Alþýðublaðið - 22.02.1973, Síða 4
ffgyiSTOSBMjTKt
2SOá>S3ÍE)3
Banki allm
landsmmna
Spamaóur
metinn
að veróleikurn
Sparilán er nýr þáttur í þjónustu
Landsbankans. Þessi nýja þjónusta gerir
bankaviöskipti þeirra, sem temja sér
reglubundinn sþarnað, hagkvæmari en
nokkru sinni fyrr. Nú geta viðskiptamenn
Landsbankans safnað sparifé eftir
ákveönum reglum. Jafnfrámt öðlast þeir
rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan
hátt, þegar á þarf að halda.
Landsbankinn biður aðeins um
undirskrift yðar, og maka yðar, ef þér
sjáið fyrir fjölskyldu. Þér ákveðið hve
mikið þér viljið spara mánaðarlega, og
eftir umsaminn tíma getið þér tekiö út
innstæðuna, ásamt vöxtum, og fengiö
Sþarilán til viðbótar. Trygging bankans
er einungis undirskrift yðar, og vitn-
eskjan um reglusemi yðar í bankavið-
skiptum.
Reglubundinn sparnaður er upphaf
velmegunar. Búið í haginn fyrir væntan-
leg útgjöld. Verið viðbúin óvæntum
utgjöldum. Temjið yöur jafnframt regiu-
bundna sparifjársöfnun.
Kynnið yður þjónustu Landsbankans.
Biðjið bankann um bæklinginn um
Sparilán.
Djúpfrysting 7
plasti á milli sneiöanna. Þannig
þiðna hrognin fljótar og betur.
Lifur
AUGLÝSIÐ í
ALÞÝOUBLAÐINU
Lausar stöður
Ráðgert er að veita á árinu 1973 nokkrar rannsóknastöð-
ur til 1—3 ára við Raunvisindastofnun Háskólans. Stofnun-
in skiptist i eftirtaldar rannsóknastofur: Stærðfræðistofu,
eðlisfræðistofu, efnafræðistofu, jarðvisindastofu og
reiknistofu.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskóiaprófi.
Starfsmennirnir verða ráðnir tii rannsóknastarfs, en þó
skal, ef deiidarráð verkfræði- og raunvisindadeildar Há-
skóla tslands óskar, setja ákvæði um kennslu við háskói-
ann i ráðningarsamningi þeirra. Fastráðning kemur til
greina i sérstökum tilvikum.
Umsóknir, ásamt itarlegri greinargerð og skilrikjum
um menntun og vísindaieg störf, skulu hafa borizt
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir
20. marz n.k. Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagnir frá
1—3 dómbærum mönnum á vísindasviði umsækjanda um
menntun hans og visindastörf. Umsagnir þessar skulu
vera i lokuðu umslagi sem trúnaðarmál, og má senda þær
beint til menntamálaráðuneytisins.
Menntamáiaráðuneytið,
20. febrúar 1973.
Laust embætti, er
forseti íslands veitir
Prófessorsembætti i uppeldisfræði i
heimspekideild Háskóla íslands er laust
til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20.
armz 1973.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins.
Umsækjendur um prófessorsembætti
þetta skulu láta fylgja umsókn sinni ræki-
legar upplýsingar um visindastörf þau,
sem þeir hafa unnið, ritsmiðar og rann-
sóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Tekið skal fram, að endurskoðun á skip-
an kennslu og rannsókna i uppeldisfræð-
um, m.a. að þvi er varðar samstarf og
verkaskiptingu stofnana á þessu sviði,
kann að hafa áhrif á framtiðarvettvang
þessa prófessorsembættis.
Menntamálaráðuneytið,
20. febrúar 1973.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Landspitalann,
Barnaspitala Hringsins, Geðdeild, er laus
til umsóknar og veitist til eins árs frá 1.
april n.k.
Umsóknum er greini aldur, námsferil og
fyrri störf sé skilað til stjórnarnefndar
rikisspitalanna Eiriksgötu 5, fyrir 22.
marz n.k.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama
stað.
Reykjavik, 21. febrúar 1973
Skrifstofa rikisspitalanna
Mikil fita er i þorsklifur og þvi
er hún vandmeðfarin i frost.
Djúpfrysting á þorsklifur ætti þvi
helzt að framkvæma þannig, að
lifrin væri fryst i blokkum. Mjög
einfalt er að gera þetta þannig að
setja fyrst lifrina i plastpoka,
fylla siöan pokann af vatni, loka
honum vel og setja siðan i fryst-
inn. Þegar vatnið frýs varnar
það lofti að komast að lifrinni og
þannig varðveitist hún vel. Að
sjálfsögðu er rétt að sjóða lifrina
áður en hún er fryst, og ganga þá
frá henni eins og venjulega — tina
út henni orma og losa hana við
himnur, ef þarf.
Hægt er að geyma lifur i frysti i
1 til 1,5 mánuð. Þorskahrogn er
hins vegar hægt að geyma frosin i
allt að sex mánuði.
Askriftarsíminn er
86666
o
Fimmtudagur 22. febr. 1973.