Alþýðublaðið - 17.08.1973, Page 1
i
HHHHBBHBHHBHBBBHi
VEL
Lögreglan tekur enga
áhættu að Haraldur
Ölatsson, sá sem framdi
skotárás i fjölbýlishúsi i
Breiðholti i vetur, gangi
henni úr greipum.
Fyrir
skömmu þurfti
■OBMMI
Haraldur að leggjast á
Landspitalann til rann-
sóknar og lá þar i nokkra •
sólarhringa. Allan tim-
ann voru tveir lögreglu-
menn i senn hafðir á vakt
við sjúkrastofuna, og viku
þeir ekki frá. — j'-,'
TRYGGINGAMISMUNUN
VID TÚNFÚTINN
Föstudagur 17. ágúst 1973.
lalþýdu
aðið
I ÞORIR E» HIHIB ÞM}
Bóndi i Kjósinni greiftir
i tryggingariftgjald af
jeppanum sinum kr.
Kl.100.00, en bóndi i næsta
hreppi á Hvalfjarftar-
ströndinni grei ft-
ir kr. 4.900.00 af sinum
jeppa. Hér munar kr.
8.200 á fullu ibgjaldi fyrir
eitt ár á samskonar bif-
reiftum, enda þótt jarftir
eigendanna liggi saman.
Samkvæmt upplýsingum
tryggingarfélaga, sem
Alþýftublaftift haffti sam-
band vift, er landinu skipt
niftur I áhættusvæfti eftir
gömlu mati, sem i fram-
kvæmd er vlfta um land
svipaft dæminu, sem tckift
er hér aft framan.
A fyrsta áhættusvæði
eru bifreiftar meft eftir-
talda einkennisstafi: R,
Y, G, Ö, J, JO, V (varn-
arliftið). A öftru áhættu-
svæði eru: A, F, N, X, L,
ó, V og E, en á hinu
þriftja: M, P, D, B, I, T,
H, K, Þ, S, U og Z.
Iðgjald af vöruflutn-
ingabifreift af þriftja
áhættusvæfti, svo sem
vestan úr Dölum efta
Snæfellsnesi, er kr.
11.700, þegar ibgjald af
sams konar G-bifreift er
kr. 26.600. Meginakstur
þessara bifreiða er á
höfuðborgarsvæðinu og
siftan um mismunandi
áhættusvæfti, en oft sára-
Iitil í skrásetningarum-
dæmi.
Arsiftgjald af minnstu
fólksbilum er sem hér
segir, miðaft vift fullt ift-
gjald fyrir eitt ár: kr.
9.800 á X. áhættusv., kr.
AMOR-
EÐA SKIPU-
LAGIÐ?
Þaö hefur vissulega haft sln áhrif aft
Austurstræti var gert aft göngustræti, en
samt er þaft gófta veftrift, sem jafnan
hefur úrslitaáhrifin. Miftborg Reykja-
víkur var I gær áþekktust skrúftgarfti —
og Austurstræti var svo sannarlega
laust viö blikkbeljuna, aft undanskildum
strætisvögnunum, sem annaft slagift
hlössuöu sér I gegn um þægilegheitin
likt og nautgripir á fcrft um gróburhús.
En suftri vift tjörnina var hins vegar
nálægðar bilsins vel aft merkja, og þrátt
fyrir þaft festi amor örvar sinar hér og
þar. Enda hefur ástarlifiö sjaldnast
þurft aö hlita forsjá skipulagsyfirvalda
borgarinnar.
6.600 á áhsv. nr. 2 og kr.
4.900 á 3. áhættusvæði.
Tryggingafélög þau,
sem blaftið talafti vift,
töldu, aft hér væri svo
mikift misræmi, sem
byggist á gamalli tilhög-
un, að endurskoftun þess-
ara mála væri óumflýjan-
leg á næstunni.
Þetta misræmi er m.a.
orsök þess, aft fjölda bif-
reifta, sem nær eingöngu
er ekift á dýrustu áhættu-
svæðunum, er haldift á
hagkvæmari umdæmis-
stöfum, enda þótt sllkt sé
oft algerlega andstætt
raunverulegri búsetu,
jafnvel árum saman.
NV AHDLIT
BIRTAST Á
SKERMINUM
A næstu dögum mun
nýtt andlit sjást á
sjónvarpsskerminum. Þá
tekur til starfa sá fyrsti
þeirra sem eingöngu lesa
fréttir, en starfar að öðru
leyti ekki við fréttastofu
sjónvarpsins. Nafn hans
er Sigurjón Fjeldsted.
