Alþýðublaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 8
/7\ VATHS \J BERINH 20. jan. - 18. feb. GÓÐÚR. Hvaðeina, sem tenfit er úKt þinnl 0 fogurðinni, mun Hkiptu þig mlklu I dag. Þvl ættir þú aö gefa sérstakan gaum að öllum viðfangsefnum varðandi sköpunarstörf eða listræn verkefni. Ástalif þitt er nú mjög farsælt. ^FISKA- MERKID 19. feb. - 20. marz GÓDÚK. Nú er tækifærið til þess aðeyöaöllum misskilningi og ósætti milli þin og ann- arra. Jafnvel þútt þú hvik- ir ekki frá þinum fyrri skoðunum ættir þú að eiga auðvelt meö að skilja sjón- armið annarra.
©BURARNIR 21. maí - 20. júní BKKYTILKGUK. Enda þótt kringumstæð- urnar séu að sumu leyti hagstæðar i dag, þá kann að vera, að þú lendir i ein- hverjum útislöðum við maka þinn eða lélaga. Reyndu að vinna verk þitt eins vel og þú getur og vittu, hvort vandkvæðin leysast ekki af sjálfu sér. JffcKRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí GÓDUK. Erfiðleikunum, sem þú áttir að mæta i gær, er nú lokið og þér ætti að litast mun betur á lifið og tilver- una. Ef þú átt lausan tima, þá skaltu nota hann til þess að fegra og prýða heimilið. Sú umhyggja skilar arði.
© VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓDÚK. Knda þótl þú sért ekki beinlinis i vinnuskapi i dag, þá skaltu leggja þig fram við verk þitt þar sem árangur af erliði þinu verður góður. Þú átl eftir að kynnast þér áður ó- kunnugum manni, sem siðar mun veita þér ómet- anlega aðsloð. SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. GoDUK. Ef heilsufar einhvers ættingja veldur þér enn áhyggjum, þá ættir þú að fá viðkomandi til þess að leita læknis i dag. Ljúktu við það, sem þú átt ógert.
^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓÐUR. Þú kannt að komast að raun um, að þott þér virð- ist dagurinn vera grtftur, kemur þú ekki ýkja miklu i verk. Ef þú dregst aftur úr, þá kann það að reynast þér dýrkeypt siðar. Kvöld- ið ætti að geta orðið skemmtilegt i félagsskap vina. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí IIAGSTÆÐUK. Ekkert óvænt óhapp ætti að geta skemmt fyrir þér þennan daginn. 1 sam- kvæmi i kvöld kynnir þú að kynnast einhverjum, sem þú átt eftir að eiga ástarævintýri með. Farðu sparlega með peninga. Þú kynnir að þurfa á þeim að halda á morgun.
© LJONID 21. júlí - 22. ág. GÓDUK. Komdu þvi, sem þú get- ur, i verk árdegis þar sem gleðilegir viðburðir kunna að tefja þig þegar liður á daginn. Ef til vill standa þeir i einhverju sambandi við ástamál eða sérstakan hátiðisdag i einkalifi þinu. Þú ert vel upplagður til að skemmta þér. ÍT\ MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BKEYTILEGUK. Einhver þér nákomin ástvinur eða góður vinnu- félagi — fær þig til þess að skipta skapi vegna þess, að hann tekur afstöðu gegn þér i miklu áhuga- máli þinu. Ofsareiði af þinni hálfu gerir aðeins illt verra. Ef þú færð bréf, þá skaltu svara þvi um hæl.
BOGMAÐ- \á/ URINN - 22. nóv. - 21. des. GÓDUK. óliklegt er, að þú verðir Isérlega góðu vinnuskapi i dag, en láttu samt letina ekki ná tökum á þér, þvi þú munt uppskera ríku- legan árangur allrar þinn- ar fyrirhafnar. Ef þú vinn- ur bug á morgunletinni, þá ætti dagurinn að geta oröið mjög góður (Z\ STEIN- KJ GEITIN ^2^des. - 19. jan. GÓÐUK. Mjög rólegur dagur og þú ættir að fá gott ráðrúm til þess að jafna alla mis- klið, sem kynni að hafa orðið milli þin og annarra i gær. Ef þú aðeins vinnur verk þin skammlaust, þá ættu starfsfélagar þinir að vera þér hliðhollir i dag.
