Alþýðublaðið - 30.08.1973, Side 6
Störf erlendis —
Þróunarlöndin
Lútherska heimsambandið i Genf auglýsir
eftir hæfu fólki til starfa i Bangladesh,
Tanzaniu, Zambiu, Súdan og ísrael.
1. Framkvæmdastjóra uppbyggingar-
starfsins i héruðunum Rangpur og
Dinjapur i Bangladesh, þarf að taka til
starfa 1. jan. 1974.
2. Búfræðingum eða öðrum með sam-
bærilega menntun eða reynslu til stjórn-
unar við uppbyggingu landbúnaðar, aðal-
lega akuryrkju á flóttamannasvæðunum i
Tanzaniu og Zambiu, ennfremur við end-
urreisnarstarfið i Suður-Súdan. Þessir að-
ilar allir þurfa að geta hafið starf sem
fyrst.
3. Hjúkrunarkennara til starfa i Jerúsal-
em þarf að taka til starfa 1. feb. 1974.
Nánari upplýsingar um störf þessi er unnt
að fá á skrifstofu okkar Biskupsstofu,
Klapparstig 27, Reykjavik.
Hjálparstofnun kirkjunnar.
Tapazt hefur gullhringur
merktur Ó.S.Þ.
Ffnnandi vinsamlegast skiii honum á
afgreiðslu Alþýðublaðsins
jŒZBQLLettQkÓLÍ BÚPU
jozzbollell
FRAMHALDS'
NEMENDUR!
Nemendur, sem veriö hafa
áöur við skólann og hyggja
á áframhaldandi nám i
velur. mæti i skólauuni löstudag :il. ágúst sem hér segir:
!»—1- ára kl. 5.3(1, 13—1<> ára kl. <>.30, til viötals og hafið
luining itieö. Inntaka laktnörkuö viöskólann i vetur. Engir
nýir nemendur teknir inn. nema eldri neinendur nteö góða
halleUundirstööu. Siini S3730.
Q
N
‘N
CT
œ
I
GH
Q-
jQZZBaLLGttQkDLi BCTU
JŒZBQLLettQtÓLi BÓPU
Sauna
Nýr þriggja vikna kúr i
likamsrækt og megrun
fyrir dömur á öllum
aldri hefst mánudaginn
3. september.
líkom/rcvkl
Upplýsingar og innritun
alla daga i sima 83730
kl. 1—6.
Siðasta 3ja vikna námskeiðið á sumrinu.
c_.
Q
N
N
u
Q
0
CT
CT
co
5
00
Q
JaZZBQLLeCCGkÓLf Búnu
o
■■■■
■■■■
Þetta hefur
■■■■
■■■■
gerzt:
Hin fallega, 17 ára gamla
Gloria er á valdi Ximbu-
manna i frumskógum
Brasiliu. t augum hausa-
veiðaranna er stúlkan með
björtu húðina og siða, ljósa
hárið hvit gyðja, sem sólin
hefur sent þeim. Gloria hélt
sig vera að dreyma, er hún
sá ævintýralegan fjársjóð
Ximbu—manna: Ótrúlegt
safn demanta og safira.
Unnusti Gloriu, Hellmut
Peters, og kynblend-
ingurinn Antonio Serra
leita hennar og rekast á
hættulega óvini. Þetta eru
Indiánar, sem hafa lengi
átt i útistöðum við Ximbu--
menn.
Nú kom maöur út úr
næstum órjúfandi lág-
skóginúm. Minnstu
munaði að fjaðraskrautið á
höfði hans skyggði alger-
lega á andlit hans.
Hann rétti upp hægri
hönd til merkis um frið og
staönæmdist i hálf-
rökkrinu.
„Þetta er höfðinginn,”
sagði Serra. „Allt er stór-
brotið i fari hans, höfuð-
búnaðurinn, valdatákn
hans, og grimmd hans. Ég
þekki hann. Hann heitir
Xinxaré, og hann kann ör-
litið i portúgölsku. Hvar
hann hefur lært hana, veit
enginn. Hann hefur
kannski étið kristniboða
einhvern timann.”
