Alþýðublaðið - 04.09.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1973, Blaðsíða 1
VIÐ EIGUM AÐ HEFJA FNYKSTRÍÐ GEGN BRETUM — OG ÞÁÐ STRAX! Þriðjudagur 4. sept. 1973. !’9- *í' I ÞORIR ER HIHIR ÞI57TI FORSÆTISRÁÐHERRA: EKKI REIBUBÚINN AD KVEÐfl UPP ÚB IIM SHÚRNMÁLflSLIT VIÐ BRETA um það”, svaraði forsætis- ráðherra ólafur Jóhannes- son, þegar Alþ.bl. spurði hann i gærkvöldi, hvort hann teldi nú ástæðu til að slita stjórnmálasamskipt- um við Breta. ,,En kannski getur svo farið, að það verði óhjákvæmilegt”. „Þetta er alvarlegt skref að stiga”, sagði forsætis- ráðherra. ,,0g það þarf að athuga allt vel, áður en nokkuð er gert”. Að spurður um það, hvort nokkuð benti til að Bretar hygðust bæta ráð sitt, svar- aði forsætisráðherra. „Það er ekkert sem bendir til þess”. Bobby Fischer hyggur á keppnisferð til Evrópu i byrjun næsta árs. Tals- maður hans, Stanley Fischer teflir í Evrópu „Ég er nú ekki alveg reiöubúinn að kveða upp úr Flugvélin ónýt á botninum Flugvélin, sem fór i sjóinn við Reykjanes á dögunum, fannst i gær. Vélin er talin ónýt og allur tækjabúnaður i henni, en einhverja von hafa menn um, að tak- ast megi að nýta hreyfl- ana að einhverju leyti. t gær tókst t\eimur köf- urum að koma böndum á annan hreyfilinn og festa hann við bauju og átti að reyna að ná hon- um á þurrt i gærkvöldi. Það er Sverrir Þór- oddsson, sem stendur að þessum björgunar- aðgerðum, en til þeirra hefur hann keypt rétt- inn af v-þýzku trygg- ingafélagi. (Verða hafnarverka- ( (menn fyrstirtil aðsetja Ibann á brezkar vörur?! = Verkamenn við = Reykjavikurhöfn hafa nú == i hyggju að neita að vinna z= við uppskipun á vörum = frá Englandi. Blaðið = hafði i gær samband við = nokkra verkamenn og = sögðu þeir, að mikill hug- ur væri i mönnum. Þetta hefur verið rætt mikið að undanförnu, en ekki hefur verið tekin nein ákvörðun enn. Astæðan fyrir þvi er sú, að þeir á höfninni vilja frá Dagsbrún i lið með sér, en Guömundur J. Guðmundsson, varafor- maður Dagsbrúnar, er staddur erlendis núna og er beðið með að taka ákvörðun þar til að hann kemurheim. Blaðiðhafði samband við formann Dagsbrúnar, Eðvarð Sigurðsson. Eðvarð = kvaðst ekkert hafa heyrt = um þetta mál. Hann vildi == ekkert láta hafa eftir sér um hvaða afstöðu Dags- = brún mundi taka, ef málið = yrði tekið fyrir þar. Formaður SUF hrakinn burt frá Tímanum... Atök vinstri fram- sóknarmanna við hægra liðið i Reykjavik undir forystu Kristins Finn- bogasonar, fram- kvæmdastjóra Timans, og fleiri, hafa nú leitt til þess, að formaður Sam- bands ungra framsóknar- manna, Elias Snæland Jónsson, hefur sagt lausu starfi sinu á Timanum. Hægri klikan hugðist úti- loka hann frá öllum skrif- um i Timann og sá Elias þá ekki annað ráð vænna, en að segja umsvifalaust upp störfum. Elias Snæland Jónsson tók við fommennsku SUF af Baldri Óskarssyni og hefur verið i fylkingar- brjósti þeirra fram- sóknarmanna, sem skorið hafa upp herör gegn yfir- gangi hægri klikunnar i kringum Ólaf Jóhannes- son. Hefur Elias ásamt þeim Ólafi Ragnari Grimssyni og Baldri Óskarssyni leitt SUF i þeirri baráttu og var hann einn af frumkvöðl- um Möðruvallahreyf- ingarinnar svonefndu og á sæti i stjórn hennar. Elias hefur auk þess sem formaður SUF séð um margar æskulýðssiður i Timanum — m.a. siðu þá, sem út kom i s.l. viku, þar sem undanbragðalaust var ráöizt að Ólafi Jóhannessyni og Kristni Finnbogasyni fyrir að hafa á bak við tjöldin skipulagt aðfarirnar að Rader, tilkynnti þetta i Los Angeles fyrir helgi. Veriö er að athuga mögu- leika á keppni hans við Spasski, sem myndi gefa sigurvegaranum 90 milljónir islenzkar i aðra hönd og þeim sem tapar 15 milljónir. Þá er einnig verið að athuga mögu- leika á þvi að Fischer tefli i Rússlandi, en fram að þessu hefur hann veriö ofáanlegur