Alþýðublaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 12
alþýðu mm UNÚ/R FR/LGQtf BO&fí / PfíQXS □ yr/n : ho r/V 'ftL/T OU/ K/R GfíL/ry $KEP,fi 6ré//V E/rnuR L'/Tft ' H/EÐ /K/VfíR VFHLfí LE/Ðft PÚK / ORO V Rl V'Ð KVZm ftv bSTftfl fíTiOf LL/nUR V/iL o KEYR H£R SEPCr/ - RlíyTh EKKl FOS7 FORfíÐ < P/Lft Um , Ror RETTft V/Q INNLÁNSVIÐSKIPTILEIÐ KOPAVOGS APÚTEK /^yiL LÁNSVIÐSKIPTA Qpið öll kvöld til kl. 7 (ttBÚNAÐARBANKI Laugardaga til kl. 2 ÍSLANDS Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SENDIBIL ASTOÐIN Hf PIMM 6 förnum vegi Eirikur Beck, lögregluþjónn: Nei, ég er ekki búinn að þvi enn, en ég ætla að senda ein 30 kort á morgun. Sæbjörg Jónsdóttir, skrifstofu- stúika: Ég er ekki búin að þvi, ég er mjög sein með þetta núna. En ætli ég komi þvi ekki i verk fyrir laugardaginn. Sigurður Sigfússon, fasteigna- sali: Ég sat við i gærkvöldi og skrifaði á 20 kort og gekk frá þeim. Nú er allt klárt undir að senda. Hilmar Ingimundarson, lög- fræðingur: Nei, ég er nú ekki búinn að þvi, — á það eftir. Ann- ars sendi ég ekki mörg kort, eitthvað innan Reykjavikur og örfá til Noregs, — annað ekki. Asdis Kristinsdóttir, húsmóðir: Ég er að þvi. Það er reyndar ekki mikið, sem ég sendi, —■ og örfá til útlanda. Ég vona bara að þau komist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.