Alþýðublaðið - 27.07.1973, Qupperneq 8
r\ VATHS- Vi/ BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUR. Ný og skemmtileg hlið á starfi þinu gerir sig gild- andi i dag og þú öðlast nýj- an starfsáhuga og nýjan starfsþrótt. Ef til vill hefst nýtt ástarævintýri hjá þér i dag. Upphaf þess er ekki svo ýkja rómantiskt en þér og öðrum til undrunar mun það taka óvæntað blómstr,. /C\FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓDUR. Sérhvert fiskmenni, sem rekur sinn eigin atvinnu- rekstur eða fer með ein- hverja stjórn á vinnustað, mun komast að raun um, að hann fær mjög góðar' undirtektir hjá starfsliðinu. Fólk mun verða fúst til þess að viðurkenna sjónar- mið þin. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓÐUR. Nú er rétti timinn til þess að sinna málum þinum heima fyrir og öðrum verk- efnum i sambandi við fjöls- kylduna. Hagstæð öfl hafa einnig sin áhrif á vinnuum- hverfi þitt og margt er hægt að gera til þess að bæta framtiðarmöguleika þina- © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí RUGLINGSLEGUR. Ekki er mælt með nein- um ferðalögum i dag. Sé slikt nauðsynlegt ætti það að gerast utan mesta um- ferðartimans. Vertu á varðbergi gagnvart vélum, eða tækjum, sem gerð eru úr málmi. Aktu ekki bifreið ef þú ert þreyttur.
r\ tví- jnURABBA- MEYJAR-
vl/BURARNIR IIMERKID W LJÚNIÐ W MERKIÐ
21. maí - 20. júní 21. júní - 20. júlí 21. júlí - 22. ág. 23. ág. - 22. sep.
GÓÐUR. GÓÐUR. GÓÐUR. BREYTILEGUR.
Þar sem þér er lagið að 1 dag getur þú virkilega Þetta er dagur fyrir þá, Hafir þú áhuga á að auka
breiða þig allt of mikið út tekið lifinu létt og lagt þig sem eru rómantiskir. við tekjur þinar, þá er þér
um áætlanir þinar öðru fram i þágu einhvers, sem Miklir möguleikar eru á, að bezt að auka við þig vinnu.
fólki til ama og sjálfum þér þú elskar eða einhvers sem þú hittir einhvern i dag, Gróðabrall mun ekki ganga
til leiðinda þegar allar hin- þú dáir, en hefur ekki enn sem þú fellir strax hug til. eftir. Einhverjar nýjar
ar stórfenglegu áætlanir verið kynntur fyrir. Þér Þú ættir þvi að leggja þig upplýsingar um einstak-
þinar ganga ekki eftir. æöri eða eldri maður mun fram um að lita vel út og linga eða félög munu koma
reyndu þá að að gæta tungu gera þér einhvern greiða ekki að hafna neinum þér vel að notum.
þinnar einu sinni og gáðu, og ef þér lizt, þá ættirðu að boðum i veizlur eða mann-
hvort það ber ekki árangur. geta beðið um meira. fagnaði.
© VOGIN
23. sep. - 22. okt.
GÖÐUR.
I dag verða vinir þinir og
ættingjar þér sérstaklega
innan handar og þú munt
njóta vel einhvers
atburðar, sem verður i
sambandi við hátiðarhald
eða minningarathöfn. Heil-
brigðisstofnun mun ein-
hver afskipti hafa af þér i
dag, en það er ekkert til
þess að hafa áhyggjur yfir.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
GÓÐUR.
Hafðu það hugrekki að
treysta og trúa á sjálfan
þig og hæfileika þina jafn-
vel þótt þér virðist enginn
annar vera til þess reiðu-
búinn. Þú gætir afkastað
miklu ef þú aðeins notaðir
imyndunarafl þitt rétt. Ef
til vill átt þú ástarævintýri i
vændum i kvöld.
C\ BOGMAÐ-
J URINN
22. nóv. - 21. des.
GÓÐUR.
