Alþýðublaðið - 11.12.1973, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 11.12.1973, Qupperneq 9
KASTLJÓS • O • O • O Hver vill ekki fá sama vöxt og stúlkan á myndinni? Jóga til heilsubótarer á dag- skrá sjónvarpsins i kvöld kl. 22.10, og er það þriðji þáttur endurtekinn. Þættir þessir eru geysilega vinsælir og tekur fólk mikinn þátt i æfingunum heima i stofunni. Meira að segja er það svo, að komi fólk ekki mótt og másandi i simann, hringi hann meðan á þættinum stendur, þá heyrir það til undantekninga. Jóta og ýmis önnur form aust- rænnar lifs- og heimspeki hefur farið sem eldur i sinu um hinn vestræna heim á undanförnum árum þó heldur hafi litið verið um það hérlendis. Þó er ekki að vita nema þessir sjónvarps- HVAB ER I ÚTVARPINU? Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir há|legið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: ,,Saga Eld- eyjar-Hjalta” eftir Guðmund G. Hagalin liöfundur lcs (20) 15.00 Miðdegistonleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlista rtiin i barnanna 17.30 Framburðarkennsla i frönsku 17.40 Lestur úr nýjum barna- bókum. Tilkynnigar. 18.30 Fréttir 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttar- ritari taiar. 19.40 Kona i starfi Sigrún Björns- dóttir leikkona talar um leikritaskáldið Bertolt Brecht °g syngur söngva við Ijóð eftir þættir verði til að breyta þvi eitthvað og þá ekki siður mjög fróðleg útvarpserindi Sigvalda Hjálmarssonar um Búddisma, sem flutt voru á sunnudögum i fyrra mánuði. Útvarpið mun vera með fleira svipað á prjón- unum, okkur er til dæmis kunn- ugt um að Dagur Þorleifsson, blaðamaður, vinnur nú að undirbúningi nokkurra erinda um kinverska speki, Konfúsian- isma. Verða þau væntanlega ekki siður áhugaverð, þvi Dagur er fróður maður og viðlesinn, ekki sist um trúarbrögð og heimspeki. hann: Carl Billich leikur undir á pianó. 20.00 úög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórs- dóttir kynnir 21.00 llæfilegur skammtur Gisli Iiúnar Jónsson og Július Brjánsson sjá um þátt með létt- blönduðu efni. 21.30 Á hvitum reitumog svörtum Ingvar Asmundsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (13) 22.35 Harmonikulög Steve Dominko leikur klassiska tónlist. 23.00 A hljóöbergi Judith Anderson les ,,The Turn of the Screw”, sögu um drauga og dulmögn eftir Henry James: siðari hluti. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á Reykjavík ÞRIÐJUDAGUR 11. desember 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og augiýsingar 20.35 Bræðurnir. Bresk fram- haldsmynd. 4. þáttur. Akvarð- anir. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 3. þáttar. Mary Hammond ákveður að hitta Jennifer og dóttur hennar og ræða málin við þær i fullri hreinskilni. Hún sendir Jennifer bréf, þar sem hún biður hana að hitta sig, en fær neitun. Eigi að siður tekst henni að fá þær mæðgur til að ræða við sig. Anna, kona Bri- ans, reynir af öllum mætti að fá hann til aðselja sinn hlut og fær fyrrverandi vinnuveitanda hans i lið með sér, en án árang- urs. Barböru langar mjög til að vita meira um föður sinn. Hún fer, svo litið ber á, ti! ekkjunnar og vill fræðast af henni, en verður ekki mikið ágengt. 21.25 llcimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um erlend málefni. Umsjón Jón Hákon Magnússon. 22.00 Skák. Stuttur, bandariskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 22.10 Jóga til heilsubótar. Myndaflokkur með kennslu i jógaæfingum. Þriðji þáttur endurtekinn. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok Keflavík Þriðjudagur 11. desember 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Frá brúðkaupi önnu prins- essu. 3.30 Dusty’s Treehouse. 4.00 Kvikmynd, Red Dragon, um viðureign FBI manns við smyglara. Stewart Granger og Rosanna Schiaffind i aðalhlut- verkum. 5.30 Skemmtiþáttur Bill Andersson. 5.55 Dagskráin. 6.00 On Campus. 6.30 Fréttir. 7.00 Johnny Mann. 7.30 Ofurhugarnir. 7.55 Iron Horse. 8.50 Skemmtiþáttur Doris Day. 9.15 Andy Griffith, Looking Back. 10.00 Cannon. 11.00 Fréttir. 11.10 Helgistund. 11.15 Naked City. 12.05 Hnefaleikar. BÍÓIN STIÖRNUBIÓ simi Einvigið við dauðann (The Executioner) ÍSLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarík ný amerisk njósnakvikmynd I litum og CinemaScope.Leikstjóri Sam Wanamaker. Aðalhlutverk: Georg Peppard, Joan Collins, Judy Geeson, Oscar Homelka. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö iiiiian 14 ára. LAUGARASBÍÚ Simi 32075 Á hausaveiðum THE TROPI... HUMAN9...ANIMAL? 0R MISSING LINK? Skulldmggery Mjög spennandi bandarisk ævin- lýramynd i litum, með islenzkum texla. Aðalhlutverk : Burt Keynolds og Susan Clark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFHARBlÚ — ófreskjan Ég Mjög spennandi, og hrollvekjandi ný ensk litmynd að nokkru byggð á einni frægustu hrollvekju allra tima ,,Dr Jekyll og Mr. Hyde” eftir Robert Louis Stevenson islcnskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HÁSKÓLABÍÓ simi 22140 Ævintýramennirnir (The Adventurers) Æsispennandi, viðburðarik lit- mynd eftir samnefndri skáldsögu Harolds Robbins. Kvikmynda- handritið er eftir Michael Hast- ings og Lewis Gilbert. Tónlist eftir Antonio Carlos Jobim. Leikstjóri: Lewis Gilbert íslenskur texti Aðalhlutverk: Charles Aznavour Alan Badel Candice Bergen Endursýnd kl. 5.15 og 9 aöeins i örfá skipti. Bönnuö börnuni. K^PAVOGSBfÓ Siini 11985 ' ' i skugga gálgans Spcnnandi og viðburðarik mynd um landnám i Astraliu á fyrri hluta siðustu aldar, tekin i litum og panavision. lslenzkur lexti. Leikstjóri: l’liilip Leacock. Hlutvcrk: Bcau Bridges, John Mills, Jane Nerrow, James Bootli. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð hörnum. lÚNABÍII Simi 31182 Byssurnar i Navarone og Arnar- horgin voru eftir Alistair MacLcan Nú er það Leikföng klauðans. Mjög spennandi og vel gerð, ný, bresk sakamálamynd eftir skáld- sögu Alistair MacLean, sem komiðhefuriúti islenzkri þýðingu. Myndin er m.a. tekin i Amster- dam, en þar fer fram ofsafenginn cltingarleikur um sikin á hraðbátum. Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taubc, Barbara Parkins, Alexander Knox, Patrick Allen. Leikstjóri: Geoffrey Feefe. islenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö hörnum yngri cn 16 ára. ANGARNIR Þriðjudagur 11. desember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.