Alþýðublaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 11
erlendra þjófta. Ilór heima eru iþróUasýningar og keppnis- ferftir Armenninga orðnar fleiri en tölu verfti á komandi út um allt land. Uaft þykir sjálfsagt mál i dag að unglingar iðki iþróttir, og ráðamenn allra nutimaþjóð- fólaga hafa fyrir löngu skilið þýðingu iþróttanna i þvi skyni að ala upp lápmikla og starf- sama æsku. Iþróttir þykja sjálf- sagður þáttur i skyldunáminu, en þegar þvi lýkur, tekur hin frjáls iþróttahreyfing við þvi æskulólki, sem vill efla heil- brigði sina, hreysti og félags- hyggju með holum íþróttaið- kunnum og félagsstörfum. A löngu starfsskeiði sinu hefur Glimufólagið Armann átt sinn góða hlut i uppeldi og þroska þúsunda æskufólks, sem iðkað hafa iþróttir og unnið félags- störf i Armanni. Undir merki Armanns hafa ótaldir iþrótta- menn og iþróttakonur háð marga eftirminnanlega keppni, unnið marga glæsta sigra og tekið þátt i fjölmörgum iþrótta- sýningum, bæði heima fyrir og á erlendum vettvangi. Armann er orðinn áttatiu og fimm ára, en hann er siungur, vegna þess að æskan endur- nýjar hann sifellt með ferskum kröftum, og starfar saman innan vébanda hans. Ármann hefur lika átt þeirri gæfu að fagna, að njóta starfskarfta margra dugmikilla og hæfra forystumanna, þjálfara og eldri félaga, sem unnið hafa með unga fólkinu og miðlað þvi af kunnáttu sinni og reynslu. Stofnunar Ármanns, sem jafnframt var upphafið að skipulagðri iþróttahreyfingu á tslandi, minnast Armenningar og velunnarar Ármanns sér- staklega með kaffisamsæti i Domus Medica á afmælisdaginn laugardaginn 15. desember kl. 15:00 og eru allir Ármenningar, eldri og yngri velkomnir. Æft af kappi Hann Guðmundur Sigfússon tók þessar mvndir fyrir iþróttasiðuna á æfingu knatt- spyrnu manna ÍBV. Þeir hafa nú flestir snúið heim til Kyja. og æfa af kappi þrekæfingar i litla iþróttasalnum. og hlaupa inn i llerjólfsdal. Þeir lifa eins og aðrir Kyjamenn i þeirri von, að innan skamms verði hafnar framkvæmdir við nýju iþróttamiðstöðina i Kyjum. I>að eru ekki „Litli og Stóri" sern eru að æfa sig á stærri myndinni, heldur landsliðs- mennirnir ólafur Sigurvins- son og Friðfinnur Kinnboga- son. A minni myndinni sést hópurinn allur. - mtémmm Ármann 85 ára á morgun Við Laugaveginn, innundir Snorrabraut þar sém nú er Stjörnubió, var eitt sinn ræktað tún, sem kallað var Skellur. Á þessu túni var Glimufélagið Ármann stofnað undir berum himni um hávetur, 15. desember árið 1888, af 20 til 30 glimumönnum, sem voru að ljúka glimuæfingu á vellinum. 1 dag kannast vist flestir við Glimufélagið Armann, sem orðið er eitt stærsta og þrótt- mesta iþróttafélag landsins með 380 þús. í Weller! Brian Clough, fyrrum fram- kvæmdastjóri Derby, lýsti þvi yfir i biaðaviðtali um síðustu helgi, aðhannhefði boðið 380 þúsund sterlingspund i fyrir- liða Keicester, Keith Weller. Gerðist þetta nokkru áður en hann lét af störfum frá fé- laginu. Kramkvæmdastjóri Keicester, Jimmy Blomfield, neitaði samstundis. Þess má geta, að enska sölumetið er 225 þúsund pund. VVeller er 2B ára, og var hjá Cheslea og Milwall áður en hann fór til Keiccster. Hann þykir vaxandi leikmaður, og margir eru undrandi á þvi að hann skuli ekki hafa komist i enska landsliðið, og er B.rian C'lough að sjálfsögðu i þeim hópi. fjölda iþróttagreina innan sinna véfcanda. Saga Armans er orðin lengri en saga nokkurs annars islensks iþróttafélags, og ferill félagsins i þessi 85 ár er við- burðarikari og merkari en svo að honum verði gerð skil i fáum orðum. Það var engin tilviljun að glimumenn urðu fyrstir til að reisa merki iþróttahreyfingar- innar á tslandi. Gliman er islensk iþrótt, sköpuð hér á landi, og þessi iþrótt lifði alltaf með þjóðinni, þótt flest annað, er til menningar horfði, legðist niður á hinum myrku öldum nýlendukúgunar og niðurlæg- ingar á tslandi. Þegar Islend- ingar taka að rétta úr kútnum, verða iþróttirnar beinlinis máttargjafi i