Siðar i haust bætast fleirii
hópinn, jafnt konur sem
karlar, og er ætlunin að
þau kynni dagskrána
jafnt fréttalestri. Fram
til þessa hafa einungis
konur séð um kynningu
dagskrár.
Snemma á þessu ári
auglýsti sjónvarpið eftir
umsóknum i þessar stöö-
ur. Kom greinilega i ljós
að stofnunin hefur
aðdráttarafl, þvi
umsóknir voru mjög
margar. Umsækjendur
voru látnir ganga undir
hæfnispróf, og þrengdist
þá hringurinn. Þeir sem
valdir voru hafa verið i
þjálfun.
Fréttamenn sjónvarps-
ins munu áfram lesa
fréttirnar, og hafa þau
Sonja Diego og ómar
Ragnarsson bætzt þar i
hópinn.
□ KAUPIR FLUG-
FÉLAGIÐ LAND-
HELGISVÉLINA?
,,Það er engin goðgá að
segja, að Fokker flugvélin
okkar er góð, og það er
einnig staðreynd, að Flug-
félag tslanes vantar
Fokker”, sagði Pétur
Sigurðsson forstjóri Land-
helgisgæzlunnar, er blaðið
spurði hann um þá hug-
mynd, sem rædd hefur
verið, að selja Fokkerinn
og kaupa tvær smærri
vélar i staðinn.
Pétur sagði að það hefði
vissulega kosti að hafa
tvær vélar til afnota, og
sum verkefni væru þess
eðlis, aö F'okkerinn gæti
vart sinnt þeim vegna
stærðar sinnar. Hinsvegar
gæti hann sinnt sumum
verkefnum, sem smærri
vélar gætu siður vegna
smæöar.
„bessi hugmynd var
aðallega rædd áður en
Fokkerinn var keyptur.”
sagði Pétur, en hún liggur
vissulega enn á borðinu
þótt engin ákveðin áform
séuennuppi um breytingar
á flugflotanum.”
rlSLENZK FALLVÖTN VIRKJUÐ h
ÞÁGU BANDARÍSKRAR VDPNAIDIU?
Union Carbide reisir
rafbræðsluver á
Grundartanga i Hvalfirði,
og er áætlaður kostnaður
við bygginguna um 3
þúsund milljónir króna,
auk hafnargerðar fyrir
um 250 milljónir króna,
þar sem a.m.k. 50 þús.
lesta skip geta losað og
lestað. Getur vel farið svo
að bandariskiherinn verði
aðnjótandi þeirrar fram-
leiöslu Union Carbide,
sem unnin verður með
orku islenzkra fallvatna,
sem breytt verður i raf-
magn með rússneskum
vélum i Sigölduvirkjun.
Sérstaklega i
Bandarikjunum er nú
mjög mikill og vaxandi
skortur á raforku á
hagstæðu verði. Er
hennar þvi leitað með
logandi ljósi um allan
heim. f grein, sem
Vilhjálmur Lúðviksson,
verkfræðingur ritaði i 6.
tbl. Timarits
Verkfræðingafélags ts-
lands i fyrra, segir m.a.:
„Jafnframt eru ýmsar
rafbræðslur t.d. i
járnmelmisframleiðslu,
að verða úreltar vegna
nýrra krafna um
mengunarvarnir og
ýmissa tæknilegra
nýjunga. Af þessum sök-
um er töluverö hreyfing á
áætlunum um nýbygging-
ar i þessum framleiðslu-
greinum. Að mörgu leyti
er þessi iönaður vel fall-
inn fyrir virkjanaáætlan-
ir okkar nú um sinn, þvi
hann krefst ekki of stórra
orkuþrepa i byrjun, held-
ur má sniða ofnastærð og
fjölda eftir aðstæöum
hverju sinni. Það kæmi
mér ekki á óvart þótt
næsta stóriðjufyrirtæki á
tslandi yrði af þessari
tegund.”
Þess má og geta, að i
söluverði þeirra efna,
sem þannig eru unnin, er
raforkukostnaður iðulega
um 15%.
Þegar háspennulinan
frá Sigölduvirkjun er
komin i Hvalfjörðinn,
kemur mjög til álita að
fara með „hundinn” upp
Borgarfjarðarhérað og
norður yfir
Holtavörðuheiði, til
Norðurlands.
Enda þótt viða um land
hafi verið leitað eftir
staðsetningu fyrir þennan
rekstur , hafa fulltrúar
Union Carbide frá byrjun
sett puttann á Hvalfjörð,
og fyrir valinu hefur orðið
Grundartangi i landi
Klafastaöa i Skilmanna-
hreppi, og styttist nú óð-
um i, að samningar verði
undirritaðir um þessar
framkvæmdir.