Alþýðublaðið - 22.02.1973, Síða 3
HRINTI KONU SINNIFRAM AF
KLETTI Á BRUÐKAUPSNÓTTINNI
HEIMS-
HORNA
MILLI
■ 100 milljón
flöskur af konjaki
Fréttir frá Paris skýra frá
metútflutningi a koniaki, alls
um 100 milijón fiöskum. Sjálf-
ir drukku Frakkar 25 milijón
flöskur. Er það um hálfflaska
á mann i Frakklandi, en vafa-
iaust koma erlendir ferða-
menn inn i dæmið. Bretar
keyptu yfir 19 miljón flöskur,
og er það fjórðungs aukning
iniðað við árið 1971. Ekki er
þess getið, hvort Bretar eru að
minnka við sig „Skotann", en
næstmest var selt til Vestur-
Þýzkalands og Bandarikj-
anna.
■ Byssubófar drápu
saklausan vegfaranda
Vopnaðir menn með grimur
settust að i byggingu i mið-
borg Lundúna i fyrradag og
hófu skothrið út á götur. Sam-
kvæmt fyrstu fréttum af at-
burðinum lézt að minnstakosti
einn vegfarándi fyrir kúlum
skotmannanna. Ekki var vitað
hver tilgangur mannanna með
skothriðinni var.
Logreglumenn frá Scotland
Yard komu strax á vettvang
og umkringdu bygginguna.
Þeir gerðu siðan skotárás á
húsið, fenndu einn skot-
mannanna, en náðu þeim
þriðja.
Að þvi er talsmaður Scot-
land Yard sagði fréttamönn-
um, héldu skotmennirnir fólki
þvi, sem var i húsinu, i skefj-
um með byssunum, en bundu
suma og misþyrmduþeim.
■ Bólivarinn hækkaði
Venesúela hækkaði
gengi sitt, bolivar, gagn-
vart Bandaríkjadollar
um 2.30%
Verðgildi dollarans var
ákveðið 4.30 bolivar
miðað við 4.4 bolivar áð-
ur.
■ Syfilis berst nú
helzt milli karlmanna
Danskur kynsjúkdómalækn-
ir hefur upplýst nýlega, að
80% syfilis-tilfella komi fyrir
hjá mönnum sem eru kynvillt-
ir. Læknirinn, Henning
Schmidt, staðhæfir einnig, að
oftar og oftar komi syfilis
fram i endaþarminum og i
munninum og hálsinum. Það
staðfestir einnig kenninguna
um, aö flest tilfelli séu hjá
kynvilltum mönnum. Hér áður
fyrr, voru sjúkdómstilfelli
nokkurn vegin jöfn hjá körlum
og konum. En nú eru sem sagt
karlar með syfilis, fjórum
sinnum fleiri en konur. Þessar
tölur eru reiknaður út, með til-
liti til dansks þjóðfélags - og
þjóðfélagshátta.
Syfilis er ennþá mjög svo al-
varlegur sjúkdómur og þarf
að fá mjög nákvæma meðferð.
Bezta meðalið ennþá er
penicillin, en þá eru aftur
nokkrir sem hafa ofnæmi fyrir
penicillini. Sá skammtur
penicillins sem læknaði 90%
syfilistilfella árið 1960, dugir
nú oft ekki til.
Dómstóll i Edinborg kvað upp
lifstiðar fangelsisdóm fyrir
vestur-þýzkum manni nú fyrir
I vor munu gulir túlipanar
blómstra i Sheffield, Yorkshire,
hreinasta iðnaðarbæ i Evrópu,
segja hinir stoltu ibúar.
En fyrir aðeins örfáum árum
var loftmengunin i bænum svo
mikil, að þegar garðyrkjustjóri
bæjarins gerði sina árlegu pönt-
un á blómplöntum fyrir
skemmtigarða bæjarins bað
hann ávallt um lauka með sem
dekkstum blómsturlit, þvi þá
var ekki eins auðvelt að koma
auga á óhreinindin á blómun-
um.