„H æ 11ið þe s s a r i
heimskulegu fyndni,”
sagði Peters reiðilega.
„Hvað gerist nú?”
„Annað hvort verðum við
nú gegnumstungnir með
eiturörvum, eöa við verð-
um seztir eftir dálitla stund
við eld og farnir að eta
brasiliska vörtusvina-
steik.”
„Og siðan?”
Antonio Serra svaraði
ekki. Hann gekk fram af
mikilli varfærni og sagði
upphátt: „Við erum góðir
vinir, Xinxaré. Manstu
ekki eftir þvi, þegar við
skiptumst á salti og
tópösum?”
Peters, sem fylgdi Serra
strax eftir, gaf honum oln-
bogaskot. „Hingað til hef
ég ekki heyrt um annaö en
orkideusöfnunina.”
„Xinxaré á tópasa.
Gamli þorparinn á heilt
fjall af þeim, en hann vill
ekki segja, hvar ha
ur þá. Einnig lúrir
demöntum og safii
gull á hann lika. S;
er lifandi náma.”
„Þaö er þá þess
sem þér eruö aö p
frumskóginum. Þai
vegna orkideufræ;
og þér reynduð a
færa mig um.”
Serra brosti bre
eruö þér i vitoröi m
Hellmut. Þetta vi)
einir í heiminum. V
hvaö það táknar?”
„Ég býst við þvi
vegna voruð þér
krefjast 5000 dollart
fyrir hjálpina?”
„5000 dollarar i
koma i góðar þarl
myndi ganga af göf
þessu landi, ef mai
að borga með
Iiöfðingi Yincanna ieiðbeindi Serra og Peters yfir ána. Þar sáu þeir sýn, sem enginn hvitur maður
liaföi séö fyrr: Fljótandi borg. Örsmáir íaufkofar höföu verið reistir á litlum eyjum, sem voru geröar af
mannahöndum úr trjábolum og vafningsviöi. Höfðinginn, Xinxaré, sagöi á bjagaðri portugölsku: „Ég
þarfnast vkkar. Nú er stríð milli okkar og Ximbu-manna. Við veröufn að ná hvitu gyðjunni þeirra.”
■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■
TOPPURINN AF POPPINU
Hljómsveitin FACES á nú viö
mikla erfiöleika aö striöa,
vegna þess, aö Japanska
bass aleikaranum TETSU
hefur veriö neitaö um at-
vinnuleyfi i Bretlandi. sem
og um aöild aö félagi brezkra
hljómlistarmanna. Þetta olli
þvi, að þeir þurftu aö hætta
viö nokkra fyrirhugaöa
hljómleika. Þeir i Faces eru
að vonum ntjög argir yfir
þessu. og segja þeir aö
TETSU sé bezti starfandi
bassaleikarinn i Bretlandi i
dag, og vilja þeir þvi ógjarn-
an missa hann. Eins og
stendur er allt á huldu um
framtiö hans með hljóm-
sveitinni, en hann hefur að-
eins leikiö meö FACES i þrjá
mánuöi.
Bandariska hljómsveitin SEA-
TUAIN er komin af staö aftur
eftir miklar breytingar. Sá
sem setti mestan svip á
hljómsveitina, fiðluleikarinn,
hefur hætt sem og orgelleik-
arinn, og hefur oröið stökk-
breyting á henni, en þó hefur
þeim tekizt aö halda sinum
gamla stíl. Þeir sendu um
daginn frá sér nýja breiö-
skifu, WATCH, og er hún
nokkuð góö, þótt ekki sé hægt
aö kalla hana framför frá
fyrri plötum þeirra. Yfir
WATCH er mjög afslappaöur
blær og eru flest lögin róleg
og vönduð, en þaö sem ein-
kenndi SEATRAIN svo mjög
hér áöur fyrr var fiöluleikar-
inn. Þaö er mikill missir fyrir
hljómsveitina, aö þurfa að
sjá á eftir svo góöum ein-
stakling.
Fimmtudagur 30. ágúst 1973.