Alþýðublaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 1
BARNA-
BÖLLIN
UR LEIK?
SVÖRT
Eiga þjónar — sem
hafa lýst allar skemmt-
anir í veitingahúsum ó-
löglegar — eftir að
stöðva jólatrésskemmt-
anir barnanna?
— Við höfum satt að
segja ekki hugleitt það
ennþá, sagði Óskar
Magnússon, formaður
Félags framreiðslu-
manna, i viðtali við
fréttamann blaðsins i
gær. — Þetta er i fyrsta
skipti, sem minnst er á
þetta atriði og við höfum
ekki frétt af neinum jóla-
böllum. Við ræðum
þetta, þegar þar að kem-
ur, en hvort við látum
brot á iðnlöggjöfinni við-
gangast barnanna vegna
veit ég ekki.
Flest veitingahúsanna
hafa þegar leigt út sali
sina fyrir nokkrar jóla-
trésskemmtanir. — Við
verðum með þetta eins
og venjulega, sagði Ein
ar Olgeirsson, aðstoð
arhótelstjóri á Sögu. —
Munurinn veröur sá, að
við verðum ekki með
heitt súkkulaði heldur
gosveitingar á börunum.
Langur sáttafundur með flugfreyjum
— Eitthvað hefur geng-
iðsaman en ekki nóg. Það
gæti fullt eins orðið verk-
fall, sagði Torfi Hjartar-
son, sáttasemjari, þegar
fréttamaður blaðsins náði
tali af honum i gærkvöldi
til að leita fregna af
sáttatilraunum í kjara-
deilu flugfreyja og flugfé-
laganna.
Sáttafundur hófst i gær
kl. 17 og stóð til kl. 20 en
þá var honum frestað til
kl. 21. Hann stóð enn yfir.
OLIUSKORTURINN
M á 1 i n e r u
36-26-36, auðvitað
þrisvar sinnum
tveir og þrir tugir
þlús — sex. Stúlk-
an á myndinni er
„svört og fögur”
og heitir Lee Glov-
er. Iiún stundar
nám við háskóla i
O k 1 a h o m a i
Bandarikjunum,
auk þess,sem hún
hefur orðið sigur-
sæl i fegurðar-
samkeppnum þel-
dökkra stúlkna i
fylkinu.
Eins og auðséð
er og áður er sagt,
eru málin óneitan-
lega einkar traust-
vekjandi.
Nú sést varla
nokkur síld
Síldarsölur islenskra
báta voru aðeins fimm í
síðustu viku, '3. og 4.
desember. Siðan hafa
engar sölur átt sér stað,
enda veður verið slæmt,
og fáir eða engir islenskir
bátar eftir á miðunum.
Heiidarafii islensku
bátanna í Norðursjónum
er orðinn 43,860 lestir, og
heildarsöluverðmætiö
1120 milljónir. Þetta eru
liklega lokatölur vertíð-
arinnar I ár.
Bátarnir, sem seldu i
siðustu viku, voru Tálkn-
firðingur, Jón Finnsson,
Náttfari, Harpa og Helga
Guðmundsdóttir.
Miðvikudagur 12. desember 1973
277. tbl.
54. árg.
alþýðu
l Blaðið sem þorir
HVAÐ VILT
ÞÚ FÁ í
JðLAGJÖF?
Helgi Oanielsson, rann-
sóknarlögreglumaður, sagð-
ist i eina tið hafa átt nokkrar
góðar ljósmyndavélar en nú
væru þær flestar fyrir bi. —
Þess vegna kæmi mér ágæt-
lega að fá myndavél i jóla-
gjöf, sagði Helgi, þegar við
spurðum hann hvers hann
óskaði sér helst i jólagjöf. —
Pentax-vélarnar hafa reynst
mér best og þess vegna held
ég að ég kysi mér Ashai
Pentax Sportmatic, væri
þess einhver kostur.
Slikar vélar fást i Fótóhús-
inu, Þingholtsstræti 1 (á
horni Þingh. og Bankastræt-
is), og kosta 31.700 krónur
(svartar) og 32.600 krónur
(krómaðar).
HÆKKAR HEIMS-
VERDIÐ Á VÍKRI
Hinn vaxandi oliuskort-
ur i heiminum er ekki alls
staðar til baga. Hann
kemur sér ákaflega vel
fyrir Vestmannaeyinga að
þvi leyti, að eftirspurn
eftir vikri vex stöðugt, og
verð á honum fer hækk-
andi, en eins og áður hefur
verið skýrt frá i Alþýðu-
blaðinu, hyggja Vest-
mannaeyingar á stórfelld-
an vikurútflutning og
vinnslu á vikri heimafyrir.