Hinn voldugi stáliðnrekstur i
bænum og hvernig iðjuverunum
var fyrirkomið: verksmiðjur og
ibúðarhús hvað innan um .annað
i þrem dalverpum, þar sem
byggðin stendur. Og siðast en
ekki sizt er sérhver ofn ogarinn
kyntur með hinum ódýru kolum,
sem unnin eru úr jörð i nágrenni
bæjarins.
Þessi atvik skópu mengunar-
vandamálið i Sheffield, sem
þegar árið 1819 var orðið svo
umfangsmikiö, að þá þegar
voru menn farnir að velta vöng-
um yfir þvi.
En fyrst með „The Clean Air-
Act” (hreins lofts) lögunum frá
1956 sköpuðust tækifærin til þess
að gera eitthvað árangursrikt til
umbóta og þau tækifæri voru
nýtt. Siöustu 30 árin þar á undan
hafði á vegum bæjarfélagsins
starfað sérstök nefnd um loft-
mengunarmál og við þá reynslu
var nú hægt að styðjast.
„Þar sem fljótiö Arno á ltaliu
rennur i gegnum borgina Fiorens
er það nánast „dauðhreinsað”,
segir Josto Lado, sem hefur unniö
við mengunarrannsóknir i ánni i
skemmstu. Var hann fundinn sek-
ur um að hafa myrt 18 ára gamla
einkonu sina með þeim hætti, að
Frá húsi tii húss
Með aðalráðunaut nefndar
innar, Joe Batiy, i broddi fylk-
ingar hóf Sheffield-borg árið
1959 baráttuna gegn óhreinind-
unum. Frá suðvestanverðri
borginni, en sú er hin rikjandi
vindátt, gekk „ryksuguflokkur”
frá húsi til húss og útskýrði
nauðsyn þess, að mengunin yrði
stöðvuð og gaf ráðleggingar um
nýjar húsakyndingaraðferöir.
Flokkurinn komst að þeirri
niðurstöðu, að mikill áhugi væri
á málinu hjá hinum u.þ.b. 500
þús. ibúum. Jafnvel þótt kyndi-
breytingarnar hefðu i för með
sér töluverð útgjöld fyrir sér-
hverja fjölskyldu (sem greiða
átti 1/3 kostnaðarins, en Shef-
field átti að greiða 1/3 og rikið
1/3 samkvæmt nýju „hreins
lofts lögunum”)
Færri veikindadagar
Einnig verksmiðjurnar slóg-
ust fljótlega i hópinn. Um þess-
ar mundir menga aðeins tvær
verksmiðjur loftið yfir Shef-
field. Onnur þeirra mun hætta
allri starfrækstu innan fárra
ára.
En verksmiðjueigendurnir
uppgötvuðu fljótlega, að hið
hreina loft hafði i för með sér
skyndilega og mikla fækkun á ó-
venjulega algengum sjúkdóms-
tilfellum af bronkitis i Sheffield.
nokkra mánuöi. Vatn árinnar er,
meö öðrum oröum, svo viöur-
styggilega óhreint, aö þar þrifast
ekki einu sinni bakteriur.
hann hrinti henni fram af kletta-
brún. Talið var sannað, að til-
gangurinn hafi verið sá, að fá
Aður hafði sjúkdómur þessi or-
sakað, að starfsfólk verksmiðj-
anna var oft frá vinnu.
Tölvisin segir, að loftmeng
unarmagnið yfir Sheffield, sem
mælt er i micrógrömmum pr.
rúmmetra lofts hefur fallið úr
255 árið 1959 niður i 64,9 nú og er
þá átt við loftmengun af völdum
reyks.
Færri þokudagar
tbúarnir veita þvi hins vegar
meiri athygli, að þokudögum i
Sheffield hefur fækkað um
helming vegna breytinganna.
Aður fyrri var það ekki óvana-
legt, að ekki væri hægt að grilla
i húsin hinum megin við götuna.