sjálfstæðis- og framfarabaráttu tslendinga, og þar var gliman — hin islenska iþrótt- i fyrirrúmi og samofin sjálfri þjóðfrelsisbaráttunni. Það voru tveir menn, sem i góðri samvinnu voru frum- kvöðlar að stofnun Ármanns og stjórnuðu þvi i upphafi. Þaö voru þeir Pétur Jónsson blikk- smiður og Helgi Hjálmarsson, siðar prestur á Grenjaðarstáð, Þeir voru báðir glæsilegir iþróttamenn og miklir kunn- áttumenn i glimu.Pétur Jónsson var ættaður Ur Þingvallasveit, og við nafngift félagsins mun hann hafa haft i huga nágranna sinn af æskustöðvum — Ármann i Ármannsfelli — sem fornar sagnir herma aö staðið hafi fyrir glimumótum ýmsra kappa úr þjóðsagnaheiminum. Félagið var endurskipulagt árið 1906, en þá hafði starfið verið með daufara móti um tveggja ára skeið. Þó var alltaf æft reglulega i félaginu allt frá stofnun þess, og glimumót og glimusýningar voru nær þvi á hverju ári, oftast á þjóðhátiðar- daginn 2. ágúst. Með endur- skipulagningunni hófst mikið blómaskeið hjá félaginu. Fyrsta Skjaldarglima Ármanns var háð 1908 og þátttaka i iþrótta- starfi félagsins var lifleg. Ármann hefur l'rá öndverðu verið uppruna sinum trúr, þ.e.a.s. sýnt islensku glimunni sérstaka rækt, og varðveitt þannig föðurleifð sina, ef svo mætti segja. En um 1920, þegar Ármenningum tók að fjölga verulega og félaginu að vaxa fiskur um hrygg, fara fleiri iþróttagreinar að bætast i starfsskrána. Var þetta i sam- ræmi við eflingu og þróun iþróttalifs i landinu, sem smám saman varð fjölskrúöugra en i árdögum iþróttahreyfingar- innar. t dag eru eftirtaldar iþróttagreinar æfðar innan Ármanns: Glima, fimleikar, frjálsar iþróttir, sund, sund- knattleikur, körfuknattleikur, skiðaiþróttir, judo, róður, lyftingar, borðtennis og knatt- spyrna. Félagið vinnur stöðugt að þvi að reisa iþróttamannvirki fyrir starfsemi sina. Má þar nefna iþróttasvæði Ármanns viö Sig- tún, þar sem risinn er fyrsti áfangi félagsheimilis. Það hefur valdið Ármenningum von- brigðum, að framkvæmdir á iþróttasvæðinu hafa tafist vegna þess að skort hefur fé til þess að vinna við bygginguna sem skyldi og það fé sem safnað hefur verið, hefur að mestu farið i sjálft sig vegna sihækk- andi byggingarkostnaðar. 1 júni 1972 var halist handa um að steypa sökkla og undirstöður undir iþrótlasalinn, sem verður 18 x 33 metrar, auk búningsher- bergjaálmu, áhaldageymslu og botnplötu. Var verki þessu lokið i september sama árs. Kost- naður við framkvæmdir þessar varð um kr. 2.500.000,00. Kost- naðaráætlun við að gera bygg- ingaráfanga þennan fokheldan, var um kr. 6.500.000.00, en sú áætlun hefur mikið hækkað siðan. Þá á félagiö bátaskýli suður i Nauthólsvik, en þar er athafnasvæði róðrardeildar- innar. Skiðaskáli félagsins i Jósepsdal hefur löngum verið einn vinsælasti skiðamiðstöð Reykvikinga, og er aðstaöa þar talin mjög góð. I júli á siðasta ári var halist handa um að koma upp aðstöðu til skiöa- iðkana i Bláfjöllum á „Fólk- vangssvæðinu”. Keypt var hús, sem flutt var á staðinn, en mikið þurfti að lagfæra húsið áður en hægt var að taka það i notkun. Ekki er aðstaða til gistingar i húsinu, en tilkoma hús þessa hefur gefið félaginu mjög góða aðstöðu til mótahalda, þvi félagiö er búiö aö leggja sima- kapla um svæðið og upp á hátind Hákolls, en þar hefur verið reistur skáli. Auk þessa hafa verið reist skýli yfir vélar fyrir skiðalyfturnar. Þótt þessi að- staða i Bláfjöllum hafi verið gerð, hefur skálinn i Jósepsdal ekki verið lagður niður. Við allar þessar framkvæmdir hafa Ármenningar unnið mikið og fórnfúst sjálfboðaliðsstarf, sem margar kynslóðir eiga eftir að njóta góðs af. Hinir ýmsu iþróttaflokkar Ármanns hafa farið milli 30 og 40keppni-og sýningaferðir til 14 landa og sýnt og keppt i 120 borgum og hafa hart nær 500 félagar veriö i ferðum þessum. Má segja að feröir þessar hafi borið hróður islensks iþrótta- starfs nokkuð viða meðal Eyjar Iþróttir o Föstudagur 14. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.