Alþýðublaðið - 11.12.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 11.12.1973, Side 8
LEIKHÚSIN VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR: Til þess að ná betri árangri og vinna þér ; starfið léttar máttu gjarna reyna að fitja upp á nýjungum. Ýmsar upp lýsingar, sem þú færð, geta komið þér að góðum notum ef þú kannt meö að fara. 21. maí • 20. júní BREYTILEGUIt: Það er i hæsta máta óliklegt, að einhver vinur þinn eigi hugmynd, sem er einhvers virði. Þess vegna skaltu segja nei — kurteis- lega, en ákveðið. Peninga- málin eru sérstaklega viö- sjárverö I dag og þar skaltu fara varlega. £3tFISKA- WMERKID 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR: Skrifaðu bréf i dag eða láttu með öðrum hætti frá þér heyra. Þú ættir að vera uppfullur af hug- myndum og þú ættir ekki að vera i neinum erfiðleik- um með skipulagsmál eða stjórnun, þvi hugur þinn er óvenju vel vakandi. 1 1 i 1 ÆS HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. BREYTILEGUR: Nú skipta peningamálin þig miklu og með ein- hverjum hætti dregst fjöl- skylda þin inn i þau mál. Sennilega ert þú i þann veginn að breyta áætlun- um þinum og fjölskyldan er þér alls ekki sammála. ® NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí BREYTII.EGUR: Fullorðinn ættingi eða ungabarn i fjölskyldunni kynnu að valda þér áhyggjum i dag og þú kynnir að þurfa að eyða dýrmætum tima i að leysa vandamál þeim samfara. Aðrir fjölskyldumeðlimir munu liklega veita þér hjálp. áfa KRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. jdlf BRE YTII.EGUR Eitthvað, sem liklega er viðsfjarri bæði heimili þinu og vinnustað, kann að þarfnast gaumgæfilegrar athugunar af þinna hálfu. Ef þú þarft á ráðum að halda leitaðu þá til reyndustu og áhrifamestu menneskju, sem þú þekkir. © LJÚNID 21. júlí - 22. ág. BRE YTILEGUR: Viöbótarupplýsingar úr óvæntri átt munu koma þér vel að notum. Jafnvel kynnir þú að hljóta fjár- hagslegan ábata af. Ef þú þarft að leita til einhvers félagsskaðar eöa stórra samtaka um fyrirgreiðslu þá gerðu það i dag. £\mm- W MERKIÐ 23. ág. • 22. sep. ÓNOTALEGUR: Þér er best aö dveljast sem mest um kyrrt i dag og fara alls ekki i nema bráðnauðsynlegustu ferðalög. Ástvinir þinir verða þér sennilega hjart- fólgnir ig dag, en þó átt þú i talsverðum erfiðleikum með einhver i fjölskyld- unni. jflh SPORÐ- 0\ BOGMAÐ- W VOGIN WDREKINN WURINN 23. sep. - 22. okt. 23. okt - 21. nóv. 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR: BREYTILEGUR: BREYTILEGUR: Almenn fjárhags- og Maki þinn kann að vera Það er ýmislegt, sem þú peningamál lita senniiega þér mjög gramur og hann getur gert til þess að allvel út i dag, og þú munt heíur ástæðu til. Efþér er hjálpa upp á peninga- efalaust fyllast bjartsýni. um að kenna biddu hann j -sakirnar — m.a. ættir þú Ef til vill væri hentugt að þá kurleislega um lyrir- ekki að vera alveg svona undirrita samninga i dag, gelningu, en forðastu að 1 eyðslusamur. Ef til vill en þú ættir samt að sýna vekja deilur. Fólk, sem þú getur þú bætt lausafjár- fyllstu varkárni, þar sem umgengst, er vinsamlegt stöðu þina með þvi að skattaleg atriði kynnu að og hjálpfúst. vinna meira. Astin er þér ræna þig öllum ágóða- ekki hliðholl i dag. 22. des. 9. jan. BKEYTILEGUR: Nú er timi til kominn fyrir þig að reyna að hrinda ráðagerðum þinum i framkvæmd. Reyndu að fá alla þá aðstoð, sem þú getur, frá ráðandi fólki. Maki þinn eða félagi mun uppörva þig. Legðu samt ekki i neina fjárhags- áhættu. RAGGI RÓLEGI Æþjóðleikhúsið KABARETT miðvikudag kl. 20. Næst siðasta sinn. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. KLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20.30. SVÖKT KÓMEDÍA miðvikudag kl. 20.30. KLÓ ASKINNI fimmtudag kl. 20.30. 150. sýning. SVÖRT KÓMEDÍA föstudag kl. 20.30 KLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? TÓNLEIKAR SINFÓNiUHLJÓMSVEITIN heldur sina 6. reglulegu tónleika á fimmtudaginn 13. desember. Stjórnandi: Karsten Andersen, einsöngvari: Guðrún A. Simonar. A efnisskrá eru verk eftir J. Strauss, Tsjafkovski, Saint- Saéns, Verdi, Johan Halvorsen og Leonard Bernstein. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. RAÐSTEFNUR OG FUNDIR FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA heldur jólafundinn i Domus Medica á föstudags- kvöldið 14. des. kl. 21. Til skemmtunar verður jazzballetsýning, Ómar Ragnarsson, 8 ára drengur les sögu, fluttur verður leikþáttur, spurningakeppni, jólahappdrætti og fleira. KVENFÉLAG BREIÐHOLTS III: Jólafund- urinn verður haldinn á miðvikudagskvöldið, 12. desember, kl. 20.30, i matsal Breiðholts h/f við Norðurfeli (við enda löngu blokkar- innar). Sýnikennsla i jólaskreytingum með greni. Allar konur velkomnar. KVENFÉLAG BÆJARLEIDA heldur jóla- fund sinn i Safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudaginn 11. desember kl. 20.30. Jóla- körfuskreytingar sýndar, munið jóla- pakkana. BASARAR MÆÐR ASTYRKSNEFND: Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3, Reykja- vik. Opið daglega frá kl. 10—18. Fatagjafir kl. 14—18 i Þingholtsstræti 25. Fatagjöfum veitt viðtaka þar á sama tima SÝNINGAR OG SÖFN LISTASAFN ASt: Jólasýningin er opin alla daga nema laugardaga, kl. 15—18 tiLjóla. 1 fremri salnum að Laugavegi 31 eru eingöngu uppstillingar eða samstillingar eftir Asgrim, Gunnlaug Scheving, Snorra Arinbjarnar, Kristján Daviðsson, Þorvald Skúlason. Kjar- val, Ninu Tryggvadóttur, Jón Stefánsson og Braga Asgeirsson. t innri salnum eru verk eftir Kristján Daviðsson, Ninu, Einar G. Baldvinsson, Karl Kvaran, Jóhann Briem, Asgrim og Jón Stefánsson. Málverk Jóns heitir „Bóndinn” og hefur sjaldan verið sýnt. Þá er á sýningunni ein grafikmynd eftir franska myndlistarmanninn Vincent Gayet er nýlega er lokið á safninu sýningu á verk- um hans. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRiMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- da;.;a og sunnudaga kl. 13.30-16. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma tilkynning um og smáfréttum i ,,Hvað er á seyði?” er bent á aö hafa samband við ritstjórn, Skip- holti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. 0 Þriðjudagur n. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.