Alþýðublaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN
VATNS-
BERINN
20. jan. • 18. feb.
KVÍÐVÆNLEGUR: Þér
gengur ekki beint vel i
dag. Þú þarft sennilega að
eyða miklum tima i að
fylgjast með einhverjum
og þú færð ekki mikið næði
tii að huga að eigin
málum. Það, sem þér
tekst þó að gera, mun
koma sér vel siðar.
f.iTvT
1/BURARNIR
21. maí - 20. júní
KVtÐVÆNI.EGUR: Þú
mátt ekki eiga von á þvi,
að sú ósk sem þú varst að
vona að mætti rætast i
dag, nái fram að ganga.
Einhver eða einhverjir,
jafnvel i þinni eigin fjöi-
skyldu, leggjast á móti
þér. Til þess hafa þeir
nokkra ástæðu.
V06IN
23. sep. - 22. okt.
KVÍÐVÆNLEGUR: Þeir,
sem þú umgengst, eru
ákaflega viðkvæmir um
þessar mundir og auð-
særanlegir. Reyndu að
láta eins og ekkert sé og þá
verða erfiðleikarnir skjótt
yfirstaðnir. Þú ættir að
lita vel yfir skjöl, sem
starfsfélagi þinn hefur
ritað.
“
FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz KVÍÐVÆNLEGUR: Taktu ekkert mark á ráðum, sem vinir þinir gefa þér i peninga- og fjár- málum. Þeim þykir vænt um þig og halda, að þeir séu að hjálpa þér, en þeir þekkja ekki nóg til mál- anna og gætu valdið þér miklu tjóni. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. KVÍDVÆNLEGUR: Ef þér tekst að hreinsa dálitið til hjá þér og tekst svo á við þau verkefni, sem mest aökallandi eru orðin, þá munt þú koma heil- miklu i verk. Þér gengur betur að vinna einn út af fyrir þig en með öðrum. Astamálin ganga miður vel.
áfh KRABBA- V MERKID 21. júní • 20. júlf KVtÐVÆNLEGUR: Enda þótt ekkert alvarlegt gerist, sem valdið getur töfum i dag, þá mun heldur ekkert hagstætt ciga sér stað. Spenna i fjölsky Idulifi þinu er sennilega þér sjálfum að kenna og ef svo er reyndu þá að bæta þar úr. © LJÚNIÐ 21. júlí • 22. ág. KVÍDVÆNLEGUR: Þar sem liklegt er, að fólk, sem þú umgengst, verði þér ekki hjálplegt i dag, þá verðurðu aðeins að treysta á sjalfan þig ef þú ætlar að fá eitthvað gert. Farðu mjög varlega i umgengni við þá, sem þér þykir vænt um.
Oh SPORÐ- BOGMAfl-
'Qr DREKINN WURINN
23. okt - 21. nóv. 22. nóv. • 21. des.
KVÍDVÆNLEGUR: KVÍDVÆNLEGUR:
Astarævintýri, sem mega Reyndu að komast hjá þvi
ekki sjá dagsins ljós og að taka þátt i neins konar
verða að gerast i felum, gróðabralli, sem einhver
vekja aldrei sanna vinur þinn er tengdur við.
hamingju hjá neinum. Taktu engum ráðum vina >
Einbeittu þér að þvi, sem þinna. Þeir gætu haft rétt
þú átt að gera, þvi þá iyrir sér, en hitt er miklu
verður þér eitthað ágengt. liklegra.
NAUTIÐ
20. apr. - 20. maí
KVÍÐVÆNLEGUR: Þeir,
sem þú ert i fjölskyldu
með, munu ekki reynast
þér styrkar stoðir i dag —
og heldur ekki hver
öðrum. Þú átt þvi það
erfiða verk framundan, að
reyna að koma á sættum
bæði við þá og milli
þeirra.
MEYJAR-
MERKIÐ
23. ág. - 22. sep.
KVÍÐVÆNLEGUR: Vera
kann, að þú fáir einhver
gylliboð i sambandi við
fjármál þin, en þú ættir
alls ekki að taka þeim og
alveg sérstaklega ekki, ef
þau fela i sér skuldbind-
ingu af þinni hálfu til
lengri tima. Ella gætir þú
orðið fyrir miklum skaða.
STEIN-
GETIN
22. des. - 19. jan.
KVÍÐVÆNLEGUR: Þú
ættir ekki að mæta mjög
alvarlegum vandamálum
i dag, en gættu þess vel
að leggja ekki eyrun að
;slúðri. Haltu þig að verki,
sem þú kannt að vinna, og
ekki máttu vænta þess, að
sérstkt happ hlotnist þér.
RAGGI RÓLEGI
. EN KAtLfcl, \1 IÐ VÖRUM H3A
[VIÐSkVLUM\ OUMHA 'l&ÆR.
HEIMÍILU3A _
^ ' '„VELKOMIN
MöTTAN
| ER ALLTAF
FVRIR FRA
DVRNAR
■v
JULIA
FJALLA-FUSI
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ELLIHEIMILIÐ
i kvöld kl. 20.30
Siðasta sinn i Lindarbæ.
BRÚÐUHEIMILI
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
2. sýning laugardag kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
föstudag kl. 20.
Miðasala 13.15 - 20.
Simi 1-1200.
SVÖRT KÓMEDÍA
miðvikudag kl. 20.30
SVÖRT KÓMEDÍA
fimmtudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag. Uppselt.
SVÖRT KÓMEDtA
laugardag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
BASARAR
VINAHJALP: Basar Vinahjálpar verður á
sunnudaginn 25. nóvember á Hótel Sögu.
Munirnir verða til sýnis i glugga Gevafótó í
Austurstræti laugardag og sunnudag.
SÝNINGAR OG SÖFN
FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS: Gunnar Dúi
sýnir 53 myndir, olia, acryl og gull apoxið.
Sýningin er opin daglega kl. 14—22.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.
HNITBJöRG Einars Jónssonar er opið alla
sunnudaga kl. 13.30-16. Skólum og ferðafólki
opið á öðrum timum, simi 16406.
ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga nema
mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan
og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi.
ASGRiMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið
á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu-
dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis.
NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið
virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnu-
daga frá 14-17. Sýning Orlygs Sigurðssonar er
opin i kjallaranum til og með þriðjudagsins
20. nóvember.
/f
Við klárum syrpuna, góða
mín. Þú sagðir i bréfinu,
að þú elskaðir dans og
músik.
Þriðjudagur 20. nóvember 1973.