Alþýðublaðið - 17.08.1973, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1973, Síða 3
HELGI fl HRAFNKELS- STDÐUM BÆTIR UM BETUR 1 viötali viB mig i blaöinu á laugardaginn voru nokkrar meinlegar prentvillur, sem ég vil ekki láta óleiörétt. Þar er sagt, að Eyvindur hafi verið bróöir Hrafnkels goða, en var auövitað bróðir Sáms á Aöal- bóli. Það er Helgi á Hrafnkels- stööum sem hefur oröiö. Svo var vitlaust fariö með fööurnafn Björns Karels, hann er Þórólfsson, en ekki Þórðar- son. Svo vil ég bæta örlitlu viö spjalliö. Aöur en sverö Hrafn- kels kom i Þjóðminjasafniö, var þar franskt sverö, sem fannst i dys noröur i Eyjafirði, og þar hjá bein af ungum manni. Fræðimenn settu þaö saman eftir Hkum, að dysin væri af Báröi hvita, sem segir frá i Vlga-Glúmssögu og Vigfús Viga-Glúmsson drap. Vigfús og Bárður höföu orðið ósáttir á hestaþingi, og Báröi var ráðlagt að fara af landi burt til að forðast hefndir Vigfúsar. Hann var svo tima úti i löndum. Þegar hann reið frá skipi meö skósveini sinum, þá sat Vigfús fyrir honum, ásamt tveim Austmönnum. Báröur sagöi er þeir hittust: Litil frægð er það aö drepa mig og vera viö þriöja mann, en gakktu á hólm viö mig ef þú þor- ir. Þessu gat Vigfús ekki neitaö, og þeir böröust um tima, og haföi Vigfús öxi, en Báröur sverö. Sést af öllu, aö Vigfús fór halloka. Nú sáu Austmennirnir aö menn komu til liös við Bárð og hlupu þvi á Bárð aö óvörum, og drápu hann. Vigfús var gjöröur útlægur fyrir dráp Bárðar, og til þess aö sýna, aö Vigfús var enginn smá- karl, og var á skipi Eiriks jarls i Jómsvikingabardaga, þá segir svo, að einn Jómsvikingurinn tekk mjög hart fram og atti fram berum skallanum, og beit ekki á þótt höggvið væri til hans meö öxum eða sveröum. Vigfús Viga-Glúms var nærstaddur og haföi brotiö sverö sitt. Hann þreif upp nefsteöja af dekkinu og setti i skalla Jómsvikingsins. Viö þessu sá hann ekki og haus- inn fór i mola. FRÉTTA- PUNKTAR Vörubilstjórar i Chile munu ætla aö koma i veg fyrir, aö her- inn taki bila þeirra traustataki. En stjórnin hefur ákveöiö, aö herinn skuli annast alla flutn- inga, ef verkfall vörubilstjóra heldur áfram. Vopnaöir lögreglumenn leituöu aö sprengjum i sex flugvélum sem áttu aö fara frá London til Parisar I gær. Ekki fundust neinar sprengjur, en leitin var gerö vegna þess, aö grunur lék á, aö 26 ára gamall maöur frá Afrlku heföi komiö fyrir sprengjum. Maöurinn var handtekinn. 276 hvalir voru komnir á land i Hvalstöðinni þegar Alþ.bl hringdi þangaö I gærdag.1 Langreyöar voru 228, sandreyö- ar 19 og búrhveli 29. Þetta mun svipuð veiöi og I fyrra. Hvalavertiöin mun aö likindum standa út september- mánuö. 1 tilefni fréttar um Viölaga- sjóö I blaöinu i gær, haföi Magnús Bjarnason hjá fyrir- tækinu Skeljafelli samband viö blaöiö, en þaö fyrirtæki tók aö sér jarövegsskipti fyrir Viö- lagasjóöshús i Mosfellsveit. Magnús sagöi aö Skeljafelli heföi veriö faliö aö vinna verkiö, og sér heföi ekki veriö kunnugt um aö Hengill sf. heföi haft áhuga á aö taka verkiö aö sér. Til verksins hefur Skeljafell leigt vélgröfu hjá Hengli, en aö ööru leyti notaö sin tæki. Þá sagöi hann aö Skeljafelli heföi veriö skammtaöur mjög naumur timi til verksins, og þvi þyrfti aö vinna þaö aö miklu leyti I nætur- og helgidagavinnu. Aö þeim sökum yröi það dýrara, þó svo aö þaö næöi ekki 540 