Alþýðublaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 24. júlí 1973 164. tbl. 54. árg. Blaðið sem tekur framfðrum \ ATVINNU- MAÐUR! □ Ásgeir Sig urvinsson samdi í gærkvöldi við Standard Liege — hafnaði tilboði frá Celtic Seint i gærkvöld átti aö undirrita atvinnusamn- ing milli knattspyrnu- mannsins Ásgeirs Sigur- vinssonar og belgiska liðsins Standard Liege. Átti það að gerast að Hót- el Esju i Heykjavik. Auk boösins frá belgiska lið- inu hafði Asgeir fengið tiiboð frá hinu heims- þekkta scozka liði Glasg- ow Celtic, en Asgeir hafn-. aði þvi boði. i gærmorgun kom hing- aö til lands maður frá Standard Liege, Petit að nafni. Hann átti i gærdag viðræður við Asgeir, og var Albert Guðmundsson formaður KSt viðstaddur. Var gcrt uppkast að samningi, og i gærkvöld átti svo að ræöa siðustu atriði samningsins, og eftir það var ekkert því til fyrirstööu aö undirrita samninginn. Réð Albert mcstu um gcrö hans. Albert Guömundsson sagði i viðtali viö Alþ.bl. í gærkvöld, að samningur- inn væri til tvcggja ára, en þó gæti Ásgeir snúiö heim eftir eitt ár likaði honum ekki vistin. Hann fær ekki neina upphæð greidda við undirritun samningsins, heldur mun hann fá rifieg iaun, ibúð og eigin bifreið. Ef samn- ingurinn hefur verið und- irritaður i gærkvöld, eins og allt benti til, heidur Asgeir utan 3. ágúst. Albert sagði að þessi Sameining strætis- vagna Kópavogs Reykjavíkur? Undirbúningur þegar hafinn næsta skref verði af sam- A næstunni tekur bæjar- stjórn Kópasvog ákvörðun um það, hvort stefnt skuii að samræmingu ferða al- menningsvagna um Kópa- vog og Keykjavik, en til- laga þess efnis var flutt fyrir bæjarstjórninni sl. vetur, og þá samþykkt. Að þvi er Ingimar Hans- son, rekstrarstjóri Strætis- vagna Kópavogs, sagði við Alþýðublaðið i gær hafa þessi mál verið rædd við Eirik Asgeirsson, forstjóra Strætisvagna Reykjavikur. Leizt honum vel á hug- myndina og kvaðst fús til samstarfs fyrir sitt leyti. Ekki hefur enn verið rætt við forráðamenn Land- leiða, sem halda uppi áætl- un milli Reykjavikur og Hafnarfjarðar, en að sögn Ingimars gæti það orðið Sú ráðstöfun Landhelg- isgæzlunnar að leyfa ekki fréttamönnum og kvik- myndatökumönnum að dvelja um borð i varð- skipunum veldur þvi, að varðskipsmenn sjálfir eru að reyna að taka kvikmyndir af átökum við brezkar freigátur jafnhliða þvi, sem þeir sinna skyldustörfum. Ar- samningur væri mjög hagstæður, enda væri As- geir spenntur fyrir hon- um. „Ég hefði sjálfur gjarnan viljað fá svona tækifæri, væri ég að byrja minn knattspyrnuferil”, sagði Albert. Þá má geta þess að Ás- geiribarst einnig atvinnu- tilboð frá hinu heims- þekkta skozka félagi Glascow Celtic, sem hef- ur orðið skozkur meistari átta siöustu árin. Kom til- boðið beint frá fram- kvæmdastjóra þess, Jock Stcin, sem er ntjög þekkt- ur. Ásgeir hafnaði boðinu, þvi hann hefur áður dval- iði Skotlandi hjá Giasgow Rangers, og likaði ekki dvölin þar. ræmingu á ferðum SVK og SVR. . Hugmyndin er, að Kópa- vogsvagnarnir stoppi á Hlemmtorgi i stað þess að fara niður i Lækjargötu, en þá er stutt að fara til að ná i strætisvagn hvert sem er i Reykjavik. Til þess að auð- velda enn samgöngur á milli Reykjavikur og Kópa- bogs er hugmyndin að taka upp