Alþýðublaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 9
- BlíSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop:; Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm' 210 - x - 270 srrf Aðrar stærðir. smíÖaðar eftir beiðnl i GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12- Slmi 3322Q __J TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu ÚTVARP Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þorlákur Jónsson heldur áfram sögunni um „Börnin i Hólmagötu” eftir Ásu Löckling (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpoppkl. 10.25: Michael Jackson syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötu- safnið (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Óþekkt nafn” eftir Finn Söeborg.Þýð- andinn, Halldór Stefánsson, les (13). 15.00 Miðdegistónleikar; Arthur Grumiaux fiðluleikari, Georges Janzer vióluleikari og Eva Czako sellóleikari leika Þrjú stutt strengjatrió op. 53 eftir Haydn um stef úr pinósónötum nr. 40-42. Gérard Souzay syng- ur lög eftir Chausson, Fauré og Duparc. Jaqueline Bonneau leikur á pianó. Daniel Adni leikur á pianó þætti úr „Imag- es” eftir Debussy. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. KASTLJÓS • O • O • O HÚSIÐ FLYTUR í SKEIFUNA „Viö leggjum aöaláherzlu á alls kyns skrár og lamir og höf- um af þvi mjög fjölbreytt úrval, einnig erum við með öll hand- verkfæri og flestar aðrar járn- vörur”, sagði Svavar Björnsson kaupmaöur, en hann opnaði um siðustu helgi nýja verzlun i Skeifunni 4. Svavar er enginn nýgræðing- ur i verzlun með járnvörur þvi hann hefur rekið verzlunina Húsið við Klapparstig i 12 ár. Hin nýja verzlun ber sama nafn. Meö þvi aö opna hér verzlun er ég aö fylgja eftir útþenslu borgarinnar, sagði Svavar, að- staðan er hér mjög góð og ætti enginn að vera I vandræðum meö aö finna bilastæöi. Ekki skemmir það fyrir að vegir liggja héöan til allra átta. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 baglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson cand. mag. flytur þátt- inn. 19.25 Landslag og leiöir. Gunnar Snjólfsson hreppstjóri i Höfn segir frá ferðamannaleiðum i Stafafellsfjöllum i Austur- Skaftafellssýslu. Árni Gunn- arsson flytur. 19.50 Einsöngur: Guðrún A Sim- onar syngur lög eftir Þórarin. Jónsson, Björgvin Guðmunds- son, Karl O. Runólfsson, Bjarna Þorsteinsson, Loft Guð- mundsson, Bjarna Böðvarsson, Arna Thorsteinson, Sigvalda Kaldalóns og Emil Thoroddsen. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á pianó. 20.10 Leikrit: „Stanislás og prin- sessan”, ævintýraleikur eftir Lee Torrance. Þýðandi Þórar- inn Eldjárn. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leik- endur: Sagnamaður..Sigmund- ur örn Arngrimsson. Prinsess- an.. Þuriður Friðjónsdóttir. Titania drottning.. Guðrun Þ. Stephensen. Öberon kóngur.. Valdemar Helgason. Stanislás garðyrkjumaður.. Ævar R. Kvaran. Polowski hertogi og næturklúbbseigandi.. Pétur Einarsson. Gombach farand- leikari.. Hákon Waage Gömul kona.. Nina Sveinsdóttir. Al- múgafólk, prinsar, biðlar og leikarar: Guðmundur Magnús- son, Harald G. Haraldsson o.fl. 21.20 Kvöldtónleikar. Irmgard Seefried, Wolfgang Schneider- han, André Lardrot, Claude Starck og Hátiðarhljómsveitin i Lucerne flytja Kantötu nr. 202 „Vikiö, vikið sorgarskuggar” eftir Bach: Rudolf Baumgartn- er stjórnar. 