Alþýðublaðið - 27.07.1973, Qupperneq 1
Föstudagur 27. júlí 1973
Stórhættulegt, segja læknar
167. tbl.
54. árg.
alþýðuj
I ii FTilfil
Blaðið sem tekur tramförum |
ALLAR SYKLARANN-
SÖKNIR LANDSINS
f EINNI SMÁKOMPU!
FLOÐ
Yfirvöld á Indlandi
óttast nú mjög að
mörg hundruð menn
hafi farizt i flóðum
siðustu tvo sólarhring-
ana. Mörg þorp eru
umflotin vatni, en nú
blásaeinmitt monsún-
vindar á Indlandi.
„Rányrkja hefur aldrei
verið meiri hér við land
en einmitt nú”, sagði Pét-
ur Sigurðsson forstjóri
Landhelgisgæzlunnar i
samtali við Alþ.bl. i vik-
unni. „Ég get tekið undir
þessi ummæli Péturs”,
sagði Ingvar Hallgrims-
14 ára stúlkan sem
kærði nauðgun nú
tekinölvuðviðinnbrot
Tvær 14 ára stúlkur og
tveir piltar brutust inn i
Popphúsið við Grettis-
götu um helgina, og völdu
þjófarnir þar sér fatnaði
fyrir tugi þúsunda króna,
sem þeir höfðu á brott
með sér.
Var fatnaðurinn siðan
falinn i gömlu bilhræi
skammt frá, og ætluðu
þjófarnir að hittast siðar
og skipta fengnum upp.
Lögreglan komst þá i
spilið og hafði upp á
stúlkunum, sem játuðu á
sig verknaðinn og visuðu
á bilhræið. Þegar rann-
sóknarlögreglan hugðist
svo sækja' fatnaðinn
þangað, varhann horfinn,
og er talið liklegt að pilt-
arnir tveir hafi tekið
hann.
Þeir eru hinsvegar ó-
fundnir, og segjast stúlk-
urnar ekki þekkja þá, þar
sem þeir hafi aðeins sleg-
izt I hópinn á leið þeirra
upp i Popphús.
Þrátt fyrir lágan aldur,
voru stúlkurnar báðar
drukknar, og hafa þær
báðar komizt i kast við
lögregluna áður,og kærði
önnur þeirra m.a. nauðg-
un um daginn, þar sem
hún kenndi tveimur pilt-
um um. —
son fiskifræðingur i gær-
kvöldi. „Álagið á fiski-
stofnana hér er meira en
þegar Bretarnir voru að
skaka hér upp að 3 mil-
um”.
Ingvar sagði að ástand-
ið væri langverst við Suð-
j.urlandið. Þar væru yfir
200 bátar að humarveið-
um, og auk þess togbátar,
sem fengju að fara inn á
svæði, sem næðu alveg
upp að landi. ,„Og þetta
eru engir smábátar, þetta
I eru skip yfir 200 lestir,
j þetta er gamli sildarflot-
anna hefur verið 50—80%
á siðustu árum, en það
hlutfall fer sifellt hækk-
andi, Ingvar sagðist t.d.
vita dæmi þess að bátur
hefði komið með 240 kiló
af humri að landi en 8
lestir af öðrum fiski. Með
öðrum orðum 95% aflans
var annar fiskur en hum-
ar. „Það fer ekki hjá þvi
að i slikum afla leynist
smáfiskur, ókynþroska
fiskur. Með smækkandi
humri vex hlutfall ann-
ars fisks i aflanum. Það
sjá allir, að humarveið-
arnar borguðu sig ekki ef
bátarnir mættu bara
Fiskur i afla humarbát- koma með humar að
landi. Mjölverð er hátt.
og þvi freistast margir til
að koma með bræðslufisk
að landi”.
Hvað er svo til bóta?
Ingvar benti á, að fiski-
fræðingar hefðu lagt fram
tillögur til úrbóta, þegar
almennt var rætt um fisk-
friðunarfrumvarpið i
fyrra. Þeir vilja láta loka
þeim svæðum, þar sem
smæstur humar veiðist,
og þeir vilja engar botn-
vörpur inn fyrir 12 milur.
Að öðrum kosti væri fisk-
stofnunum hér við land
stefnt i voða.
FLÆKINGARNIRERU
FARNIR AÐ GERAST
ÆÐI FINGRALANGIR
Fáum mun vera kunn-
ugt um það vandræðaá-
stand, sem rikir á rann-
sóknarstofum við sjúkra-
hús hér I Reykjavík og ef-
laust viða úti á landi.
