Alþýðublaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 2
O Krónprins Noregs er hinn O rólegasti og O sefur öllum stundum Þaö verður ekkert bruöl þegar nýi norski erfðaprinsinn fær fatnað. Því foreldrar Hákons Magnúsar hafa ákveðið eð hann fái engin ný föt/ heldur verði hann látinn nota fatnað systur sinnar, Mörtu Lovísu, að minnsta kosti fyrstu árin. Hins vegar fær krónprinsinn ungi sérstaka barnfóstru, og „stóra" systir fær að halda sinni fóstru. Þessar myndir sendi norska fréttastofan NTB út skömmu eftir að fyrst var leyft að mynda prinsinn, og að sögn foreldranna, Haraldar krón- prinsog Sonju prinsessu, er litli snáðinn hinn rólegasti allan daginn. Þriðjudagur 25. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.