Alþýðublaðið - 11.12.1973, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 11.12.1973, Qupperneq 2
Jólagetraun barnanna - 7. HLUTI Enn magnast hirðu- leysi þjófsins Vonandi haldið þið öll saman myndunum og seðlunum með svörunum, þannig að þiðgetið rakið málið í lokin til fulls. I síðustu getraun hittu jólasveinninn og Sveinn rannsóknarlögreglu- maður Ijósmyndara Alþýðublaðsins á förnum vegi og nú eru þeir komnir vestur i bæ, þar sem þeir hitta litla stúlku að leik. Og auðvitað spyrja þeir hana um manninn með jólagjafapokann. ,,Víst hef ég séð hann", svarar sú stutfa. ,,Bara rétt áðan fór hér f ramhjá maður með poka, eins og jólasveinninn er alltaf með. Hann var að leita að einhverju á götunni og ég spurði, hverju hann hefði týnt. Hann sagðist hafa týnt einhvers konar bréfi, og svo sá ég hann loksins finna það í snjónum". Aha. Stöðugt bætast okkur f leiri og f leiri mikilvægar upplýsingar. Nú er aðfinna út, hvaðþaðvar, sem þjóf urinn týndi: a) tóbakinu sinu b) veskinu c) ávísanaheftinu Eins og áður merkjum við rétta svarið á seðilinn og höldum svo öllu til haga, þar til við höf um komistaðþvi, hver þjóf urinn er. Jólagetraun 7 Nafn Setjiö x I reitina eftir þvi sem viö á Heimili □ □ □ — A B C SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar 1 Háskólabfói fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30 Stjórnandi PALL P. PALSSON Einsöngvari GUDRON A. SIMONAR, óperusöngkona. Flutt veröa verk eftir Strauss, Tsjaikovsky, Smetana, Rossini, Saint-Saens, Verdi, Halvorsen og Bernstein. Aögöngumiöar í bókabúö Lárusar Blöndal, Skólavöröustig 2 og I Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. SlNl ()Nil’l ILJOMSN 1:11 ÍSLANDS KÍKISl IWRI’ID Odýrt í jólamatinn á gamla verðinu: HANGILÆRI KR. 315.00 HANGI-FRAMPARTUR KR. 248.00 UTBEINUÐ HANGILÆRI KR. 500.00 ÚTBEINAÐIR FRAMPARTAR KR. 400.00 LAMBAHRYGGIR KR. 245.00 HAMBORGARHRY GGIR KR.370.00 ÁLEGG1STYKKJUM KR. 550.00 ÓDÝRIR ÁVEXTIR Vinsamlega pantið timanlega — Sendum heim. STAÐAKJÖR Hólmgarði 34 — Simi 32550 Skrifstofustjóri Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar auglýsir laust til umsóknar starf skrif- stofustjóra stofnunarinnar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi i lögfræði eða viðskiptafræði. Laun samkv. 27. lfl. kjarasamninga borgarstarf smanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf þurfa að hafa borist stofn- uninni fyrir 1. jan. nk. Frekari upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun (iarðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. AUGLÝSIÐ í ALÞÝDUBLAÐINU AUGLÝSINGASÍMIHH OKKAR ER 8-06-1« Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. Skipholt 29 — Sími 244fi6 BLOMAHUSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opið tu kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA Í KR0N Dúnn í GLAEflBAE /fmi 64300 0 Þriðjudagur 11. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.