RAGGI RÓLEGI
HMERNlb N
VE.IT HLÉBARBI
HVOK.T HANN
ER MEÐ MIB-
LIN&RNN A
EÐA EKKI? A
JÚLÍA
FJALLA-FÚSI
HA.PÐU NU HLiOTT, UtLLINb
É& &ET EKIAI &DFNA-Ð
FYRIR BRAUINU í iTÓLNUM
EF PAV FER I TAUSARNAR
'A ÞtR, ÆTTIRÖ U A-Ð FARA
UT í 5ULÓC,
06 ^OFA
ÞAR .
z. II
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Sumarsýningu Alþýöusambands Islands
Laugavegi 18. Opin kl. 14-17 nema laugardaga
út ágúst.
Icelandic Summer Theater hefur sýningar á
þætti sinum, Light Nights, mánudaga, þriðju-
daga og miövikudaga kl. 21.30 aö Hótel
Loftleiðum.
Arbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema
mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá
Hlemmi.
ASGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið
alla daga, nema laugardaga, i júni, júli og
águst frá kl. 1.30 — 4.00. Aðgangur ókeypis.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR, við
Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Nú stendur yfir á Mokka-kaffi sýning á
verkum 17 ára stúlku, Hönnu Sturludóttir . A
sýningunni eru eingöngu blýantsmyndir.
Sýningin verður opin fram i september.
Jón ölafsson heldur sýningu á verkum sin-
um þessa dagana i Asmundarsal. Sýningin
verður opin til 2. september.
Laugardaginn 25. ágúst opnar Gunnar
Hjaltason myndlistarsýningu i Iðnskóla
Hafnarfjarðar, Reykjavikurvegi 74. Sýningin
verður opin virka daga frá 17—22, en frá
14—22 laugardaga og sunnudaga. Sýningunni
lýkur 2. september.
t dag, laugardaginn 25. águst, opnar Þórunn
Eiriksdóttir myndlistarsýningu að Hamra-
görðum, Hávallagötu 24, og verður sýningin
opnuð kl. 14.
Steingrimur Sigurðsson, Roðgúl, Stokks-
eyri, opnar sýningu i Casa Nova (Mennta-
skólanum i Reykjavik) föstudaginn 24. ágúst
kl. 17.30. Sýningin verður opin daglega kl.
14—22, nema helgina 25.—26. til kl. 23.
Sýningunni lýkur 1. sept. kl. 24.00.
Onnur alþjóðlega ráðstefnan um hafna- og
hafverkfræði á norðurslóðum verður haldin
dagana 27.—30. ágúst að Hótel Loftleiðum.
IDNSTEFNA SAM VINNUMANNA, hin nf-
unda i röðinni, verður haldin á Akureyri 30.
og 31. ágúst. A iðnstefnunni kynna fram-
leiðslu sina allar verksmiðjur sambandsins á
Akureyri auk fjögurra annarra verksmiðja.
Gert er ráð fyrir miklum fjölda fólks á iðn-
stefnuna.
LOFTLEIÐIR
Almennar upplýsingar um flug, komu og
brottför flugvéla eru veittar allan sólar-
hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja-
vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug-
afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333
Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-
hringinn i sima 25100.
FLUGFÉLAG ISLANDS
Upplýsingar um flug og farpantanir kl.
8.00-23.30 i sima 16600.
EIMSKIP.
Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp-
lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn.
Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum
morgni. Frekari upplýsingar og farmiða-
pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00.
SAMBANDIÐ
Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa
i sima 17080 kl. 8.30-17.00.
SKIPAÚTGERÐ RIKISIN.S
Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða-
pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari
eftir kl. 17. 17654.
UMFERÐARMIÐSTOÐIN
Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima
22300 kl. 8.00-24.00.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
o
Fimmtudagur 30. ágúst 1973.