skiptimiðakerfi, sem gildir jafnt i strætisvagna Reykjavikur og Kópavogs, og hafa Kópavogsmenn þegar lækkað fargjald sitt til samræmis við fargjald angurinn er sá, að þvi er Einar Agústsson utanrik- isráðherra sagði á fundi með fréttamönnum i gær, að þær kvikmyndir, sem teknar hafa verið af um- deildum atburðum, eru tæknilega svo lélegar, að ekki er hægt að sýna þær almenningi, hvorki hér né erlendis. Þessi staðreynd hefur orðið til þess, að yfirmenn Landhelgisgæzlunnar hafa nú i undirbúningi ráðstafanir til að geta náð betri árangri við kvik- myndatöku um borð i varðskipunum, að þvi er Baldur Möller ráðuneyt- isstjóri dómsmálaráðu- neytisins sagði við Al- þýðublaðið i gær. Áform- að er að bæta myndavéla- kost þann, sem er um borð i varðskipunum, en kvikmyndatökuvélar eru um borð i tveimur þeirra. Einnig er hugsanlegt, aö sérstakur kvikmynda- tökumaður verði um borð i skipunum, sem gæti ein- Reykjavikurvagnanna. Þá er hugmyndin að fiölea aevsileea ferðum Kópavogsvagnanna bæði milli Reykjavfkur og Kópavogs og koma á ferð- um milli austur-*6g vestur- bæjarins í Kópavogi. Aætlað var, þegar tillag- an var borin fram, að þess- ar breytingar kostuðu Kópavogsbæ um fimm milljónir króna, en sá skotnaður hefur aukizt talsvert siðan, og sagðist Ingimar ekki vita, hver af- staða bæjarstjórnarmanna er nú, i ljósi þessara nýju viðhorfa. beitt sér að myndatök- unni, þegar til tiðinda dregur, en stundaði að öðru leyti einhver þau störf um borð, sem sam- ræmast sjómennskunni. Ekki vildi Baldur skýra nánar frá fyrirætlunum þessum, bæði sökum þess, að slikt væri ekki heppilegt, og eins hafi ekki fullkomlega verið á- kveðið, hvernig þessum málum verður háttað. Þá sagði Baldur Möller að ákveðinn hafi verið frjálsari aðgangur frétta- manna og ljósmyndara að varðskipunum — alla- vega séu yfirmenn Land- helgisgæzlunnar til við- ræðu um þau mál nú frek- ar en áður. Ekki verður aðgangur erlendra frétta- manna að varðskipunum eins frjáls, þar þarf að hafa mun strangara eftir- lit með þvi, hverjum er hleypt um borð en hvað snertir islenzka frétta- menn, að sögn Baldurs Möller. Tollyfirvöld hafa nán- ar gætur á flutninga- skipinu Suðra, sem nú þræðir hafnir á strönd- inni. Enn hefur ekkert fundist af þvi vinmagni sem tollyfirvöld i Holl- andi tilkynntu að hefði farið um borð i skipið þar, en kom svo ekki fram við leit hér. Hollenzk tollyfirvöld segjast hafa innsiglað nær 300 flöskur af áfengi sem fór i skipið ytra, 120 flöskur af 96W> áfengi, 80 flöskur af 75% áfengi og 88flöskuraf 45% áfengi. Margar tilgátur hafa komið fram um hvert á- fengið fór, og þær lik- legastar að það hafi verið sett um borð i lit- inn bát skammt undan landi eða þá fest við baujur og siðan sótt. Er auðvelt að koma sliku við hjá svo litlu skipi sem Suðra. Hákon Magnús Hákon Magnús á hinn nyi erföaprins Norðmanna að heita. Það var ákveðið i gær. Fæðing hins nyja prins mun að öllum likind- um tryggja áframhaldandi konungdæmi i Noregi — og þjóðin virtist öll fagna fæð- ingu prinsins fyrir helgi. ^ Sérstakir kvikmyndatöku- menn settir í varðskipin? Hugsanlegt að Hafnarfjarðar- strætó bætist í hópinn seinna Sonnunargögnin reyndust ónothæf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.