
og dýpra
Þessa mynd tók Guð-
mundur Sigfússon i
Eyjum i fyrradag — og
siðan hefur ein gjall-
hrinan enn komið, nokkur
hús i viðbót brustu undan
farginu og eitt brann.
1 baksýn eru svo skað-
valdurinn sjálfur og
foreldrið. — Heleafell.
Það er engu llkara en
jörðin hafi gleypt rónana i
kuldakastinu undanfarna
daga, þvi lögreglan hefur
sáralitið haft af þeim að
segja að undanförnu, og
litið hefur borizt af
kvörtunum þeirra vegna,
sagði Páll Eiriksson,
lögregluvarðstjóri i viðtali
við blaðið i gær.
Sagði hann að svo virtist
að þeir ættu inni hér og þar,
þegar á reyndi og var hann
ekki grunlaus að þeir
drægju nokkuð úr
drykkjunni, jafnhliða sam-
drætti i kvikasilfurssúlu
hitamælanna.
Þá fá þeir einnig inni i
Flókadeild og heimili
Verndar við Grjótagötu.
Halda þeir þá gjarnan
kyrru fyrir i nokkra daga,
án þess að bragða vin, i
langri bið eftir betra
drykkjaveðri,-
ökuferð ölvaðs öku-
manns endaði með
skelfingu I fyrrinótt, er
bill hans flaug I
loftköstum út af
veginum, endastakkst
20 metra, kastaðist yfir
girðingu og valt upp á
hól, þar sem hann
stöðvaðist loks ónýtur,-
Þetta atvikaöist á
Suðurlandsbraut,
skammt frá Goðatúni og
var billinn sem er ný-
legur Volkswagen, á
suðurleið.
ökurmaðurinn var
einn i bilnum, auk
Bakkusar, og slasaðist
hann mikið. Þó tókst
honumaðskreiðastuppá
veginn og verða sér út
um far á Borgar-
spítalann.
Þar fann lögreglan
hann, enda tók hátt i
þrjá tima »að sauma
hann saman, og hafði
Fyrir skömmu
voru 14 islenzkir
viöskiptafræöi-
nemar staddir á
almcnnum fundi I
Dæmiö hefur
gersam-
lega snú-
izt við
- OKKUR HAG
Allt bendir til
þess, að
ansjósuveiðar
Perúmanna
bregðist algjör-
lega i ár. Má af
þeim sökum búast
við hækkandi
markaðsverði á
fiskimjöli, einkum
þó loðnumjöli, og
hefurþó verðþess
nú þrefaldazt á
einu ári.
1 fyrra komu hlýir haf-
straumar upp að strönd
Perú. Ansjósustofninn
þoldi ekki þessi hlýindi og
féll hann unnvörpum.
Arsafli Perúmanna varð
þvi aðeins 4,317,150 lestir,
á móti 10,250,00 lestum
árið á undan. Olli þetta
Perú miklu áfalli efna-
hagslega, en stór hluti
þjóðarinnar Iifir af
ansjósuveiðum, og báta-
floti landsins getur veitt
150,000 lestir á einum
sólarhring.
Nú hafa þær fregnir
borizt frá Perú, að hlýr
hafstraumur sé enn á
leiðinni að strönd
landsins og þar með sé úti
um veiðivon i ár.
Þvi er ljóst að
enn mun mjöl
hækka á heims-
markaðnum, en
þar hefur Perú
verið einveldi. Á
einu ári hefur
próteineining
loðnumjöls
hækkað úr 1,10
sterlingspundum i
3,10 pund, og á
kannski enn eftir
að hækka.
SKELFILEG
bar m.a. á góma.
Um 400 inanns
AÐALMÁLA NORÐURLANDARÁÐS
voru á þessum
dundi, og sam-
þykktu þeir allir
með húrrahrópum
stuðning við ís-
land i máiinu.
Aðstoð við (s-
lendinga vegna ham-
faranna í Vestmanna-
eyjum verður eitt
aðalmál 21. þings
Norðurlandaráðs sem
hefst í Osló í dag.
Þingið stendur fram
til miðvikudags.
Þing Norðurlanda-
ráðs sitja að þessu
sinni 78 kjörnir
fulltrúar aðildar-
þjóðanna, og auk þess
48 fulltrúar ríkis-
stjórna Norður-
landanna.
Að vanda hittast
forsætisráðherrar
landanna í sambandi
við þingið, og þar mun
Ölafur Jóhannesson
forsætisráðherra
væntanlega skýra frá
vonbrigðum Is-
lendinga með dræmar
undirtektir Norður-
landanna við útfærslu
landhelginnar.
Helgi E. Helgason
blaðamaður Alþýðu-
blaðsins mun fylgjast
með þinginu og senda
heim fréttir.