Alþýðublaðið - 11.12.1973, Page 12
alþýðu
mum
Það heldur áfram að
kólna og á höfuðborgar-
svæðinu má búast við
helmingi kaldara veðri
en í gær. Þá var f rostið 3
stig — kaldast 11 stig á
Grimsstöðum á Fjöllum
— en í dag er gert ráð
fyrir norðan kalda,
skýjuðu veðri og allt að
6 stiga frosti sunnan-
lands.
KRILIÐ
STOR STióYEL
~ * ~
LTIÐR R frost SXE/rm VUR KLM fíR SjbéfíN (jURINN
¥
Kuql
jmo
HfíUOfí
ELSK fiV
f SKRfM IÐ
VLRS lÍMÍ
r/iLfí RUÐ KENNft
L Ty/hl sm'fí HfiGLfí
mKUf /BÐ/ FVL6V/ EFT/R -t£
□ bVRLL siZsz
HELL /R
mib
INNLÁNSVIÐSKIPTí LEIÐ KÓPAVOGS APÓTEK
TIL LÁNSVIÐSKÍPTA Opifi öll kvöld til kl. 7
flÍBÚNAÐARBANKI ^ ÍSLANDS Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og 3
18 KAUPLÆKKANIR
ÁMÓTI
95 KAUPHÆKKUNUM
yrðu kauphækkanir samtals
150% miðað við núverandi
kaup”, sagði Ragnar.
Meðal tillaga ISAL, sem miða
að beinum kauplækkunum er
5% kauplækkun hjá iðnaðar-
mönnum meö þriggja ára
sveinsbréf, lækkun vaktaálaga,
lækkun á svonefndum kall-
vaktagreiðslum og miðað við
fimmta flokk i stað niunda nú,
matartimi á helgidögum styttur
i hálftima og greiðslur lækki i
samræmi við það og niður falli
ákvæði um dagvinnu auk nætur-
vinnukaups, ef átta stunda hvild
hefur ekki verið náð og gert ráö
fyrir, að næturvinna verði að-
eins greidd fram að þeim tima
erátta stundir eru liðnar frá þvi
næturvinnu laúk. Þá gera til-
lögur ISAL ráð fyrir fækkun fri-
daga, að kaffitiminn kl. 22 falli
niður, þrir fyrstu veikindadagar
verði ekki greiddir nema veik-
indi standi i tvær vikur, yfir-
vinna ekki greidd i veikinda-
eða slysatilfellum og læknis-
skoðunum verði fækkað.
1 kröfum þeim, sem forráða-
menn verkalýösfélaga þeirra,
sem eiga félaga i álverksmiðj-
unni er þetta helst: 011 yfirvinna
greiðist með einu álagi og yfir-
vinna á stórhelgidögum með
tvöföldu álagi. Yfirvinna tak-
mörkuð og tryggöur samfelldur
hviidartimi átta stundir á sólar-
hring. Vaktaálag hækki, þri-
skiptar vaktir verði ca. 42% á-
lag og aðrar vaktir hækki sam-
svarandi, vinnutilhögun og
vaktafyrirkomulagi verði
breytt -Virkur vinnutimi stytt-
ist i 36 klst. á viku i stað 37 klst.,
sem hann er nú. Laun i 1. flokki
verði miðuð við ákvæðisvinnu-
laun iðnaðarmanna á almenn-
um vinnumarkaði, laun i öðrum
flokkum hækki um sömu
prósentu, niðurröðun i launa-
flokka verði endurskoöuö. Þá
koma kröfur um auknar launa-
greiðslur vegna starfsaldurs-
hækkana, aukið orlof, óskert
laun i atvinnusjúkdóma- og
slysatilfellum, hækkun á trygg-
ingarupphæðum vegna dauða
og örorku, hækkun á ferðapen-
ingum og, að við fridaga bætist
aðfangadagur jóla, gamlárs-
dagur og fyrsti mánudagur i
ágúst (fridagur verslunar-
manna).
Alþýðublaðinu i gær.
„Þetta svar okkar, sem er i 18
liðum.er svar viö95 liða kröfum
þeirra, og tillögur til lækkunar
eru gerðar vegna þess, að nauö-
syn ber til, að til komi raunsæi
varðandi þessa samninga",
sagði Ragnar Halldórsson, for-
stjóri ISAL, þegar Alþýöublaöið
hafði tal af honum. ,,t öllum
þeim liðum þar sem fjallað er
um vinnutima er talað um
vinnutimastyttingu, og alls
staðar þar sem rætt er um kaup
er talað um kauphækkun, — en
samkvæmt þessum kröfum
Forráðamenn lslenska álfé-
iagsins h.f. hafa lagt fram mót-
kröfur gegn kaupkröfum starfs-
fólks verksmiðjunnar, og er þar
gert ráö fyrir, að til lækkunar
komi á iaunum, bæði beint og ó-
beint, og fridögum fækki. ,,Svo
virðist sem þessir ágætu menn
fylgist ekki með þvi sem er að
gerast i þjóðfélaginu, og ég tel
aigjöra fjarstæðu að lita á þetta,
— ef þaö er gert heföi veriö ó-
þarfi að segja upp samningun-
um”, sagöi Hallgrimur Péturs-
son, starfsmaður Verkamanna-
félagsins Hllfar um þetta tilboð i
13JAGAR
TIL
JÓLANNA
HVAÐ VILT
ÞÚ FÁ I
JðLAGJÖF?
Guðmundur Arnlaugsson,
rektor Menntaskólans viö
Hamrahlið, sagði okkur setja
sig i mikinn vanda, er við báð-
um hann að velja sér jólagjöf
ina. — Þið ættuð heldur að
spyrja börnin, sagði hann, —
þau hugsa meira um þessa
hluti en menn á minum aldri.
Eftir að Guðmundur hafði
hugsað sig um dágóða stund
sagði hann: — Ja, góða inni-
skó vantar mig reyndar og þá
hef ég svo góða reynslu af
sléttum trétöflum með tá-
bandi, að ég held ég vildi svo-
leiðis aftur.
Slikar fást meðal annars i
versluninni Skósel, Laugavegi
60, og kosta 1.045 krónur.
FIMM á fttrnum vegi
\
FINNST ÞÉR ERFITT AÐ VERA EINN.(EIN)?
Ómar Friöþjófsson; er að norð-
an og lætur konunavinna fyrir
sér: Mér finnst erfitt að vera án
konunnar. Að öðru leyti er mér
sama.
Guðmundur Jóhannsson, versl-
unarmaður: Það er mjög gott
svona af og til, þegar hvíldar er
þörf, en ekki of oft.
Siguröur Albert Jónsson, garð-
yrkjumaður:
Ég á ekki erfitt meö það,
nei, en mér finnst lika gott að
vera með fólki. Annars eru
mörg tækifæri til að vera einn i
minu starfi, — með blómunum
og trjánum.
Halldóra Kristinsdóttir, hús-
móðir og saumakona: Nei, mér
finnstþaö nú ekki gaman, en þó á
ég ákaflega gott með að vera
ein.
Guðrún Guðmundsdóttir,
teiknari: Nei, ég á ekki erfitt
með það. Mér finnst oft gott að
vera ein meö hugsunum minum.
/