Alþýðublaðið - 17.08.1973, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 17.08.1973, Qupperneq 10
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VIKINGASALURINN er opinn Hmmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu, opin alla daga."' HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG Viö Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta saln- um. Sfmi 11440 HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. MÍmisbai og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20800. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Slmi 23333. SKEMMTANIR — SREMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Rafeindadeild Söluferð um landið: Sölumaður er i hringferð um landið. Hann er með sýnishorn og upplýsingar um RADARA, MIÐUNARSTÖÐVAR, FJARSKIPTATÆKI, FISKSJÁR O.FL. Næstu daga gerir hann ráð fyrir að vera: 17. ágúst: Sauðárkrókur — Hofsós. 18. ” : Siglufjörður. 19. ” : Ólafsfjörður — Dalvik. 20. ” : Akureyri. 21. ” : Grenivik — Húsavík. 22. ” : Kópasker — Raufarhöfn. 23. ” : Þórshöfn — Vopnafjörður. 24. ” : Borgarfjörður eystri — Seyðis- fjörður. 25. ” : Reyðarfjörður — Eskifjörður — Norðfjörður. 26. ” : Fáskrúðsfjörður. 26. ” : Stöðvarfjörður—Breiðdalsvík. 28. ” : Djúpivogur — Höfn. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 ©----------------------------------- m m m ~ w V ".Ú-V Í'C'-'t-v »;#r> urVí-1 m M íM m il 't’í.Xf' ÍCtir: 'Mi ýé $4 m m ;{5Vt ÖKA m *.»•>> í:. ’”nV m. m ■sNríVi m 'ék & m ■!& XJ»r; *ig.. — ... «334 m iíVv> Sg íþróttafréttamenn beita sér fyrir söfnun til styrktar konu Hauks Mönnum er i fersku minni hiö sviplega fráfall knattspyrnu- mannsins Hauks Birgis Hauks- sonar. Þaö er afar fátitt aö sllk ógæfa dynjiyfir, sem bezt sést á þvi aö sjóöir iþróttahreyfingar- innar gera ekki ráö fyrir bóta- greiöslum viö dauöa af völdum iþróttaiökana, heidur einungis bótagreiöslum ef slys ber aö höndum. Ung ekkja Hauks heitins, Brynja Guömundsdóttir, sem nú stendur uppi meö tvö börn þeirra getur þvi ekki vænzt stuðnings úr þeirri átt. Hún get- ur heldur ekki vænzt stuðnings frá lifeyrissjóðum, þar eö maö- ur hennar stóö fyrir litlum einkarekstri og var ekki meö- limur i slikum sjóöi. Þvl er þaö aö viö undirritaðir iþróttafréttamenn höfum á- kveðiö aö gangast fyrir fjár- söfnun tii styrktar Brynju, i samráöi viö félaga Hauks heit- ins i knattspyrnudeiid Ar- manns. Þaö er einlæg von okkar aö landsmenn taki þessi máli vel. Viö viljum sérstakiega höföa til iþróttafólks, þvi þetta mál stendur þvl næst. Viö erum þess fullvissir aö þaö vill ein- hver sjá um samskot á næstu æfingum, eöa þá I næsta kapp- leik. Verið þess minnug aö svona slys gæti komiö fyrir i hvaða fþróttahóp sem er og þá er gott aö geta vænzt hjálpar alls iþróttafólks, hvar f félagi sem þaö stendur. Söfnunin mun standa I ná- kvæmlega þrjár vikur, frá morgundeginum, þ.e. .laugar- daginn 18. ágúst til sunnudags 9. september. Afgreiöslur blaö- anna taka viö framlögum i söfn- unina. Meö Iþróttakveöju Sigtryggur Sigtryggsson, Al- þýöubiaðinu, Steinar J. Lúö- viksson Morgunblaöinu, Sigur- dór Sigurdórsson, Þjóöviljan- um, Aifreö Þorsteinsson, Timanum, Haliur Simonarson, Visi, Agúst I. Jónsson, Morgunblaðinu, Sigmundur ó. Steinarsson, Tímanum. m ■Í‘.É ‘ýVv $£<<- «.v.; m ‘/•.tV S&& 11- m 'm* Þessi mynd er frá unglingaleik I fyrra. Þaö vantar ekki tilburöina hjá þeim yngri. UL TIL FÆREYJA I næstu viku verður leikinn ung- ’lingalandsleikur við Færeyjar i knattspyrnu. Þetta er i fyrsta jskipti sem viö leikum slíkan ung- ilingaleik viö Færeyinga. Leikur- linn fer fram i Þórshöfn á miö- ivikudaginn. Þetta veröur ágæt æfing fyrir unglingalandsliö okk- ar, sem i haust leikur tvo leiki við trland I undankeppni Evrópu- keppni unglinga. Unglinganefnd KSt hefur valið 15 manna hóp til fararinnar. Þar '&é-x m af eru 12 ný andlit I hópnum, þvi flestir þeirra leikmanna sem hafa skipað unglingalandsliðið undan- farin ár, eru komnir upp fyrir aldurslágmarkiö. Aðeins tveir eru eftir, þeir Janus Guðlaugs- son, sem er fyrirliði liðsins, og Björn Guðmundsson. Fararstjór- ar til Færeyja veröa Jens Sumar- liðason, Arni Ágústsson og Hreið- ar Ársælsson. Eftirtaldir 15 piltar voru vald- ir: ólafur Magnússon, Val Guöm. Hallsteinsson, Fram Janus Guðlaugsson, FH Guðjón Hilmarsson, KR Asbjörn Skúlason, Fylki Trausti Haraldsson, Fram Kristinn Atlason, Fram Arni Valgeirsson, Þrótti Hannes Lárusson, Val Guðm. Arason, Vikingi. Gunnl. Kristvinsson, Vik. Margeir Gissuararson, KR Óskar Tómasson, Vikingi Kristinn Björnsson, Val Björn Guðm.son, Vik. „EG VERÐ AÐ KAUPA" ,,Nú verö ég aö kaupa góöan ieikmann”, sagöi Bill Nicholsson framkvæmdastjóri Tottenham, eftir aö hann haföi séö liö sitt tapa 4:1 fyrir hollenzka liöinu Ajax fyrir skömmu. Ajax haföi yfir 3:0 eftir 15 mínútur, og haföi snillingurinn Gruyff gert tvö markanna. Þaö sem Tottenham vantar nú helzt er góöur miövöröur og góöur framlinumaöur. Nichoisson, sem er frægur fyrir aö kaupa mikið og dýrt, hefur ekki opnað tékkheftiö I fleiri mánuöi, og hefur Tottenham gengið eftir þvi. Föstudagur 17. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.