Alþýðublaðið - 17.08.1973, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 17.08.1973, Qupperneq 7
idaríska „Playgirl” bandarískum konum lyndir af ungum stúlkum, sem selt hafa af stúlku i þeim stelling- i allt hennar sæist greini- nakiö og bert! Og Doug ert, ritstjóri „Playgirl” i inngangsorðum að 1. u: ,,Við munum smám í veita lesendum okkar jjónustu. Þá áherzlu, sem boy” hefur lagt á barm og • stúlkunnar, munum við 'gja á sérhvern likams- karlmannsins, áður en um liður”. haflegt upplag „Glaum- jnnar”, 600,000 eintök, :og úpp á fimm dögum, og ndinn og yfirritstjórinn ert, sem skortir einn i fertugt, gerir sér vonir um að hann verði orðinnjafnoki Art Heffner áður en hann verður fimmtugur, en timarit hans „Playboy”, seist nú i sex milljónum eintaka, mánaðar- lega. Hinn listfræðilegi ráðunautur útgefandans, Norbert Jobst, hálffertugur Þjóðverji, sem dvalizt hefur i Bandarikjunum siðastliðinn áratug, gerir sér einnig vonir um stóraukna sölu, þegar niðurstöðurnar af við- tækri markaðskönnun hafa komið i ljós. Samanbrotsmynd- in i timaritinu vakti nefnilega ekki óblandna ánægju eða hrifn- ingu allra kvenmanna, sem það keyptu, Þær kæra.sig ekkert um vöðvatröll eða gljáfágaða pabbadrengi. Þær virðast helzt kjósa vel á sig komna karlmenn af hversdagslegri gerð, vörubil- stjóra eða bréfbera til dæmis. Það sem mestu varðar er að hann sé fallega vaxinn og karl- mannlegur. Og auk þess — segir Jobst: „Konurnar eru og verða svo rómantiskar, að það hálfa er nóg. Þess vegna þurfa karl- mannsmyndirnar ekki einungis að ýta við kynferðishvötinni, heldur og kynda undir ástinni”. nn bar hana að kinu og kyssti riún varð rórri. sgi höfðu þau skrokkinn sund- t kjötið. Peters rjötbitana, sem 'erkað um nó.tt- þá, eins og um ri að ræða. rar byrjuð að Hún hafði lagt ;t úr flakinu á ær ferðatöskur, ia, verkfærin, glgarnshnotur, mælingaverk- s, pokana tvo nu, sjö leðuról- ii höfðu tekið af j, skyrtur, nær- ld, skó, ábreið- ;, diska og borð- plasti og tösku uútbúnaöi. Lbjó tvo hand- >ka út pokunum, og seglgarni. au að taka með- pti mestu máli, jmu verkfærin. )g tveir pottar. tanna og dálitið a. :ir eldinum. Þeitn ) kvöldið áður. u i gegnum jmerki um eru að ræða KÚREKASAGA AF BERNHÖFTSTORFUNNI Naktir líkamar þeirra snertust „Heyrðu nú”, sagði Pet- ers, „þetta er meira en nóg. Við eigum i vændum 200 kilómetra göngu i gegnum frumskóginn. Þá munar um hvert kilóið". „Ég ætla að minnsta kosti að taka myndavélina og filmurnar með”, sagði Gloria. Peters glotti háðslega. „Það er þá satt, sem sagt er, að sumir ferðamenn geti aldrei ferðast án þess að hafa myndavélina með- feröis.” Þau sváfu vel i fyrsta sinn þessa siðustu nótt i ™ fiugvéiarflakinu. Þau iágu m i faðmlögum, og áður en þau sofnuðu, höfðu þau snert nakta likami hvors annars. Þetta var stórkost- leg sælustund. „Ég elska þig”, sagði Peters og kyssti augu hennar, varir og brjóst. „Ég get ekki lýst þvi, hve mjög ég elska þig”. Og hún svaraðí: „Haltu mér fast. Þetta er unaðs- legt. Mér finnst ég vera að finna i fyrsta sinn, hvernig er að vera kona. Liggðu kyrr”. Og þau heyrðu hjartslátt beggja, ungan, öflugan og fullan lifsþorsta. Þau lögðu af stað, áöur en dagaði. Föstudagur 17. ágúst 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.