Alþýðublaðið - 17.08.1973, Page 8

Alþýðublaðið - 17.08.1973, Page 8
VATHS- BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUR I dag munt þii geta ein- beitt þér að verkefnum þinum og litil likindi eru á, að eitthvað óþægilegt eða leiðinlegt ónáði þig. Þú þarft e.t.v. að gera ein- hverjar breytingar á áformum þinum, en vinir þinir munu vera þér hjálp- legir. TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júní TVÍBENTUR Vera kann, að óþreyjutil- finning nái að hafa óheilla- vænleg áhrif á daginn fyr- ir þér, ef þú lætur hana ná yfirhöndinni. Reyndu að einblina á björtu hliðar lifsins. Vertu varkár i umgengni við fólk og veittu ekki hverjum sem er trúnað þinn. VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR. Þar sem þú ert nú undir góðum áhrifum ætti flest að ganga þér i haginn svo þú ættir að geta unniö þér sjálfstraustið á ný. Ein- hverjir smávægilegir erf- iðleikar kynnu að risa i sambúðinni við maka þinn, en taktu þá ekki al- varlega. jOtFISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUR Ef þú kærir þig um að skyggnast undir yfirborð hlutanna, þá ættir þú að geta komizt að ýmsu markverðu. Slikt ætti e.t.v. að geta komið þér fjárhagslega að gagni. Engin ástæða er samt til þess að taka áhættu i fjár- málum. HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓÐUR Fyrirhöfn þin i dag mun marg-borga sig. Yfirmenn þinir munu lita til þin með velvilja og gefa þér gætur. Fólk, sem þú umgengst, mun vera þér gott og hjálplegt og ef þú ert ein- hleypúr getur veriö, að þú efnir til góðra kynna i dag. JfhKRABBA- IIMERKIÐ W LJÓNIÐ 21. júní - 20. júlí 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR GÓÐUR. Sýndu meira sjálfstraust i öll lögfræðileg mál eru starfi og leik. Ef þú leggur þér sérstaklega hagstæð i hart að þér i dag, þá ættir dag, þannig, að ef þú átt þú að geta náð hagstæöum einhver lagaleg vandamál árangri. Þú ættir að geta óleyst, þá ættir þú að hafa átt ánægjulegar samveru- hraðan á og reyna að fá stundir með vinum og lausn þeirra fram i dag. kunningjum. Kvöldið ætti að geta orðið gott. (*\ SPORÐ- æ\ BOGMAÐ- WDREKINN WURINN 23. okt - 21. nóv. 22. nóv. - 21. des. GÓÐUR. GÓDUR. Allt, sem þú tekur þér Þetta verður góður dagur fyrir hendur i dag, mun fyrir alla þá, sem eru frjó- sennilega ganga vel. Yfir- ir i hugsun. Ýmsar hug- menn þinir eða atvinnu- myndir þeirra munu verða veitendur munu taka eftir þeim til góðs, en krefjast starfshæfni þinni og e.t.v. töluvert mikillar vinnu við munu þeir verðlauna getu framkvæmd. Peninga- þina fjárhagslega með málin ættu að ganga vel einhverju móti. Borðaðu hjá þér og fjárhagsá- ekki of mikið. hvggjur ættu ekki að vera miklar. NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí GÓÐUR Atburðir og fólk á bak við tjöldin munu hafa mikil áhrif á lif þitt: Leggðu við hlustirnar og vera kann að þú nemir upplýsingar, sem veröa þér aö miklu gagni. Astvinir þinir verða þér mjög kærir i dag. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR. Þú ert undir góðum á- hrifum i dag og ættir að nota þér það. Reyndu að vinna öll verk þin vel, þar sem áhrifamiklir aðilar munu fylgjast með þér. Ættingjar þinir verða þér mjög innan handar. O STEIN- GETIN 22. des. - 19. jan. GÓÐUR. Vertu viðbúinn að þurfa að eyða talsverðum tima i að fást við fjölskylduvanda- mál, sem þú hefur litt þurft að sinna um hrið. Vera kann, að þú þurfir að leita læknis, en sérfræð- ingar ættu að vera þinu máli um viðkomandi til- felli. RAGGI RÓLEGI ÞETTA ER'AE.V&éjlLBbA l, FALLEíóASTI GARÐUB.INM 3'A. E4 HEF VERiÐAÐ RAtCA LAUF I OAA PAðUREFST MANNAE/N5 Q&NÐUR.TIL AÐ UEITA EEIUU ATH'/tLI. EW FALLEiólR CEULL- HAMRAR. PERERUÐðVO HEILLANDl. PER CEÆTUD HEILLAÐ LAUFIN /\F TFUl'AHUM. & Ö - s I e&w&Q, JULIA •vBORGARAR 'AMOTI EITUR- LVFJUM". ALDREI HEVRT'A ÞAÐ MINNST. 