Alþýðublaðið - 07.07.1973, Blaðsíða 7
HVAÐ
ER A
SEYÐI?
BIOIN
^TJÖRHUBI^m^
Easy Rider
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum með úr-
valsleikurunum Peter Fonda,
Dennis Hopper, Jack Nicholson.
Mynd þessi hefur alls staðar verið
sýnd með metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARBÍÖ
Sirni 16444
Rakkarnir
Mjög spennandi, vel gerð, og sér-
lega vel leikin ný bandarisk lit-
mynd, um mann sem vill fá að
lifa i friði, en neyðist til að snúast
til varnar gegiíhrottaskap öfund-
ar og haturs. Aðalhlutverk leikur
einn vinsælásti leikari hvita
tjaldsins i dag
Dustin Hoffman
ásamt Susan George
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9, og 11,15.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
köpavogsbIo
Siini 41985
Rauði rúbíninn
Listræn, dönsk litmynd um
samnefnda skáldsögu eftir Norð-
manninn Agnar Mykle.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Ghita
Nörby.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
i:
ÁLFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
§ SAMVINNUBANKINN
Nat Cohen presents íor Anglo EMI film
Distributors Limited A Kastner Ladd Kanter production
Barry Newman/
/SuzyKendall
m Alistair MacLean’s
“Fear is the Key”
Panavision Techmcolpr
Diitributad by ANGLO f| j AlY Film Distributora Limitad
Á valdi óttans
Fear is the key
Gerð eftir samnefndri sögu eftir
Alistair Mac-Lean Ein æðisgeng-
asta mynd sem hér hefur verið
sýnd, þrungin spennu frá byrjun
til enda.
Aðalhlutverk: Barry Newman,
Suzy Kendall.
islenzkur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUBARASBfÖ
Simi 32075
RlCHARD
BURTON
Genevieve
Bujoid
HalWallis
PRODUCTION
cíÁnw(gf
t^e TJtonsatib Day$
Þúsund dagar
önnu Boleyn
Bandarisk stórmynd, frábærlega
vel leikin og gerð i litum með ÍSL-
ENZKUM TEXTA, samkvæmt
leikriti Maxwell Anderson.
Framleiðandi Hal B. Wallis.
Leikstjóri Charles Jarrott.
Aðalhlutverk: Richard Burton,
Geneviéve Bujold, Irene Papas,
Anthony Quayle.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
TÖHABÍÖ
Simi 31182
■ den festlige fortsættelse
HU ai "Mazurka"
cKEKTOR^cPA*
SENGERANTEN
__. frit efter
OLE SBLTOFT • BIRTE TOVE
ANNIE BIRGIT GARDE- PAUL HAGEN
AXEL STRBBYE KARL STEGGER
Till. o. 16 farver PALL
Skemmtileg, létt og djörf, dönsk
kvikmynd. Myndin er i rauninni
framhald á gamanmyndinni
„Mazúrki á rúmstokknum”,
sem sýnd var hér við metaðsókn.
Leikendur eru þvi yfirleitt þeir
sömu og voru i þeirri mynd
Ote Soltoft, Birte Tove, Axel
Ströbye, Annie Birgit Garde, og
Paul Hagen.
Leikstjóri: John Hilbard
(stjórnaði einnig fyrri „rúm-
stokksmyndunum. ”)
Handrit: B. Ramsing og F.
Henriksen eftir sögu Soya.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
VEGAÞJONUSTA
FÍB UM HELGINA
Þrir vegaþjónustubilar FÍB verða til þjónustu um helgina i
nágrenni Reykjavikur. 1 dag hefst þjónustutiminn kl. 14.00 og stend-
ur til kl. 20.00 en á morgun verður þjónustutiminn kl. 14.00-24.00.
FtB I verður út frá Reykjavlk og I Hvalfirði, FIB 3 á leiðinni
Heiiisheiði-Þingvellir og FtB 5 verður staðsettur viö Hvitárbrú og
sinnir nærsveitum.
Gufunesradói tekur við hjálparbeiðnum i sima 22384 og kemur
þeim á framfæri við vegaþjónustubilana. Einnig er hægt að koma
aðstoðarbeiðnum á framfæri um talstöðvarbila, sem fara um þjóð-
vegina. — Félagsmenn FÍB ganga fyrir um aðstoð.
Sú breyting hefur verið gerö á starfsreglum vegaþjónustumanna,
að þeir taka hvorki við nýjum félögum á vegum úti né innheimta
vangoldin félagsgjöld. Þeir, sem aðstoðar njóta greiða þvi fulit
gjald til vegaþjónustumannanna, geti þeir ekki framvisað fullgildu
félagsskirteini.
Vegaþjónustan áminnir bifreiðaeigendur um að hafa með sér
helztu varahiuti i rafkerfiog umfram ailt viftureim.
Simsvari FtB er tengdur við sima 33614 eftir skrifstofutima.
Tæplega áttræður Vestmannaeyingur, Kristinn Astgeirsson,
opnar i dag málverkasýningu að Hallveigarstöðum. Kristinn hefur
ekki áður haldið einkasýningu, en fyrir nokkrum árum tók hann
þátt i svonefndri „alþýðusýningu” ASl, þar sem nokkrir „alþýðu-
málarar” sýndu málverk.
Á sýningunni eru 65 myndir, bæði oliu- og vatnslitamyndir, og
allar málaðar á undanförnum fimm til sex árum i
Vestmannaeyjum.
Sýningin verður opin kl. 14-22 til 15. júli. Myndirnar eru allar til
sölu.
Tfll Á TOPPNUM
Eftir veðurfregnirnar kl. 16.15 i dag verður örn Petersen ,eð þátt
sinn „Tiu á toppnum”, þar sem vinsælustu lög vikunnar eru leikin
og nú lög kynnt.
Eftir hvern þátt gefst hlustendum tækifæri til að velja vinsælasta
lag vikunnar, og út úr þvi kemur svo vinsældarlistinn. Vinsældar-
Iisti siðustu viku litur þannig út:
1. (1). Give me love (give me peace on carth) George Harrison
82st,
2. (2). Tweedlee De. Little Jimmy Osmond. 70.
3. (4). Can the Can. Suzie Quatro. 69.
4. (10). Rubber BuIIets. 10. c.c. 62.
(3). Codachrome. Paul Simon, 58.
(8). See my baby jive. Wizzard. 53.
(-). Going Home. Osmonds. 51.
(-). The Hurt. Cat Stevens. 45.
(-). Pillow talk. Sylvia. 35.
(-). Will it go round in circles. Billy Preston. 34.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
féllu af lista.
Diamond girls. Seals & Crofts.
Hellraiser. Sweet.
Power to all our friends. Cliff Richards.
Walk on the wild side. Lou Reed.
The Groover. T-Rex.
ný á lista.
11. Saturday nights, allright for fighting. Elton John.
12. How can I tell her. Lobo.
13. Flakkarasöngurinn. Yngvi Steinn.
14. Born to be with you. Dave Edmunds.
15. Mama Lou. Les Humphreis singers.
Getraun. Hvaða hljómsveit fiytur lagið: Are you up there.
Sú heppna siðustu viku: Jónina Hreinsdóttir. Kleppsvegi 118, Rvk
Laugardagur 7. júlí 1973;