Alþýðublaðið - 07.07.1973, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.07.1973, Blaðsíða 6
alþýðu I n FTiTfil ÚTVARP OG SJÓNVARP HELGARINNAR Laugardagur - sunnudagur - mánudagur ÚTVARP LAUGARDAGUR 7. julí 7.00 Morgunútvárp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (úr forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jónina Stefánsdóttir les „Músamömmu”, smásögu eftir Eirik Sigurðsson. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli iiöa. Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffiö kl. 10.50: bor- steinn Hannesson og gestir hans raeöa um útvarps- dagskrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 Á iþróttavellinum. Jón Asgeirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var Umsjónar- maður: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Tíu á toppn- um. örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 í umferðinni.Jón B. Gunn- laugsson sér um þátt með blönduöu efni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Sögur af negrasáimum. báttur í umsjá Vilmundar Gylfasonar. 20.00 Dönsk tónlist Svend Saabykórinn syngur gamlar danskar visur og söngva. 20.20 Smásaga: „Emilía” eftir Björg VikSilja Aðalsteinsdóttir þýðir og les. 21.05 Illjómplöturabb Guömundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Austur- riskar hljómsveitir leika létt göngulög og valsa. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Hljóm- sveitatsvita nr. 2 i h-moll eftir J.S. Bach. Elaine Shaffer leikur á flautu nieð Hátiðarhljómsveitinni i Bath; Yehudi Menuhin stjórnar. b. Sinfónia nr. 6 i F-dúr, „Pastoralhljómkviðan” eftir Ludwig van Beethoven. Filharmóniusveitin i Berlin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. c. Pianókonsert nr. 2.i f-moll eftir Frederic Chopin. Vladimir Askenasi leikur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna, David Zinman stjórnar. 11.00 Prestvigslumessa i Dóm- kirkjunni (Hljóðrituð 17. júni s.l.). Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson vigir Gylfa Jónsson cand. theol. til Staðarfellsprestakalls i S-bing- eyjarprófastsdæmi. Vigslu- vottar: Séra Sigurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað, séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup, séra Jónas Gislason lektor og séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik. Hinn nývigði prestur predikar. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug. Gisli J. Ástþórsson rabbar við hlust- endur. 13.35 tslenzk einsöngslög.Magnús Jónsson syngur. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 13.55 Betri borg.Skipulag i hverra þágu? Umsjónarmenn: Aöal- steinn Hallgrimsson, Einar Karl Haraldsson, Siguröur Harðarson og Steinunn Jó- hannesdóttir. 14.30 Erum við að mennta of marga? Vilmundur Gylfason ræðir við Einar Magnússon fyrrverandi rektor. 15.00 Miödegistónleikar. Flytjendur: Blásarar úr Sinfó- niuhljómsveit fslands, Svala Nielsen og Guðrúrt Kristins- dóttir. a. „Consonaze stravag- ante” eftir Giovanni Maque. b. „Gleðimúsik” eftir borkel Sigurbjörnsson (samið i tilefni af heimkomu handritanna frá Danmörku). c. „Sonata pian’e forte” eftir Giovanne Gabrieli. d. „A Cycle of Life” eftir Landon Ronald við ljóð eftir Harold Simpson. e. Serenata nr. 12 i c-moll (K-388) eftir W.A. Mozart. 16.10 bjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Margrét Gunn- arsdóttir stjórnar. a. Um Dan- mörk.Sitthvað frá Danmörku; sögur og söngvar. Flytjendur: Margrét Gunnarsdóttir og Nina Helgadóttir. b. Útvarpssaga barnanna: „Þrir drengir i vegavinnu” eftir Loft Guð- mundsson. Höfundur les (6). 18.00 Stundarkorn með spænska gitarleikaranum Laurinda Al- meida.sem leikur lög úr söng- leikjum. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Segðu mér af sumri Jónas Jónasson talar við Agnar Kofo- ed-Hansen flugmálastjóra. 19.50 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur i útvarpssal. Einleikar- ar: Jón Sen og Einar Jóhannes- son. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. a. Sikileyjarrapsódia eftir Grete von Zieritz. b. Klari- nettukonserteftir Gerald Finzi. 20.30 Framhaldsleikrit: „Gæfu- maður” eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran, sem færði söguna i leikbúning. Persónur og leikendur i fyrsta þætti: Sá ókunni: Gisli Hall- dórsson. Grimúlfur: Rúrik Haraldsson. Sigfús: Baldvin Halldórsson. Signý: Sigriður Þorvaldsdóttir. Ásgerður: Bryndis Pétursdóttir. Sögu- maður: Ævar Kvaran. 