Alþýðublaðið - 11.12.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1973, Blaðsíða 4
2 FRABÆRAR BÆKUR UNPIR NJOSNARAR Hvað var það, sem gerði staðinn svona dularfullan? Hvað hafði gluggakistan að geyma? Hver var Stidson í raun og veru? Hvað skyldi vera átt við með „Njósna- hór? Svörin við þessum spurningum reyndu systkinin fimm að finna. þau dvöldu ásamt móður sinni sumarlangt í gömlu in- dælu húsi á Devonströndinni. Par gerðust ýmis ævintýri, sem spennandi er að fylgj- ast með. Útg«fandi: Barna- og unglingablaðife VORIÐ R J. McGREQOR Tilkynning til eigenda ökutækja í Gullbringusýslu Með hliðsjón af þeirri breytingu, sem verður á skipan lögsagnar- umdæmis Gullbringu- og Kjósarsýslu þann 1. janúar n.k., skal umdæmisbókstafurinn ö gilda fyrir skráningarskyld ökutæki i Keflavik og Gullbringusýslu frá þeim tima, en umdæmisbókstaf- urinn G fyrir skráningarskyld ökutæki i Hafnarfirði og Kjósar- sýslu. Eigi er þó skylt að umskrá, þann 1. janúar 1974, ökutæki, sem bera umdæmisbókstafinn G, en ættu samkvæmt framanskráðu að bera umdæmisbókstafinn ö, enda sé ökutækið áfram i eigu sama aðila og eigandinn búsettur innan Gullbringusýslu, Hafnarfjarðar- kaupstaðar eða Kjósarsýslu, og eigi sé þinglýst nýju skjali i öku- tækinu. Bæjarfógetinn i Keflavik — Sýslumaðurinn i Gullbringu-Kjósarsýslu — Bæjarfógetinn i Hafnarfirði TOSKU-OG HANZKABÚÐIN SKÓLAVÖRÐUSTtG 7 SIMM5814 REYKJAVlK Til jólagjafa: FerÓatöskur Snyrtitöskur Innkaupa* töskur Frúartöskur Táningatöskur Hanzkarí gjafapakningu Verzlió þar sem úrvaliö er mesl Hroðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Opiö: þriðjud.,. fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miövikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni. Garðahreppi v/Hafnarfjarðarveg. UR Ub SKAHIGKÍFIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVORDUSI iLi 8 BANKASIR4 116 rf-»lH5H8-1860C uu ivw TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39 SfMI13069 Auglýsing um tímabundna umferðartakmörkun í Keflavík Frá mánudegi 10. desember til mánudags 31. desember 1973, að báðum dögum með- töldum, er vöru- ferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á almennum af- greiðslutima verslana. Á framangreindu timabili verða settar hömlur á umferð um Hafnargötu, ef þurfa þykir, svo sem tekinn upp ein- stefnuakstur um hluta hennar eða um- ferð ökutækja bönnuð með öllu, enda verða þá settar upp merkingar til að gefa slikt til kynna. Keflavik, 5. desember 1973 Lögreglustjórinn i Keflavik ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á eftirtöldu efni fyrir Hitaveitu Reykjavíkur: 94.700 m af stálpipum af ýmsum stærðum. 311 stk. þenslustykki af ýmsum stærðum. 3.925 stk. lokar af ýmsum stærðum og gerðum. útboðsskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að dagheimilinu Bakkaborg við Blöndubakka. Fóstrumenntun áskilin. — Laun sam- kvæmt kjarasamningum Starfsmanna- félags Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist Barnavinafélaginu Sumargjöf, Fornhaga 8, fyrir 23. desember n.k. Barnavinafélagið Sumargjöf Tilboð óskast i nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 i dag, þriðjudaginn 11. desember kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. 0 Þriðjudagur n. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.