Alþýðublaðið - 17.08.1973, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.08.1973, Blaðsíða 6
Þetta hefurgerzt: Flugvél hefur hrapað i frumskógum Brasiliu, og tvennt komizt lifs af; hin 17 ára gamla Gloria og ungur verkfræðingur, Hellmut Peters. Faðir Juan lézt eftir miklar þjáningar. Systir Rudolpha dó einnig nokkru siðar. Hellmut og Gloriu var ljóst, að hungur- dauðinn beið þeirra. Hell- mut hafði árangurslaust reynt að drepa svart pardusdýr. Siðan hafði hann fengið brjálæðislega hugmynd; þau urðu að hirða kjötið af hinni látnu nunnu, ef þeim átti að verða borgið. það var komið undir morgun, er þessu hroða- lega starfi lauk. Kjötstykk- in, sem höfðu verið gegn- llellmul settist hjá flugvélarflakinu við hlið Glori'u. Ilann lagði handlegginn yfir axlir hennar og strauk henni hliðlega. Skell'ingin liafði setl spor sin á andlit þeirra. Þau hugsuðu um liina látiiu, uin skelfingar nælurinnar. Verkfræðingurinii ungi sá stöðugt fyrir sér, livernig hann lial'ði brytjað niður lik systur Kudolphu. Kins lilaut Gloria að liugsa um saltpæklinum, sem hún hal'ði tilhiiið til að salta með kjötið. vætt i saltpælkinum, héngu til þerris á snúru, sem þau höfðu strengt í þessum til- gangi. Þau höfðu ekki ræðzt við, meðan á verkinu stóð. Þau horfðu stift fram fyrir sig, og hreyfingar þeirra voru vélrænar. Sfðar stóð Peters við eld- inn og starði i logana. Hann átti erfitt um andardrátt. Andlit hans, sem var venjulega svo unglegt, hafði elzt til muna. Hann óttaöist það, sem hann hafði gert, en hann sá engin önnur úrræði. Níunda gröfin í græna vítinu ,,A ég að hita te?” spurði Gloria rólega. Hann horfði i gaupnir sér og svaraði ekki. Hún setti þurrkuð orkideublöð i sjóðandi vatn. „Hvenær veröur það þurrt? ” ,,Við skulum biða i þrjá daga”. Peters teygði fing- urna að eldinum. ,,Ég hefði ekki trúað þvi, að ég hefði staðizt þessa raun”, sagði hann dauflega. ,,Drekktu”. Hún fékk honum plastbolla. Hann tók við bollanum. Þau tóku við- bragð, er hendur þeirra snertúst. Honum var erfitt um andardrátt. ,,Við munum aldrei geta snert hvort ann- að án þess að hugsa um þetta”. Hann drakk heitt teið i flýti. Siðan spratt hann á fætur og hljóp inn i rökkvaðan skóginn. Er hann kom aftur, hali- FRAMHflLDSSAGA EFTIR HEINZ G. KONSALIK aði Gloria sér makindalega upp aö flakinu.Litla skóflan lá við.hliö hennar. Peters sá, að litil, ferhyrnd gröf haföi verið tekin hjá hinum gröfunum. Guð minn góöur, hún hefur grafið leifarnar hugsaði hann. ..Hvers vegna baðstu mig ekki að gera þetta?" spurði hann hikandi. ,,Það var mitt verk”. „Ekkert i hciminum er eingöngu þitt verk. Ef þú vinnur eitthvert voðaverk, vil ég eiga hlutdeild i þvi. Og nú reynum við að tala ekki meira um þetta”. Hann settist við hlið hennar, lagði handlegginn yfir axlir hennar og strauk henni bliðlega. Þannig sátu þau er morgnaði. Himinninn varð logagýlltur, og litrikir fugl- ar skutust á milli trjá- greina. Þau sátu i faðmlög- um við kulnaðan eldinn, og saltaðir kjötbitarnir róluðu á langri snúrunni að baki þeim. 1 sama mund og uppguf- unin i skóginum hófst og Peters tók að höggva eldi- við, kom pardusdýrið fram úr þykkninu, án þess að þau heyrðu til ferða þess. Það malaði eins og ár.ægð- ur köttur. Peters greip föstu taki um axarskaftið. Pardus- dýrið staðnæmdist i rjóðr- inu og sleikti út um. „Farðu burtu!” hrópaði Peters og kastaði viðarbút- um að dýrinu, en greip sið- an báðum höndum um skaft axarinnar og réðst á það. Dýrið horfði á hann stór- um augum, stökk til hliðar og hvæsti aðvarandi. „Vertu kyrr!” hrópaði Gloria skelfd. Peters vék sér undan, er hann sá, að pardusinn var tekinn að slá rófunni. Þeir horfðu hvor á annan. Pet- ers hafði aðeins.eitt i huga: Ef ég drep dýrið, þurfum við ekki að leggja okkur mannakjöt til munns. Þá þurfum við ekki að búa til æviloka við þá hræðilegu tilhugsun, að við höfum verið mannætur. Nú gerði pardusdýtið árás. Það tók undir sig stökk og hljóp i áttina til Peters. llann rciddi öxina til höggs. Gloria var komin að hlið hans. Hún rak spjótskaftið i jörðina og beindi skörðótt- um oddinum að dýrinu, sem kom i loftköstum. Pardúsinn teygði fram hrammana. Klærnar voru eins og bognir hnifar og köld, græn augun galopin. Hann skall á spjótinu, og oddurinn stakkst á kaf