Alþýðublaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 12
alþýðu mum Spáft er áfra m haldanúi stormi á Suövesturlandi þó mun veörió halda áfram aö ganga niöur. I.ægö er undan Suöurlandi. A Suövesturlandi er spaö a 11- hvössu eöa stormi og rigningu. A Vestfjöröum er gert ráö fyrir sunnan eöa suöaustan átt, allhvössu og rigningu. Sama spá er fyrir Noröurland, en þar má þó gera ráö fyrir björtu þegar líöa tekur á daginn. Sama spá er einnig fyrir Auslurland. KRÍLIÐ ‘ r//7i Z>y/P KVFÐSKAPUI? □ 8/tTlg Vlt) ftRKt V/LJU NENNU /í/s£> R£rJ(, VI M66fí TfíUFlfí nFoRm SÍUND /fí. í FfíRfí HPfíft 77?£ WST áznj lers/ GftRm Uf? l FIU6 FELNb SOL. Þefm GhÝR KfíuP HY/£S KEYR \ LYFT/ T/ÍK/ INNLÁNSViÐSKIPTI LEIÐ /J\TIL LÁNSVIÐSKIPTA 'FBÚNAÐARBANKI \ry ÍSLANDS KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SENDIBILASTOÐIN Hf Svona sigldi Lincoln á Ægi Asiglingar bresku freigátunn- ar Lincoln F-99 á varðskipið Ægi á laugardaginn voru gerðar af ásetningi. Hafi einhver verið i vafa um aðferðir breskra her- skipa hér viö land áður, þá er nú öllum, sem horfðu á þessar ásiglingar úr landhelgisflugvél- inni á laugardaginn, fullkom- lega ljóst, að fregnir breskra stjórnvalda um þennan atburð eru ósannar. Brot breska her- skipsins varða ekki aðeins af- skipti af störfum Ægis i is- lenskri lögsögu, heldur einnig alþjóðlegar siglingareglur. Ekki steinsnar frá aðsetri æðstu dómstóla Bretlands hefur 3.600 manna starfslið BBC i 47 stúdióum útvarpað alröngum fregnum af þessum atburði á 39 tungumálum i 24 klst. á sólar- hring. Þessi fréttaþjónusta er rekin fyrir utan starfssemi út- varpsstöðvarinnar fyrir Bret- landseyjar. Þessi frétta- mennska er byggð á opinberum tilkynningum breskra stjorn- valda. Asamt blaðamönnum frá Noregi, Danmörku og Sviþjóð, áttu islenskir blaðamenn þess kost að fylgjast með þessum ásiglingum. Friðþjófur Helga- son, ljósmyndari Alþýðublaðs- ins tók myndirnar, sem sýna oetur en nokkur orð það, sem þarna gerðist. m Glöggt sést að Ægir reynir að forðast árekstur alþýðu Ritstjórn: Skipholti 19. Sími 86666 Afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. 14900. Auglýsingar: Hverfisgötu 8—10. 86660. FIMM á förnum vegi HÉLT ÓVEÐRIÐ í NÓTT FYRIR ÞÉR VÖKU? Ilafsteinn Sigurðsson. lager- maöur i Glæsibæ.: Jú, ég vaknaði við fjúkandi drasl, járnaplötur og annað dót, og ég var vakandi til klukkan fjögur. Það voru ansi mikil læti þar sem ég bý, að Holtagerði 57 i Kópa- vogi. Páll Tómasson, iönaöarmaður.: Ég varð smávaegis var við veðrið. en ég vakti ekki að ráði. Eldsnemma i morgun fór ég hinsvegar að hlusta á útvarpið til að heyra hvað hafði gerst. Á Skálholtsstig, þar sem ég bý varð maður ekki mjög mikið var við öll lætin. Guölaug Haraldsdóttir, gengil- heina i Kliibbnuin.: Veðrið hélt nú ekkert frekar fyrir mér vöku, en ég var samt alltaf að smá vakna alla nóttina. Ég bý i Breiðholti, og það fuku þak- plötur af næstu húsum. Vigfús Þór Arnason, stud, theol og lögregluþjónn.: Eg vakti hluta af nóttinni, en undir morgun var ég kallaður út vegna veðursins. Ég var sendur til aðstoðar i Breiðholti og viðar. Það var frekar ljótt um að lit- ast, en þó var erfitt að sjá og meta, hvað hafði orðið mikið tjón. Margrét Asgeirsdóttir, starfs- stúlka á bókasafninu á Kefla- vikurflugvelli: Nei, ég varð ekki mikið vör við veðrið suður i Njarðvik, þar sem ég bý, og það voru ekki mikil læti þarna i ná- grenninu. En hinsvegar varð bæði rafmagnslaust og vatns- laust i gærkvöldi, og það var ekki komið i lag i morgun þegar ég fór að heiman.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.