Þér mun sennilega
hlotnast fjárhagslegt happ
i dag. Vinnufélagar þinir
eða viðskiptafélagar eru
sennilega mjög ánægðir
með þig og munu fúsir
samþykkja uppástungur
þinar. Ástalifið verður
mjög gott hjá þér i kvöld.
22. des. - 19. jan.
GÓÐUR.
Samstarfið gengur vel
við einhvern, sem þér er
vel við. Fáar deilur ættu að
þurfa að mæta þér i dag og
þvi ættir þú að geta lokið
ýmsum aökallandi verk-
efnum. Ættingjar þinir
kunna að valda þér erfið-
leikum.
RAGGI RÓLEGI
JULIA
WT 5ETUM EKW FUNDIÐ
“ NEITT A FR.CANTRELL
HUN HA&AR SÉR EIMS 0& HDS-
MDÐUR hER. VILTU AD EC> HALDO
'AFRAM AD ELTA HANA.
1HIN LEH3IN-" Ll&GUR TIL DEVöN
CFADIR UÖLÍU j OÓNS. B'Í’R
ÞARSEIA hHALLI "
ÞESM HAILI OÓNS ER
AL&TÖRT BARN-
EHkl HEIMSUUR
EN SAKLAUS-
FJALLA-FUSI
OEbMEL'DI ÖiVEA.
A-D EINHVEROER
KÆMÖ 'I IAVELDÁVO
0E6 GÆTI 6RÆTT ,
NOIÁVCRAR RRÓNÖR 1
PÓIÁEK .
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Nú stendur yfir i Kjarvalsstööum sýningin
„Sumarsýning ’73” og eru þar til sýnis verk
eftir Gunnlaug Scheving úr safni nafna hans
Þórðarsonar dr. juris. Einnig eru á sýningunni
verk eftir samtiðarmenn Gunnlaugs Scheving
og fimm myndhöggvara að auki. Sýningunni
lýkur nú um mánaðamótin.
Sumarsýningu Alþýðusambands Islands
Laugavegi 18. Opin kl. 14-17 nema laugardaga
út ágúst.
1 Norræna húsinu er sýningin Islandia. Hún
er opin alla daga kl. 14-19 til 15. águst.
Daninn Jens Kromann er meö málverka-
sýningu að Hallveigarstöðum. A sýnfngunni
eru aðallega myndir málaðar á Grænlandi.
Sýningin verður opin til 3. ágúst.
Icelandic Summer Theater hefur sýningar á
þætti sinum, Light Nights, mánudaga, þriðju-
daga og miðvikudaga kl. 21.30 að Hótel
Loftleiðum.
Islenzki dansflokkurinn heldur sýningar i
Félagsheimili Seltjarnarness alla sunnudaga
og fimmtudaga i júli kl. 21.15. Aögöngumiða-
sala frá kl. 18, sýningardaga.
ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið
alla daga, nema laugardaga, i júni, júli og
águst frá kl. 1.30 — 4.00. Aögangur ókeypis.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við
Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
HVERAGERÐI er tilvalinn staður að heim-
sækja að kvöldi til, aksturinn er um hálftimi og
alla leið austur er úrvalsvegur, malbikaður og
oliumalarvegur. í EDEN er svo tilvalið að fá
kvöldkaffið i blómaskrúði, og jafnvel kaupa^
þar tómata á lágu verði til að hafa með sér
heim.
Arbæjarsafn er opið alla daga frá kll—6, nema
mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá
Hlemmi.
LOFTLEIÐIR
Almennar upplýsingar um flug, komu og
brottför flugvéla eru veittar allan sólar-
hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja-
vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug-
afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 25333.
Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-
hringinn i sima 25100.
FLUGFÉLAG ISLANDS
Upplýsingar um flug og farpantanir kl.
8.00-23.30 i sima 16600.
EIMSKIP.
Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp-
lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn.
Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum
morgni. Frekari upplýsingar og farmiða-
pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00.
SAMBANDIÐ
Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa
i sima 17080 kl. 8.30-17.00.
SKIPAÚTGERÐ RIKISINS
Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða-
pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari
eftir kl. 17. 17654.
UMFERÐARMIÐSTÖÐIN
Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima
22300 kl. 8.00-24.00.
o
Föstudagur 27. júlí 1973