Þvottinn er nú hægt að hengja á
snúrur utan dyra — án þess að
það verði allt saman skitugt aft-
ur. Og nætur- og skemmtanalif-
iö i bænum hefur blómstrað á
ný, vegna þess að fyrrum olli
hið mengaöa andrúmsloft ibú-
unum svo mikilli þreytu, að þeir
höfðu enga orku afgangs að
vinnudegi loknum.
Nú eru nægir kraftar i köggl-
um til þess að skrapa aldagam-
alt kolaryk af húsunum — og
það á aldrei eftir að koma aftur.
A hverjum mánudegi hraðar
Joe Batiy sér til efnarann-
sóknarstofunnar til þess að lita
á siðustu mælingarnar, sem
reykeftirlitsstöðvarnar viðs
vegar i borginni hafa fram-
kvæmt. Og alltaf lækkar meng-
unartalan, segir hann.
I Heilbrigöisyfirvöldin I Pisa
hafa fyrirskipað öllum eigendurn
húsa og verksmiöja aö gera nú
I þegar ráöstafanir til aö setja
greidda liftryggingu konunnar,
nærri 10 milljónir króna.
Ernst Dumoulin stóð þögull á
milli tveggja lögregluþjóna, þeg-
ar dómarinn las upp dómsorðið,
en móðir hans grét á áheyrenda-
bekkjunum. Sakborningurinn var
talinn hafa hrint Helgu Konrad
Schwerbach, sem einnig var
vestur-þýzk, fram af Salisbury
Crags á brúðkaupsnóttinni i októ-
ber s.l.
Dumoulin hélt fram sakleysi sinu,
og sagðist hafa gert þetta i sjálfs-
vörn, er kona hans reyndi að
hrinda honum, til þess að ráða
honum bana. Skýrði hann frá þvi,
að þau hefðu bæði liftryggt sig, en
ráðgert, að hann týndist og yrði
siðan talinn af, svo að hún fengi
greidda tryggingarfjárhæðina, en
i stað þess hefði hún reynt að
drepa hann.
Skötuhjú þessi kynntust þannig,
að Ernst auglýsti eftir kynnum
við konu, með hjúskap fyrir aug-
um. I trássi við vilja foreldra
stúlkunnar fóru þau til Skotlands
til að giftast þar, en hjúskapar-
sælan varð skammvinn, eins og
fyrr segir.
1 útvarpsþættinum Bein lina i
gærkvöldi kom fram, að innan
rikisstjórnarinnar hafa farið
fram umræður um það, hvort
ekki sé rétt að hætta við þjóð-
hátiðina 1974 i ljósi náttúruham-
faranna i Vestmannaeyjum.
Halldór E. Sigurðsson, fjár-
málaráðherra lýsti þvi yfir i
þættinum, að hann væri persónu-
lega mótfallinn hátiðinni.
ÁRSHÁ-
TÍÐIN
EFTIR
HÁLFAN
MÁNUÐ
Akveðið hefur verið aö árs-
hátiö Alþýðuflokksfélags
Keykjavikur veröi haldin eftir
rúman hálfan mánuö, föstu-
dagkvöldiö 9. marz, og veröur
hún haldin i veitingahúsinu i
Glæsibæ.
Að vanda veröur mjög til
árshátiöarinnar vandaö aö
veitingum og skemmtiatrið-
um, og vinnur árshátiöar-
nefnd nú aö lokafrágangi
dagskrár.
Nánar verður auglýst um
hátiðina i Alþýöublaöinu.
I hreinsitæki i frárennsli, en borgin
meö skakka turninum heims-
fræga stendur lika á bökkum
| Arno-fijóts.
Menaunarsaaa sem
hlaut qóðan endi
í V0R
BLÓMSTRA
TÚLÍPANAR
Sheffield áður: Grá, skitin og ömurleg borg.
SHEFFIELD
i dag: Hrein borg, björt yfirlitum og aðlaðandi.
1AFNVEL GERURNIH DREPAST
VEGNA MENGUNAR ARNO-FUÚTS
Fimmtudagur 22. febr. 1973.