Alþýðublaðið - 27.07.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.07.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O • Nú i vikunni hóf Austurbæjar- bió sýningar á kvikmyndinni „Djöflarnir”, sem Ken Russell leikstýrði 1971. Russell þessi gerði einnig myndina um Tsjaikovski, er Tómabió sýndi i vetur. 1 þessari mynd tekur Russell fyrir trúarofsóknir á hendur húgenottum á 17. öld. Efnið er byggt á tveimur bókmennta- verkum um líf prestsins Urban Grandier, annars vegar skáld- sögu Aldous Huxley „The Devils of Loudon” og hins vegar leikritinu „The Devils eftir John Wihting. 1 byrjun 17 aldar voru miklar deilur milli kaþólskra og húgenotta i Frakklandi. Þegar myndin byrjar hefur verið saminn friður milli hinna striðandi aðila og húgenottum leyft að hafa 'borgir: sinar viggirtar. Þetta vildi hinn frægi kardinálRichelieuekki sætta sig viö og tókst með klækjum að fá Lúövik XIII til að rifta samningunum viö húgenotta. Við það beitir hann ýmsum brögðum og leggur aðaláherzlu á að sanna hórdóm á Urbain Grandier. Alls staðar þar sem mynd þessi hefur veriö sýnd hafa sprottið upp miklar deilur og þá ekki sizt milli guðfræðinga og sagnfræðinga. I Sviþjóð var myndin i fyrstunni algjörlega bönnuð, en var svo að lokum leyfð eftir að nokkrir ráðherrar með Palme i broddi fylkingar höfðu séð hana. Aðalhlutverkin i myndinni eru leikin af Oliver Reed, sem leikur húgenottaprestinn Urbain Grandier og Venessu Redgrave, sem leikur abbadis i borginni Loudon. TRÚLOFUNARHRINGAR . Fljðt afgreiCsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 UR l)(i SKAKIGUIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÚROUSl IC 8 BANKASIRí TI6 IH-)88 ie600 ÚTVARP Fösfudagur 27. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar „Hanna Maria og villingarnir” eftir Magneu frá Kleifum (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp. kl. 10.25: Spooky Tooth syngja og leika Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Tsjaikovski: Licia Albanese syngur Bréfsöngu Tatjönu úr óperunni „Eugen Onegin” / Filharmóniusveitin i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 3 „Pólsku sinfóniuna”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Meö sinu lagiSvavar Gests kynnir lög af hljómplötum 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Fergusson Þýðandinn Axel Thorsteinsson les (19) 15.00 Miödegistónleikar: Tékknesk tónlist Julliard kvartettinn leikur Strengja- kvartett i e-moll eftir Smetana Radoslav Kvapil leikur Stef með tilbrigðum op. 36 fyrir pianó eftir Dvorák. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Spurt og svaraö Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniutónleikar Fiölu- konsert eftir Willian Walton Zino Francescatti leikur með Filadelfiuhljómsveitinni: Eugene Ormandi stjórnar. Sinfónia nr. 1 i C-dúr op 21. eftir Beethoven Hljomsveitin Filharmónia leikur: Herbert von Karajan stjórnar 20.55 Bábiljur eða staðreyndir Spjall um dulræn fyrirbæri. Ingibjörg Jónsdóttir talar. 21.20 t dalaþey Ingólfur Kristjánsson les úr ljóðum sinum 21.30 Útvarpssagan: „Verndar- englarnir” eftir Jóhannes úr Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Draumvlsur Tónlistar- þáttur i umsjá Sveins Arna- sonar og sveins Magnússonar 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJONVARP Keflavík Föstudagurinn 27. júli 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Gamanþáttur Wyatt Earp 3.30 Gamanþáttur (Love on a rooftop) 4.00 Kvikmynd (Winesburg Ohio) sem greinir frá lifi i smáborg um aldamótin. Sherwood Anderson samdi handritið og Jean Peters og William Windom fara með aðalhlutverk 5.30 Úr dýrarikinu 6.05 Þjóðíaga-og skemmtiþáttur Buck Owens 6.30 Fréttir 7.00 Bandariskur kommúnismi i dag, þáttur frá NBC 8.00 Skemmtiþáttur David Frost 8.30 Skemmtiþáttur Mary Taylor Moore 9.00 Söngva- og skemmtiþáttur með Frank Sinatra 10.00 Skemmtiþáttur Perry Mason 10.55 Helgistund 11.00 Fréttir 11.05 Kvikmynd (Comedy of terrors) áður sýnd á þriðjudag 12.30 Kvikmynd (Modesty Blaise) Mynd i gamni og alvöru, nokkuð i James Bond stil, og fjallar um stúlku sem fær það verkefni að koma miklu af demöntum örugglega i hendur vellauöugs oliukóngs i Austur- löndum. Dirk Bogarde og Monica Vitti fara með aðalhlut- verkin. BÍÓIN STJÖRNUBÍÓ Simi .8936 Svik og lauslæti Five Easy Pieces ( TRIPLE AWARD WINNER —New York Film Cntics •'l / BESTPICTURE OFTHEyERR BESTDIRECTDR Bob Rafehon BESTSUPPORJ1NG RCTRESS tSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verðlaunamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Leikstjóri Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Karen Black, Billy Grcen Bush, Fannie Flagg, Susan Anspach. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára HAFNARBIÚ smu Blásýrumoröiö HAYLEY MILLS HYWEL BENNETT BRITT EKLAND GEORGE SANDERS PEROSCARSSON in o Frank loundor & Sidnóy Gillia'r rroduction of AGATHA CHRISTIE’S ENDLESS NIGHT Sérlega spennandi og viðburðarik ný ensk litmynd, byggð á met- sölubók eftir Agatha Christie en sakamálasögu eftir þann vinsæla höfund leggur enginn frásérhálf- lesna. Leikstjóri: Sidney Gillat ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 5,7, 9og 11,15. TSpavögsbIT Simi 11985 Heilinn Spennandi og bráösmellin ensk- frönsk litmynd. Leikstjóri: Gerard Oury. ÍSLENZKUR TEXTI Leikendur: David Neven, Jean- Paul Belmondo, Eli Walach. Endursýnd kl. 5,15 og 9. HÁSKÓLABÍÓ súni 22140 Hve glöð er vor æska. Please Sir Óviðjafnanleg gamanmynd i lit- um frá Rank um 5. bekk C. i Fennerstrætisskólanum. Myndin er i aðalatriðum eins og sjon- varpsþættirnir vinsælu „Hve glöð er vor æska”. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: John Alderton, Deryck Guyler, Joan Sanderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Simi 31182 Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gamanmyndinni „Mazúrki á rúmstokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Leikendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd Ote Sóíloft, Birte Tove, Axei Ströbye, Annie Birgit Garde, og Paul llagen. Leikstjóri: John Ililbard (stjórnaði einnig fyrri „rúm- stokksmyndunum.”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. siöasta sinn „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CLINT EASTWOOD Frábær bandarisk litkvikmynd með islenzkum texta. Hlaðin spenningi og kviða, Clint East- wood leikur aðalhlutverkið og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HVAÐ UNGUR VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstaerðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúlo 12 - Sími 38220 ANGARNIR VAR-bER SAST LEVNDARM'AL? F'l WT I o Föstudagur 27. júlí 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.