Alþýðublaðið hefur áður
skýrt frá þvi, að norskir
aðilar, sem framleiða svo-
nefnda Lega steina, sem
eru úr léttblendi, hafa sýnt
áhuga á samstarfi við bæj-
arsjóð Vestmannaeyja um
að reisa þar verksmiðju til
að framleiða slika steina
úr vikrinum, sem kom upp
i gosinu. Oliuskorturinn
hefur enn aukið áhuga
þeirra, þar eð við fram-
leiðsluna,eins og hún er i
Noregi,þarf mikla oliu, en
steinarnir eru framleiddir
úr jarðleir, sem þarf að
hita upp áður, en hægt er
að vinna úr þeim steina.
Við framleiðslu á steinum
Ekki er vitað, hvað mörg-
um hafa verið veitt
heiðursmerki hinnar is-
lensku fálkaorðu frá þvi
lög um orðuna voru sett
með konungsbréfi árið
1921. í viðtali við Birgi
Möller, forsetaritara og
ritara orðunefndar, á bak-
siðu blaðsins I dag, kemur
fram, að fyrir tveimur ár-
um var i ráði að taka sam-
an skrá yfir alla þá, sem
hlotið hafa orðuna, íslend-
inga sem útlendinga, en
ekki orðið af því. Gaf Birg-
ir Möller þá skýringu á
þessu, að þetta væri ,,mik-
ið verk”.
1 viðtalinu við Birgi
kemur einnig fram, að i
tilefni af opinberum heim-
sóknum erlendra þjóð-
höfðingja hingað, og for-
seta Islands til útlanda, er
fálkaorðunni ausið á báða
bóga, samkvæmt hefðum.
Fá þá orðuna jafnt
borgarstjórar sem for-
stöðumenn safna, þjón-
ustufólk og aðrir, sem göt-
ur þjóðhöfðingjans greiða.
úr vestmannaeyjavikri
þarf hins vegar enga oliu,
honum er blandað beint
við ýmis efni, sem siðan er
steypt úr.
Að þvi er Magnús Magn-
ússon, bæjarstjóri i Vest-
mannaeyjum sagði við Al-
þýðublaðið i gær, er von á
mönnum frá Noregi innan
tiðar til viðræðna um
vikurkaup og uppsetningu
á verksmiðju i Eyjum,
sem bæjarsjóður yrði
aöaleigandi að. Ekki sagð-
ist Magnús vita, hvað
verðið hefur hækkað mikið
vegna oliuskortsins, en þó
sagðist hann vita, að það
sé orðið mun hærra en si.
vor, þegar boðnar voru 20
krónur norskar fyrir tonn-
ið komið i skip i Vesl-
mannaeyjum.
ORDUNNI. ER
„AUSIÐ A
BÁDA BtiGA”
Afli sártregur þrátt
fyrir góðar gæftir
Vilja sýna Nixon íslenzka
veðrið svart á hvítu
Flýja með við-
gerðarkostnaðinn
„Dauður sjSr,” það er viðkvæðið hjá þeim fyrir
vestan. Þrátt fyrir góðar gæftir í nðvember, var afli
sára tregur, 3.717 lestir. 1 nóvember i fyrra var hann
3.128 lestir, en þess ber að gæta, að Vestfirðingar hafa
fengið i flota sinn fjölda afkastamikilla skuttogara.
Fiskur er þvl greinilega ekki genginn á miöin fyrir
vestan.
Hins vegar gera Vestfjaröabátar það gott á rækj-
unni, og viröist svo sem haustvertiöin nú verði sú
gjöfulasta sfðan rækjuútgerð hófst vestra. Er
heildaraflinn á vertiðinni orðinn 1.813 lestir, en var i
fyrra 1.104 lestir.
Sparnaðaráætlana Nixons er nú farið aö gæta á tslandi, og i kuld-
anum i nóvember urðu hermenn á Keflavikurflugvelli að lækka
hitann i húsum sinum eins og aðrir bandariskir þegnar.
Þetta þykirþeimaö vonum harla slæmt og hafa þvi farið þess á
leit við islensku veðurstofuna á Vellinum, aö þeim verði látnar I té
meðaltalstölur um hitann i nóvember á tslandi, ef það mætti
verða til þess, að Nixon leyfi þeim að hækka hitann svolitið aftur I
mestu vetrarkuldunum.
Hermennirnir sneru sér til islensku veöurstofunnar þótt þeir
stundi sjálfir veðurathuganir á sama staö, — og er svo að sjá, að
þeir áliti Nixon hafa meiri trú á tslendingum I þessum efnum en
löndum sinum.
„Talsvert hefur borið á þvi, að islensk skip
hafi siglt i erlenda höfn til viðgerða og fengið
greiðsluábyrgö hjá fslenskum Iánastofnunum
þrátt fyrir, að þeir eigi óuppgerðar stórar skuld-
ir viö islensk viögeröarfyrirtæki”.
Þetta segir'i ályktun Sambands málm- og
skipasmiða, og þar er mætst til þess, að banka-
málaráðherra beiti sér fyrir þvi, að innlendar
þjónustustofnanir fái samskonar lán úr íslcnsk-
um lánastofnunum og erlend þjónustufyrirtæki
fá vegna viðgerð á islenskum skipum.