Blaðamaður blaðsins
Ieit við á sýklarann-
sóknarstofu, sem er til
húsa f Rannsóknarstofu
Háskólans á horni Eiriks-
götu og Barónsstigs.
1 téðri rannsóknarstofu
eru rannsakaðir allir
sýklar, sem koma upp á
sjúkrahúsum hér I
Reykjavfk, að auki eru
rannsakaðir sýklar frá
öllum sjúkrahúsum og
héraðslæknum um land
allt.
öll aðstaða þarna, mið-’
að við hið mikla verksvið,
er að sögn lækna fyrir
neðan allar hellur. Þarna
starfa að staðaldri 13
starfsmenn auk nema
yfir vetrartimann. Svæð-
ið, sem þetta fólk hefur til
að vinna á, er um 11 fer-
metrar. Þrengslin eru svo
mikil að isskápur, sem
notaður er til varðveizlu
sýna, er geymdur frammi
á gangi.
Blaðinu er kunnugt um,
að 10 undanfarin ár hefur
verið reynt að fá úr þessu
bætt, en yfirvöld ekki ljáð
þessu eyra.
Eins og er, er ástandið
algjörlega óviðunandi og
Það er ekki mikið um
heimilislausa flækinga
hér á landi nú til dags, en
þó fyrirfinnast fáeinir
slikir hér I Reykjavlk, og
eru það hinir svonefndu
rónar, sem fylla þann
flokk. Siðdegis i gær
þurfti lögreglan i Mið-
borgarstöðinni að hafa
afskipti af tveimur flæk-
ingum, sem öngruðu
starfsfólk og viðskipta-
vini Verzlunarbankans
með drykkjulátum, og
var þarna um að ræða
karl og konu.
Lögreglan flutti fólkið
niöur á stöð, og kom þá
ýmislegt i ljós, sem benti
til þess, hvað þau höfðu
haft fyrir stafni fyrr um
daginn. 1 fórum þeirra
fundust nefnilega hinir ó-
trúlegustu munir, sem
lögreglan hafði illan grun
um, að væru ekki heiðar-
lega fengnir. Þarna var
um að ræða silfurhúðaðan
kertastjaka og blóma-
vasa, verðlaunastall úr
marmara með áföstum
peningi með mynd af
iþróttamanni, ullarpeysu,
tvo spænska bréfahnifa,
vekjaraklukku, leðurólar
á úr, Ieðurbelti og hjöltu Jj,
af sverði.
Lögreglunni tókst að J
skila hluta af þessu, eða m
þvi, sem þau skötuhjú JJ
höfðu tekið i verzlun m
Magnúsar E. Baldvins- JJ
sonar og verzlun Halldórs ■
Jónssonar. VerðmætiJJ
þess, sem skilað var, er £
tæplega 4000 krónur.
1 þessari 11 fermetra kompu starfa 13 manns.
Þeim er lffshætta búin, brjótist farsótt út.
er þvf ekki að leyna, að
þarna getur skapazt mikil
hætta fyrir starfsfólkið
vegna frámunalega lé-
legrar aðstöðu, ef upp
kæmi hér farsótt.
Vegna áformaðrar
byggingar geðdeildar við
i
Landsspitalann óttast
læknar og annað starfs-
fólk stofnunarinnar að
ekkert verði gert i þessu
máli á næstu árum og má
þó ástandið á engan hátt
versna ef ekki á að horfa
til stórvandræða.
NEITUN
Bandarikin neyttu i
5. skiptið neitunar-
valds sins i öryggis- I
ráði Sameinuðu Þjóð- |
anna í gær. Tillagan
s e m B a n d a r i k i n
greiddu atkvæði gegn j
harmaði, að tsraels-
menn héldu enn her-
teknu arabisku land-
svæðunum.
NIXON
Bandariskur dóm-
stóll gaf i gær Nixon
frest til 7. ágúst til
þess að gera grein fyr-
ir þvi, hvers vegna
hann vill ekki leyfa
Watergate-nefndinni
að hlýða á segul-
bandsupptökur Hvita
hússins.
FANGAR
A blaðamannafundi
i gær vildi aðstoðar-
forsætisráðherra
Grikklands, Stylanos
Pattakos, ekkert um
það segja, hvort
pólitiskum föngum
yrði veitt uppgjöf saka
i sambandi við þjóðar-
atkvæðagreiðsluna á
sunnudaginn.
GETTY
Paul Getty, auðug-
asti maður heims, hef-
ur nú gefið fyrrver-
andi tengdadóttur
sinni til kynna, að
hann muni ekki greiða
eyri i lausnargjald
fyrir sonarson sinn, er
rænt var I Róm
ALDREI VERID MEIRI!
OKKAR EIGIN RÁNYRKIA