21.45 Ljóð eftir Dag Sigurðarson. Erlingur E. Halldórsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlist- arþáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dg- skrárlok. SJONVARP Keflavík Fimmtudagur 30. ágúst 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,05 Skemmtiþáttur Dobie Gillis. 3.30 USO Show Special. 4,00 Kvikmynd (Melody) áður i siðustu viku. 5,45 Fractured Flickers. 6,05 Air Force Now, the returning P.O.W.’s. 6.30 Fréttir. 7,00 Or dýrarikinu (Animal World). 7.30 Silent Force. 8,00 Þáttur Varnarliðsins fjallar nú um áfengismál (Nothern Currents) 8.30 Sanford og sonur. 9,00 Or villta vestrinu (Big Valley). 10,00 Skemmtiþáttur Flip Wilson. 10.55 Helgistund. 11,00 Fréttir. 11,05 Ameriskur fótbolti, Ottawa og Toronto keppa. BÍÓIN STJÖRNUBÍÓ Si-ni »8936 Kvennamorðinginn Christie tslenzkur texti Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerisk úr- valskvikmynd i litum byggð á sönnum viðburöum sem geröust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Richard Atten- borough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rönnuð börnum. LtUCAAÁSBfÚ Simi 32075 HOSTAGES- AND ONLY ONE MAN BETWEEN THEM AND TERROR! GREGORY PECK HALWALLIS SHQOT OUT 1 Uppgjörið Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd i litum með ISLENZKUM TEXTA, byggð á sögu Will James, „The Lone Cowboy” Framleiðandi Hal Wallis. Leik- stjóri Henry Hatnaway. Aðal- hlustverk. Gregory Peck og Robert Lyons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. KÚPAVOGSBlÖ Simi 11985 STORMAR OG STRIÐ Söguleg stórmynd tekin i litum og Panavision og lýsir umbrotum i Kina, þegar það var að slita af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi Robert Wise. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverkin: Steve McQueen og Richard Attenborough Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Síðasta sinn. HAFHARBÍÚ Simi 16444 Spennandi og dularfull ný ensk litmynd, um tvær aldraðar systur og hið hræðilega leyndarmál þeirra, sem hefur heldur óhugn- anlegar afleiðingar. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. HÁSKÚLABÍÓ simi 22140 Hann er sá seki Up Tight Hörkuspennandi amersik lit- mynd, um kynþáttabaráttu I Bandarikjunum, byggöa á dag- bókum lögreglunnar Leikstjóri: Jules Dassin Aðalhlutverk: Raymond St. Jaques, Ruby Dee. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. TÚUABÍÚ Simi 31182 ORRUSTAN UNf BRET- LAND Stórkostleg brezk-bandarisk kvikmynd, afar vönduð og vel unnin, byggð á sögulegum heimildum um Orrustuna um Bretland i siðari heimsstyrjöld- inni, árið 1940, þegar loftárásir Þjóðverja voru i hámarki. Leikstjóri: GUY HAMILTON. Framleiðandi: HARRY SALTZ- MAN. Handrit: James Kennaway og Wilfred Creatorex. 1 aðaihlutverkum: Harry Andrews, Michalel Caine, Trevor Iloward, Curt Jurgens, Ian McShane, Kenneth More, Laurence Oliver, Christopher Plummer. Michael Redgrave, Sussanah York. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 1^1 ,HVAD UNGUR GUÐM. ÞORSTEINSSON gulIsmiSur, Bankastx. 12 Ferðafélagsferðir Föstudagur 31. ágúst kl. 20.00 Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Könnunarferö á fáfarnar slóðir. (Óvissuferð). Laugardagur 1. sept. kl. 8.00 Þórsmörk. Sunnudagur 2. sept. kl. 9.30 Hró- mundartindur kl. 13.00 Grafningur. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, s. 19533 Og 11798. ANGARNIR SKULUK\ &ERA PETTA AUBVELD- ARA. VIÐ FÁUtA VEL VAXNA OG, 0’AKVŒ.TT HRÖKKNA.SMOTRA TllK OG VELTUIA HENNl UPP UR CHAMELNR.5 OG L’ATUfA, HANA HRISTA SI& X AH A •’ Fimmtudagur 30. ágúst 1973. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.