21.30 Úr heimi óperettunnar. Anna Moffo, Reinhold Bartel, Heinz Hoppe, Sylvia Geszty o.fl. syngja þætti úr ýmsum óperettum með kór og hljóm- sveit undir stjórn Franz Andrés og Hansgeorg Ottós. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. Bænarorð. 22.35 Danslög. Heiðar Astvalds- son danskennari velur og kynn- ir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MÁNUDAGUR 9. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.: landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Bragi Benediktsson flytur (a.v.d.v.) Morgunleikfimikl. 7.50: Kristj- ana Jónsdóttir og Árni Elfar pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir byrjar lestur sög- unnar „Ævintýri músanna” eftir K.H. With i þýðingu Guð- mundar M. Þorlákssonar. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Jackson Five syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Morgun- tónleikar: Zinka Milanov, Roberta Peters Marian Ander- son, Jan Peerce og Leonard Warren syngja atriði úr „Grimudansleiknum ” eftir Verdi með hljómsveit Metró- pólitanóperunnar i New York. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Til kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Ferguson Axel Thorsteinsson þýðir og les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Buda- pestkvartettinn leikur strengjakvartett i c-moll op: 18 nr. 4 eftir Beethoven. Robert Casadesus leikur á pianó „Italska konsertinn” eftir J.S. Bach, Robert, Gaby og Jean Casadesus leika með Fila- delfiuhljómsveitinni. Konsert i F-dúr (K-243) fyrir þrjú pianó og hljómsveit, Eugene Ormandy sljórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli.Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristins- sonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn Sæmundsson stjarn- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Sólin i tberiu. Þáttur i umsjá Ingibjargar Jónsdóttur. 21.05 Pianóleikur Martha Arger- ich leikur sónötu i h-moll op. 58 eftir Chopin. 21.30 Útvarpssagan: „Blómin i ánni” eftir Editu Morris. Þórarinn Guðnason þýddi. Edda Þórarinsdóttir les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþátt- ur: Pétur Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Lifeyrissjóðs bænda talar um Lifeyrissjóð bænda. 22.30 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÚNVARP Keflavík Laugardagur 7. júli. 9.00 Teiknimyndir 9.50 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Steinaldarmennirnir 11.55 Týndur i geimnum 12.50 tþróttir (bowling) 2.00 Golfmeistarar (nýr iþrótta- þáttur frá CBS) 2.50 Baseballkeppni. N.Y. Yankees og Detroit keppa. 5.10 David Steinberg 6.00 Bob Newhart (lokaþáttur) 6.30 Fréttir 6.46 Lending Skylab (frétta- mynd) 8.05 Sonny og Cher (músik- þáttur) 9.00 Lancer 10.00 Þá bitu engin vopn (Untouchables) 10.55 Helgistund 11.00 Siðustu fréttir 11.05 Kvikmynd: The Avenger. Hryllingsmynd frá 1960. Aðal- hlutverk: Heinz Drache og Ingrid Van Bergen. 12.45 Kvikmynd: Charter Pilot. Sunnudagur 8. júli. 10.30 Svarið 11.00 Sacred Heart (trúarlegt) 11.15 Christopher Closeup (trúar- legt) 11.30 Jóhannesarguðspjall i nú- timanum. 12.00 Fótbolti 2.25 Hornabolti. Detroit gegn Boston. 4.45 CBS iþróttaþáttur 5.45 Black Omnibus. Nýr framhaldsþáttur. 6.30. Fréttir 6.45 Sextiu minútur 7.15 Bobby Darin (skemmti- þáttur) 8.05 Mynd um sjávardjúpið. Ságt frá neðansjávarrannsóknum við Nýju Caledóniu. 9.00 Mod Squad 10.00 Combat 10.55 Fréttir 11.00 Kvikmynd The Runaway Bus. Áætlunarbill frá Lundúnarflugvelli týnist i þoku, og meðai farþegar eru tveir skúrkar. Aðalhlutverk .* Margaret Ruthford og Petula Clark. Mánudagur 9. júii. 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Yfir heimshöfin sjö. 3.30 General Store 4.00 Sesame Street 5.00 Larime (framhaldsþáttur úr villtra vestrinu) 6.05 Skemmtiþáttur Dón Rickles 6.30 Fréttir 7:00 Laúgh-In (grinþáttur) 8.00 Kvikmynd: Mission Mars. 9.30 Skemmtiþáttur Doris Day. 10.00 High Chaparral (þáttur úr villta vestrinu 10.55 Helgistund 11.00 Fréttir 11.05 Tonight Show, skemmti- og umræðuþáttur undir stjórn Johnny Carsons. BROS — Ekki breyta stillingunni. Ég er að segja Mæju frá því hvað er í sjónvarpinu, og í staðinn segir hún mér hvað er í kananum. — Hvernig er það með þig. Hefurðu engan áhuga á konunni þinni, — situr alltaf og starir á sjónvarpið? o Laugardagur 7. júlí 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.