til að tefla vinstri framsóknarmönn- um i Félagi ungra fram- sóknarmanna i Reykja- vik og var þar stuðzt við frásagnir fyrrum þing- fréttaritara Timans i Alþýðublaðinu. Elias S. Jónsson hefur lengi verið starfandi við Timann og er einn af reyndustu blaðamönnum þess blaðs — m.a. gegndi hann formennsku i Blaða- mannafélagi Islands s.l. starfsárog var tilnefndur til þess embættis af starfsfélögum sinum á blaðinu. I fyrra vetur starfaði hann sem þing- fréttaritari blaðsins, en Elias hefur einkum skrif- að um félagsmál og stjórnmál i blaðið. Nú nýverið gerðist svo það, að Kristinn Finnbogason, sem er orð- inn alger einvaldur uppi á Tima og segir ritstjórum blaðsins algerlega fyrir verkum, tók sig til og til- kynnti, að héreftir ætti Elias Jónsson ekki að sjá um fréttaskrif i þinginu eða önnur slik skrif, held- ur skyldi honum lagt við stjóra uppi i prentsmiðju Blaðaprents, þar sem hann ætti að hafa eftirlit með umbroti, telja út fyrirsagnir o.þ.h. — sem sagt ekki að skrifa staf i Timann. Um leið barst sú fyrirskipun frá Kristni Finnbogasyni, að eftir- leiðis skyldi Tómas Karlsson, annar af stjórnmálaritstjórum Timans, annast þing- þar. Fischer hefur verið litið áberandi upp á siðkastið, og er jafnvel haldið að hann hafi átt við andlega erfiðleika að striöa. Keppnisferðin til Evrópu er tekin sem merki um að hann hyggist á næstunni draga sig út úr skel sinni. Fischer hefur ekkert teflt siðan hann mætti Spasskf við skákborðið i Reykja- vik i fyrra. fréttaskrifin og mun Tómas þvi sitja á þing- fréttaritarabekk i vetur. Elias Jó.nsson mun hafa snúið sér til aðalritstjóra og ábyrgðarmanns Tim a n s , Þó r a rin s Þórarinssonar, og kvarl- að yfir þvi hlutskipti, sem framkvæmdasljórinn ætlaði honum. Þórarinn, sem sjálfur á nú i vök að verjasl, svaraði þvi til, að hér hefði hann engin völd lengur og gæti engu um það ráðið, hvernig fram- kvæmdastjórinn ráðsk- aðist með slarfsfólk ril- stjórnar. Að þeim mála- lokum fengnum sendi Elias Timanum uppsögn sina. ...OG ÞðRARINN VEROUR AO STIMPLA SIG INN OG ÚT \ V Eins og Alþýðublaðið hefuráðui- greint frá auk- ast nú umsvif Kristins Finnbogasonar á Tim- anum með degi hverjum. Hann er ekki aðeins búinn að sölsa undir sig öll þau völd, sem ritstjórar blaðsins eiga að hafa — þ.á.m. alla verkstjórn yf- ir blaöamönnum Timans —• heldur er hann einnig farinn að skipa ritstjórum fyrir verkum um þeirra eigin starfshætti. Eins og greint er frá i annarri frétt i Alþýðu- blaðinu i dag hefur Krist- inn skipað Tómasi Karls- syni að gerast þingfrétta- ritari á Timanum á kom- andi vetri, en i það starf hafa yfirleitt verið ráðnir ungir upprennandi blaöa- menn á Timanum þar til i fyrra, að Elias Jónsson, sem nú hefur verið hrak- inn frá blaðinu, gekk til þess starfs. Þá framfylgir Kristinn einnig ströngu eftirliti meö störfum aðal- ritstjóra Timans, Þórar- ins Þórarinssonar. Hefur Kristinn skipað honum aö fá sér stimpilkort og stimpla sig út af blaðinu i hvert skipti, sem ritstjór- inn þarf að bregða sér frá. Það liggur þvi viö, að sjálfur formaður utan- rikismálanefndar Alþing- is og formaður þingflokks framsóknarflokksins þurfi að fá leyfi Kristins Finnbogasonar til þess að halda fundi. Þá hefur Kristinn einn- ig tekið upp þann sið að mæla afköst blaðamanna og ritstjóra Timans i dálksentimetrum og munu þeir fá orð i eyra, sem ekki tekst að gina yf- ir nægilegu pappirsmagni dag hvern. Hefur þetta m.a. orðið til þess, að fréttaritstjóri Timans, Jón Helgason — sem hef- ur yfrið nóg að gera við almenna fréttastjórn — hefur orðið að leggja það á sig aö þýöa erlendar langlokur i belg og biðu til þess að geta sýnt fram á afköst i dálksentimetr- um. Furðulegt ástand rikir þvi á ritstjórn Tim- ans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.