3UL1A. EN ÉG> LÆT A.THU6A HWD Ofe ÞENNAN TED NJINCENT. É.G HRINCI_ SEINNA. FJALLA-FUSI HVAÐ ER Á SEYÐI? Sumarsýningu Alþýðusambands Islands Laugavegi 18. Opin kl. 14-17 nema laugardaga út ágúst. Icelandic Summer Theater hefur sýningar á þætti sinum, Light Nights, mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga kl. 21.30 að Hótel Loftleiðum. Arbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, i júni, júli og águst frá kl: 1.30 — 4.00. Aðgangur ókeypis. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Skósýning. Næstkomandi þriðjudag 21. ágúst verður opnuð skósýning að Hótel Sögu. A sýningunni verða eingöngu skór frá finnska fyrirtækinu Oy Nokia Ab. Þetta fyrirtæki er það stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndum. A þessari sýningu verður aðallega til sýnis gúmmiskó- fatnaður. Sýningin verður aðeins opin i tvo daga, þriðjúdag 21. frá 14.00-19.00 og miðvikudaginn 22. frá 10.00-19.000. Birkibeinar Um næstu helgi munu Birkibeinar úr skáta- félaginu Dalbúum halda sitt 8. mót og verður mótið haldið að Bringum i Mosfellssveit. Þetta er i annað sinn, sem þeir velja þennan stað, en staðurinn biður upp a mikla möguleika.Rammi mótsins spannar alla vikingaöldina og verður reynt að hafa tjald- búðir i þeim stil. Ferðir á mótið verða frá Umferðamiðstöðinni sem hér segir, 16. ágúst kl. 18.00, 17. ágúst kl. 20.00 og 18. ágúst kl. 14.00. Hans Helmut Hahn dómkirkjuorganleikari frá Rothenburg i Þýzkalandi heldur orgeltón- leika i Dómkirkjunni sunnudaginn 19. ágúst kl. 5 s.d. og i Keflavik daginn áður eða laugardaginn 18. ágúst einnig kl. 5 s.d., H.H. Hahn hefur haldið orgeltónleika viða um Mið-Evrópu og fengið mjög lofsamlega dóma. Viðfangsefnin á tónleikunum I Dóm- kirkjunni verða eftir Scheidt, Buxtehude, Walther, Bach, J.N. David og Liszt. Verk- efnið eftir Liszt er Fantasia og fuga yfir B-A-C-H, sem er i flutningi eitt af erfiðustu viðfangsefnum orgeltónbókmenntanna. Verkefnaval i Keflavikurkirkju verður nokk- uð breytt frá tónleikunum i Reykjavik, en þar leikur hann m.a. verk eftir sjálfan sig. Sú nýbreytni verður við höfð báða tónleik- ána.aðekki verður seldur aðgangur að þeim, en þeim sem vilja styrkja tónleikahaldið með einhverjum krónum, verður gefinn kostur á þvi þegar gengiö verður úr kirkju. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- víkurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 25333. Farpöntunum veitt móttaka allan sólar- hringinn i sima 25100. FLUGFÉLAG ISLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 i Sl'ma 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn. Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i sima 17080 kl. 8.30-17.00. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða- pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari eftir kl. 17. 17654. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima 22300 kl. 8.00-24.00. Föstudagur 17. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.