Alþýðublaðið - 27.07.1973, Side 6

Alþýðublaðið - 27.07.1973, Side 6
Norrænufræði sem segir sex Talar Norðurlanda- málin — giftist sænskri — og er að læra íslenzku Robert Dickerman Ég ætla mér aö læra islenzku á meðan ég er hér, þvi ég vil tala tungumál þess lands sem ég er i, sagöi Robert Dickerman, ungur og hress nýskipaður yfirmaður Menningarstofnunar Bandarikjanna á Islandi, er hann leit við á blað- inu i gær. En hann hefur ma.dvalið i Viet Nam, Finnlandi, Sömaliu og Noregi og er Bandarikjamður, þannig að hann ætti að geta talað tungum ef þarf. Eitt sinn var hann blaðamaður við Chicago Tribune, en mörg undanfarin ár hefur hann unnið hjá upplýsingaþjónustu Bandarikjanna. Undanfarin 10 ár hefur hann langað að vinna á íslandi og tvisvar komið hingað i stuttar ferðir. Þetta er greinilega óskaárið hans, þvi nú er hann semsagt kominn i vinnu hér, og i siðasta mánuði giftist hann bráðfallegri sænskri konu. Náttúran og gönguferðir eru hans áhugamál utan vinnutimans, auk þess sem hann hefur gaman af veiðum, án þess að fiskar þurfi mikið að óttast hans veiðiaðferðir, segir hann,— Stórfelld farþegaaukning ó öllum leiðum Flugfélagsins Jafnvel farþegaaukning til og frá Bretlandi! Stórfelld farþegaaukning varð hjá Flugfélagi tslands fyrstu sex mánuöi þessa árs. Var aukning á öllum flugleiðum, jafnvel til og frá Bretlandi. Alls flutti Flugfélagiö 106.358 farþega fyrri helming ársins. 1 millilandaflugi voru farþegarnir 27.685, og er það 22% aukning. 1 innanlandsflugi varð aukningin 19%, og farþegatalan 78.677. Nú yfir sumarmánuðina hafa flutningarnir enn aukizt, og hefur t.d. orðið að bæta við ferðum á þremur flugleiðum innanlands. Eru farnar allt upp i fimm ferðir á dag til Akureyrar, sem er anna- samasta flugleiðin. Annars eru ferðirnar til Akureyrar að jafnaði fjórar á dag. Vöruflutningar félagsins hafa einnig aukizt, en iminna mæli; um 14% i millilandaflugi og 9% i innanlandsflugi. 1 millilandaflugi er Flugfélagið með tvær Boeing 727 vélar, og fjórar Fokker Friendship vélar i innanlandsflugi. Sagði Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi félagsins i gær, að vélarnar væru i stöðugri notkun frá morgni til kvölds. „Þeir gerðu sér leik að því að bein brjóta hann ” I Nviar upp- 1 lióstranir: •• ÞRONGVAÐ TIL ■ ■■■ ÍÍj: Enn eru að koma jjji fram i dagsljósið j|[j hrollvekjandi upp- [[[[ lýsingar um Í[ÍÍ hermdarverk ÍÍH portúgalskla her- jjjj manna i nýlendum jjjj Portúgala i Afriku. Hér eru nokkur jj[j dæmi frá Angóla iiii og Mosambik, sem jjjj skýrt hefur verið jjjj frá i skýrslu mann- jjjj réttindanefndar j[[[ Sameinuðu þjóð- :::: anna. ■■■■ Yata Nsamba, iijj fyrrum hermaður i jjjj sérstakri sveit jjjj portúgalskahers- [[[[ i n s , ,,G r u p o |[[[ Especial”, sagði [[[[ sérfræðingum jjjj mannréttinda- jjjj nefndarinnar eftir- farandi: ■■■■ ■■■■ A jóladagskvöld árið 1971 kölluðu portúgölsku hermennirnir saman alla ibúa hins ::■: hernaðarlega mikilvæga :::: þorps Kameya i Angola. :::: íbúarnir voru spurðir [[[: hvers þeir óskuðu i jóla- Foringjar þorpsbúanna spurðu hvort þeir mættu fara á veiðar til að afla fólkinu kjöts. 1 stað þess að veita þetta leyfi skuti Portúgalarnir foringjana fyrir framan augu allra þorpsbúanna. Daginn eftir kölluðu portúgölsku hermennirnir ibúana alla saman (vitnið einnig), og skipuðu þeim að éta mannakjötið soðið, með hótun um áð ella yrðu þeir sjálfir skotnir niður. Yata Nsamba var ekki aðeins nauðbeygður til þess að horfa á þetta, hann var einnig neyddur til að taka þátt í átinu. Kastað út Annað vitni, José Adao Gomes, hefur skýrt m annréttindanefndinni frá eftirfarandi: 22 portúgalskir hermenn tóku mig til fanga við Kizele i Angóla 22. april 1970, vopnaðan og i skæruliðafötum. Eftir að hann var settur i fangelsi, barinn og auðmýktur hvað eftir annað var hann leiddur fyrir portúgalskan yfir- mann við herstööina Santa Eulalia. Þar var hann aftur laminn og sakaður um að vera hemdar- verkamaður. Með báðar hendur bundnar fyrir aftan bak og stóran poka fullan af niðursuðudósum bundinn við sig var hann settur i þyrlu, og þegar hún var i 15 me honum kastað Þyrlan kom þeim stað þar hafði verið fle þegar hermer að hann var el drógu þeir han inni á að gisk spöl, þar sem sér leik að þ áfram aðbeini Siðan var honu fangelsið á nýj sem hann mi: und. Sjö lifðu José Ngolo skýrt frá þvi 1971 hafi hann ur til fang Machava i Honum var st eina af hinum i fangelsisins fangar voi Fangelsisstjór þessum föngi ef þeir hættu i um Frelimo hreyfinguna i — þá myndu losna úr fangel fangar neituöu fyrirskipi refsingarskyni allir settir i e klefa. Þetta var á 1 árstlma. Þei látnir vera nal um. A kvöldi helt á gólf kl sögn vitnisins sjö fangar meðferð. ■ ■■■ ___________ - ---------------------------------------------------- ■ ■■■ ■ ■■■ [[[[ Portúgaskir hermenn skemmta sér með höfuð ini jjjj þorpsbúa i Mósambik (efri myndin). Þetta var ekki jjjj sem féll i bardaga. Sami hermaður hafði gert sér gai :::: bvi að hálshöggva manninn, eins og sést á neðri myi 0 Föstudagur 27. fúlí 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.