i brjóst dýrsins. En dýrinu tókst að slengja hrammi i öxl Gloriu. Föt hennar rifnuðu, og hún skall á bakið, og fór kollhnis. „Gloria! ” hrópaði Peters skelfdur. Hann hóf öxina á loft með báðum höndum og lagði til hvæsandi dýrsins. Hann lagði alla krafta sina i höggið. Við höggið brotnaði haus dýrsins, svo að það náði ekki að bita. Það reif udd stórar flygsur i jörðinni i dauðateygjunum. Svo lá það kyrrt. Gloria skreið að dýrinu. Hún var hálfnakin. Er hún var komin að pardusnum, grúfði hún andlitið i hönd- um sér og hágrét. „Hann hefði drepið mig, ef þú hefðir ekki komið” „Þú ert hugrakkasta stúlka i heimi”. Hann reisti hana á fætur og þrýsti henni að sér. Hún hriðskalf og gat varla staðið. „Hefð- iröu ekki komið með spjót- ið! Hann hefði drepið mig, ef þú hefðir ekki komið”. . Hún hélt dauðahaldi i hann, og ha flugvélarfla hana, unz 1 Um hádi limað dýrss ur og steik tók niður 1< þau höfðu v ina og gróf heilt lik væ Gloria v ferðbúast. allt nýtileg jörðina: Tv lyfjakassan tvær se| myndavél fræðingsin undan salti ar, sem þai hinum látm föt, rakáhö ur, tjalddúk búnað úr j með viðlegi Glotia úl hæga bakpo leðurólum Hvað áttu þ ferðis? Kjötið ski og siðan ki Eldspýtur ( Skór til skip af nærfötun Gloria steikti kjötið af pardusdýrinu yl hafði í sameiningu tekizt að drepa dýrii gátu þau lagt upp í 200 km langa göngi skóginn. Peters hafði grafið öll verksun Hliðstæða Playboys glaumgosans ban glaumskvísan - nýtt tímarit ætlað Flytur meðal annars nektarmyndir af karlmönnum, mjög í sama stíl og hinar frægu nektarn ,,PLAYB0Y” í milljónatali um allan heim að kalla Bandariskar konur mega fagna þvi, að skilað hafi drjúgan áfanga i áttina til jafnréttis þeirra við karlmenn. Bandariski „Playboyinn” sem allflestur karlmenn, bæði i Vesturheimi og á Vesturlöndum munu kannast vjb — reyndar víst talsvert af kvenfólki lika —• hefur sum sé eignast sy stur, „Playgirl”, hvað útleggjast mætti „Glaumskvisa” á „brúk- legri” islenzku. Jafn réttur kynjanna er þar með i heiðri hafður, þetta er timarit fyrir konur. Og nú, þegar eiginmað- urinn situr á stói, rétt við rúm- stokkinn, og konan fær hann ekki til að koma upp i, naumast einu sinni að hann heyri áskor- anir hennar i þá áttina, vegna þess hve niðursokkinn hann er i að skoðavönduðustu litmyndir á fyrsta flokks gljápappir af alls- berum ungskvisum — þá getur helmingurinn hans risið upp i rekkjunni og stytt sér stundir við að skoða listafagrar lit- myndir á gljápappir af allsber- um karlmönnum. Þannig á „Glaumskvisan” áreiðanlega eftir að rétta hlut sinna kyn- systra á öllum aldri og gera að engu þá forréttindaaðstöðu, sem „Glaumgosinn” hefur um áratuga bil skapað sinum kyn- bræðrum. Og hafi konan i rekkj- unni haft lúmskan grun um það er eiginmaðurinn i stólnum blimskakkaði á hana augunum yfir efri rönd blaðsins, að hann væri að gera samanburð á henni og berskvisunum, og kviðið þvi að sá samanburður yrði sér ekki i vil, og ætti ef til vill nokkra sök á þvi að hann flýtti sér ekki upp í — þá er hefndin nú loks hennar, þvi að þeir munu ekki margir eiginmennirnir, að minnsta kosti ekki komnir á fertugsald- urinn, sem þola samanburb vib hina iturvöxnu glaumgosa, sem standa berkrikaðir á blaðsiðum „Glaumskvisunnar”. Berkrikaðir — já, það er svo með það. Ekki vantað að þeir eru iturvaxnir þessir tveir tugir allsnaktra garpa, sem er að finna á listprentuðum 130 siðum hvers heftis „Glaumskvisunn- ar”, sem út er komið. Sérhver vöðvi og likamshluti nýtur sin þar eins og bezt verður á kosið — að tmdanteknu þvi liffæri, sem ekki virðist neitt klám að imynda sér að lesendur „Glaumskvisunnar” hefðu að minnsta kosti nokkurn áhuga á að sjá: virðuleikans vegna er einmitt það liffæri alltaf hulið annað hvort sápufroðu, burkna- blöðum, gitar, siglurá, bilhurð, tigrisdýri — eða bara glaum- skvisu! Ekki ættu lesendurnir — kannski er réttara sagt „skoð- endurnir” — þó að tka sér það nærri, heldur lifa i voninni. Bæði er það, að „Playboy” hafði komið út i tuttugu ár, áður en aðstandendur hans drýgðu þá djörfu dáð, árið 1972, að birta mynd um að lega, Lamb' segir heftini samar betri j „Piay lendar og leg hluta langt Upp skvisi seldisl útgefa Lambi ■ ■■■■■■■■i o Föstudagur 17. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.