Alþýðublaðið - 17.08.1973, Side 9

Alþýðublaðið - 17.08.1973, Side 9
KASTLJÓS • O • O • O LÍFGAÐ UPP Á GÖNGUSTRÆTI Opnun Austurstrætis fyrir fót- gangandi vegfarendur hefur verið tekið fegins hendi af flest- um, sem hlut eiga að máli. Fót- gangandi fólk hefur þó tekið þessu allra bezt. Verzlunar- menn hafa verið nokkuð hikandi og vilja biða og sjá hvaða áhrif opnunin hefur á verzlunina. Ekki væri úr vegi fyrir verzl- anirnar að fara að dæmi Bún- aðarbankans, enbankinn hefur eins og sést á myndinni hér að ofan stillt málverkum út i glugga, vegfarendum til yndis- auka. Ekki er að efa aö svona framtak er mjög vel þegið af vegfarendum. Ef fleiri fylgja i kjölfar bankans og setja eitt- hvað forvitnilegt út i glugga, annað en beint er á boðstólun- um, þá mun það örugglega auka verzlun við götuna, og um leið auka gildi götunnar, sem mið- depils borgarinnar. ÚTVARP FÖSTUDAGUR 7.Ö0 Morgúnútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og Kaupmaðurinn mælir með Jurta! Feröafélags ferðir 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir endar siöustu sögur sinar af Gisla, Eiriki og Helga(3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða, Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25: West, Bruce & Laing og hljómsveitin Creedence Clearwater Revival flytja. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Sjostakovitsj: Sinfóniu- hljómsveitin i Lundúnum leik- ur „Gullöldina”, ballettsvitu op. 22 / Jascha Heifetz leikur „Danse fantastique” nr. 2 / Svjatoslav Rikhter leikur Prelúdiu og fúgu i gis-moll nr. 12 / Mstislav Rostropovitsj og Sinfóniuhljómsveitin i Fila- delfiu leika Sellókonsert i Es- dúr op. 107. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Með sínu lagLSvavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Slðdegissagan: „óþekkt nafn” eftir Finn Söeborg. Þýð- andinn, Halldór Stefánsson, les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Francois Thinat leikur á pianó Sónötu i es-moll eftir Paul Dukas. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphornið. ANGARNIR 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Spurt og svarað Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniskir tónleikar a. „Nætur i görðum Spánar” eftir Manuel de Falla. Artur Rubin- stein og Sinfóniuhljómsveitin i St. Louis leika: Vladimir Golschmann stjórnar. b. Pianókonsert i G-dúr op. 60 eft- ir Mauric Ravel. Arturo Bene- detti Micelangeli og hljóm- sveitin Philharmónia leika: Ettore Gracis stjórnar. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.50 Vettvangur 1 þættinum er fjallað um áfengismál ung- linga. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 21.30 Útvarpssagan: „Verndar- englarnir” eftir Jóhannes úr Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir les (12) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Draumvisur Sveinn Arna- son og Sveinn Magnússon sjá um þáttinn. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJONVARP Reykjavík Föstudagur 17. ágúst 1973. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Fóstbræður. Brezkur saka- málaflokkur I léttum tón. Dauðsfail i fjölskyidunni. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 21.25 Að utan. Fréttamyndir um erlend málefni. Umsjónarmað- ur Jón Hákon Magnússon. 21.55 Fegurðarsa mkeppni i Aþenu. Bandarisk kvikmynd um „Alheims-feguröarsam- keppnina” sem nýlega var haldin i Grikklandi. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskráriok. Keflavík FöSTUDAGUR 17. AGÚST. 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,05 Þriðji maðurinn. 3.30 Skemmtiþáttur (Love On A Rooftop). 4,00 Kvikmynd (Guns Of The Trimberland), fjallar um deil- ur þeirra sem vilja friða land- svæði og þeirra, sem nýta það. Gerö 1960 með Alan Ladd, Jeane Crain og Gilbert Roland i aðalhlutv. 5.30 Þáttur um sjóveiðar. 6,05 Skemmtiþáttur Buck Owens. 6.30 Fréttir. 7,00 Laredo. 8,00 Skemmtiþáttur David Frost. 8,00 Skemmtiþáttur Mary Tyler Moore. 9,00 Skemmtiþáttur Bill Cosby. 10,00 Skemmtiþáttur Perry Ma- son. 10.55 Helgistund. 11,00 Fréttir. 11,05 Kvikmynd (The Great Jesse James Raid). 12,20 Kvikmynd (Masque Of The Red Death). — BÍÓIN STJðRNUBIO Simi 18936 Svik og lauslæti [SLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verðlaunamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staöar fengið frábæra dóma. Leikstjóri Bob Rafeison. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Karen Black, Billy Green Bush, Fannie Fiagg, Susan Anspach, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Frábær bandarisk litkvikmynd meö islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviöa, Clint East- wood leikur aðaihlutverkiö og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPÁVÖGSBIO Simi 11985 STORMAROG STRIÐ Söguleg stórmynd tekin i litum og Panavision og lýsir umbrotum i Kina, þegar þaö var að slita af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi Robert Wise. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverkin: Steve McQueen og Richard Attenborough Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓshn.uiui Afar spennandi og vel gerð bandarisk litmynd um brjálæðis- leg hefndaráform, sem enda á óvæntan hátt. Aðalhlutverk: Carol White, Paul Burke. Leikstjóri: Mark Robson. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15. HÁSKÓLABÍÓ Simi 2214» Strokumaöurinn (Embassy) Einstaklega viðburðarik og spennandi litmynd frá Hemdale og fjallar um ótryggt lif sendi- manna stórveldanna i Austur- löndum nær. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Max von Sydow, Chuck Connors, Ray Milland Leikstj: Gordon Hessler. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. TÚHABÍÚ Simi 31182 ORRUSTAN UM BRET- LAND Stórkostleg brezk-bandarisk kvikmynd, afar vönduð og vel unnin, byggð á sögulegum heimildum um Orrustuna um Bretland i siðari heimsstyrjöld- inni, áriö 1940, þegar loftárásir Þjóðverja voru i hámarki. Leikstjóri: GUY HAMILTON. Framleiðandi: HARRY SALTZ- MAN. Handrit: James Kennaway og Wilfred Creatorex. t aðalhlutverkum: Harry Andrews, Michalel Caine, Trevor Howard, Curt Jurgens, Ian McShane, Kenneth More, Laurence Oliver, Christopher Plummer. Michael ReJgrave, Sussanah York. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. R Föstudagur 17. ágúst. kl. 20.00, Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Kerlingarfjöll — Skrattakollur — Hveravellir. Laugardagur 18. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk. Sunnudagur 19. ág. kl. 9.30 Geit- landsjökull, kl. 13.00 Esjuganga (Kerhólakambur) Sumarleyfisferðir. 21. — 26. ágúst. Trölladyngja Vatnajökull. (ekið um jökulinn i „s.njóketti”) 23. — 26. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag íslands, öldugötu 3 s. 19533 og 11798. AUÐVITAÐ HLYRJR HANN AÐ SRILOA AB Föstudagur 17. ágúst 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.