krónum pr. rúmmetra. Ekki vildi Magnús gefa veröið upp. Erfitt væri að grafa grunnana, þvi þeir væru margir djúpir og mikiö um útskot. „Fyrir þetta höfum viö ekki fengiö greitt sérstaklega”, sagöi Magnús. Sjónvarpssendingar um gervi- Imetti virðast ekki á döfinni „Enda þótt gervihnettir séu nú viða notaöir i fjarskiptaþjónustu, og meöal annars I sambandi viö sjónvarpssendingar landa á milli, verður þaö kalt reikningsdæmi hjá okkur, hvaöa skref viö stigum næst i fjarskiptum okkar við umheiminn”, sagöi póst- og sima- málastjóri, Jón Skúlason, i viðtali viö Alþýöublaðiö. Hann sagöi enn fremur: „Nú eru I undirbúningi við- ræður við póst- og simamála- stjórn Danmerkur um aukningu fjarskiptarása milli Islands og annarra Evrópulanda um Færeyjar. Tveir möguleikar koma þar einkum til greina, annars vegar viöbótarsæstrengur til Færeyja, og hins vegar getur komið til umræöu f jarskiptasam- band um gervihnött. Aö loknum kostnaðarathugunum verður sú leiö valin, sem ódýrari er, og full- nægir þörfinni. Þaö er orðiö tima- bært að undirbúa fjölgun rása til Færeyja, en þaöan liggur sæstrengur til Bretlands um Hjaltland, sem viö eigum nægi- lega margar rásir I til nokkurrar framtiöar. Island er meölimur i Norrænu simamálasambandi. 1 þvi er starfandi nefnd, sem fjallar sér- staklega um gervihnetti. Viö get- um þvi miður ekki sótt alla fundi þessarar samstarfsnefndar, en njótum aö sjálfsögöu góös af störfum hennar. Gervihnettir og allur rekstur þeirra er dýr, og hæpiö að fjár- hagslegur grundvöllur sé fyrir notkun þeirra fyrir jafn fáa neytendur eins og hér eru. Enda kemur hér til samanburðar kostnaður við tiltölulega stuttan sæstreng til Færeyja, sem, eins og áöur segir, leysir þörfina um alllangt árabil. En vel er fylgzt meö þessum málum, og hag- kvæmasta leiö valin, sagöi póst- og simamálastjóri að lokum. ÞETTA ER ★ r AMERIKA Nú fyrir skömmu varö þriggja tima seinkun á knatt- spyrnuleik i New York vegna óeirða. Þeir sem stóöu fyrir óeiröunum voru allir flóttamenn frá Haiti, en landsliö Haiti átti einmitt aö leika þennan leik. Óeiröirnar voru i mótmæla- skyni viö stjórn Baby Doc Duvalier á Haiti. • • • Allt bendir nú til þess aö hin vin- sæla söngkona Vicki Carr verði aö hætta aö syngja. Læknir hennar segir að háls söngkon- unnar sé mjög illa farinn af sigarettureyk. VickiCarr reykir ekki sjálf, en reykurinn á þeim stööum þar sem hún hefur skemmt, hefur farið mjög illa meö háls hennar. • • • Nú er byrjaö aö sýna hina frægu nektarsýningu Oh Calkútta i Los Angeles. Þaö þykir hins vegar ljóöur á sýningunni þar aö Skoti einn, sem er meöal leikenda, hefur tekiö upp á þvi aö klæðast skotapilsi á hverri sýningu. Þetta þykja auövitaö mikil svik viö áhorfendur og þá sérstak- lega kvenkyniö. • • • Nú hefur hinn frægi hljóm- sveitarstjóri Stan Kenton ráöiö konu til aö spila i hljómsveit sinni og er þaö i fyrsta skipti á löngum ferii. Stan sagöi sjálfur aö þetta ætti ekkert skylt viö jafnrétti kynjanna, heldur spilaöi stúikan einfaldlega mjög vel á saxafón. • • • Þann 3. ágúst hélt hinn frægi sellóleikari Pablo Casals, sem er oröinn 97 ára upp á 16 ára brúökaupsafmæli sitt og konu sinnar. Martita kona hans er nú 36 ára gömul. • • • SAGA AF SAMSKIPTUM VIÐ LÖGREGLUNA „Ég stend ekki I svona þrasi”, sagöi varöstjórinn, og neitaöi aö taka skýrslu. Ungur maður úr Kópavogin- um sagöi okkur eftirfarandi sögu af samskiptum sinum viö Reykjavikurlögregluna. „Viö skruppum tveir saman 1 bæinn upp úr miönætti á föstu- daginn og gengum fram hjá Þórscafé. Þar sem við gengum vatt sér að mér, á aö gizka 14 ára strákur og heimtaöi af mér brennivin. Ég neitaði þvi auð- vitað þar sem ég hafði ekkert slikt. Þá haföi hann i hótunum, sem ég tók nú létt, en allt i einu réöst hann á mig og stangaði mig þannig að losnaði tönn. Brást ég þá reiður við og varöi mig, þá réöust á mig kunningjar piltsins og fjölgaði þeim ört og réöust þeir einnig á félaga minn, sem kom mér til hjálpar. Báðir uröum við fyrir föluverö- um áverkum. Nærstaddur leigubilstjóri kallaöi þá á lög- regluna. Þeir komu fljótlega og spuröu hvaö um væri aö vera, Ekki virtust þeir hafa nokkurn áhuga á aö gera neitt i málinu, og þegar ég spuröi, hvort þeir ætluöu ekki aö fjarlægja pilt- ana, sögöu þeir mér aö vera ekki aö skipta mér aö störfum lögreglunnar. Þegar hér var komið sögu bar að annan lögreglubil og hand- tóku þeir er i honum voru strák- ana, sem ekki höfðu linnt látun- um. Var þá haldiö niöur á lög- reglustöð þar sem viö hittum varðstjórann og fór leigubil- stjórinn meö okkur til að bera vitni. Varðstjórinn sagði að auki, að þetta mál yröum við aö gera upp okkar á milli. Þettá vild ég ekki sætta mig við og vildi fá aö kæra. Hann sagði þá aö ef ég ekki hætti þessum lát- um þá mundi ég hafa verra af. Var okkur siöan visað út, og neituöu þeir aö hringja á bil fyrir okkur. Þar sem við fengum ekki bil stöldruðum við aðeins viö á planinu bak við stöðina. Þá sá- um við að lögreglumaður var að skipta um dekk þar. Gekk ég til hans og bauð honum hjálp. Vertu ekki að skipta þér að þvi sem þér kemur ekki við, var' svariö. Þá spuröi ég hann hvaða númer hann heföi, en svör hans voru öll á eina lund. Hann sagði að mér kæmi það ekki við. Endaði þetta með þvi að hann vatt sér aö mér og skellti mér. Eftir þetta taldi ég vænlegast aö hverfa á braut og hafa, sem minnst samskipti viö lögregl- una eftirleiðis.” Nú eru komin á markaöinn i Kaliforniu úr, sem ganga fyrir sólarorku. Veröiö á þeim mun vera um 25 þúsund krónur. Þaö er eitt, sem vefst fyrir mönnum en þaö er hvaö skeöur eiginlega ef þaö rignir nú vikum saman. • • • Nú eru komin á markaðinn I Kaliforniu úr, sem ganga fyrir sólarorku. Veröiö á þeim mun vera um 25 þúsund krónur. Þaö er eitt, sem vefst fyrir mönnum en þaö er hvaö skeöur eiginlega meö úriö ef þaö rignir nú vikum saman. • • • Verzluarhringur I Pennsylvaniu I Bandarikjunum hefur minnkaö til mikilla mun stuld i verzlunum sinum. Allir sem eru teknir I verzlununum eru dregnir fyrir lög. Ekki er þaö nú látiö nægja heldur neyöir fyrirtækiö blöö I fyikinu til aö birta nöfn hinna grunuöu. FERÐAHflPPDRÆTTI SUJ. Nú er búið að draga hjá borgardómara i ferða- happdrætti SUJ og þar biða nú vinningsnúmerin innsigluð. Þeir, sem fengið hafa miða, en enn ekki gert skil eru beðnir að gera það sem allra fyrst, svo að hægt verði að birta vinningsnúmerin. SUJ. AUGLÝ SINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Vélritunarstúlkur Oskum eftir að rúða vélritunarstúlkur Góð vélritunar- og íslenzkukunnétta nauðsynleg Upplýsingar í síma 8-52-33 BLAÐAPRENT H/F Föstudagur 17. ágúst 1973. o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.