Alþýðublaðið - 08.01.1974, Side 3

Alþýðublaðið - 08.01.1974, Side 3
Harðnar í skákinni önnur umferð skákþings Reykjavikur var tefld á sunnu- daginn, og voru helstu úrslit þau, að Gunnar Gunnarsson og Július Friðjónsson skildu jafnir, Björg- vin Viglundsson vann Björn Jó- hannesson, Jón Þ. Þór vann Braga Halldórsson, ómar Jóns- son vann Jóhann Þóri Jónsson, og Leifur Þorsteinsson vann Björn Halldórsson. Skák Andrésar Fjeldsted og Benóný Benedikts- sonar fór i bið. Biðskákir úr fyrstu og annari umferð voru tefldar seint i gær- kvöldi, og er þvi ekki hægt að svo stöddu, að segja hver hefur tekið forystu i mótinu, en áður en bið- skákirnar voru tefldar, var Gunn- ar Gunnarsson hæstur með 1 1/2 vinning. Þriðja umferð verður tefld i kvöld, og eigast þá við Björgvin Viglundsson og Benóný Benediktsson, Bragi Halldórsson og Björn Jóhannesson, Jón Þ. Jónsson og Jón Þ. Þór, Björn Halldórsson og Ömar Jónsson, Július Friðjónsson og Leifur Þorsteinsson, Andrés Fjeldsted og Gunnar Gunnarsson. Keppnin fer fram i félagsheimili TR við Grensásveg. — Læknaritari Staða 1. ritara Röntgendeildar Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mars 1974. Læknaritaramenntun eða starfsreynsla áskilin. Laun skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofu Borgarspitalans fyrir 1. febrúar 1974. Reykjavik, 3. janúar 1974 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar Laus staða Staða löglærðs fulltrúa i viðskiptaráðu- neytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu, Arnarhvoli, fyrir 1. febrúar n.k. V iðskiptaráðuney tið, 3. janúar 1974. Seinni önn 1973-1974. Innritun i Námsflokka Reykjavikur fer fram i Laugalækjarskóla 7. — 11. jan. kl. 18.30 — 21.30. Nemendur frá fyrri önn geta innritað sig i fyrstu kennslustund. Kennslustundir verða þær sömu og á fyrri önn, nema eftirtaldir flokkar: Danska I og II verður aðeins á miðviku- dögum, II. fl. kl. 7.30 og I. fl. kl. 9.15. Þýska I a fellur niður, nemendum skal bent á I b á miðvikud. kl. 6.40. Spænska II RH verður á þriðjud. kl. 7.30 og spænska IRH verður kl. 7.30 á miðvd. Franska I JGC verður á fimmtud. kl. 9.15. Verslunarenska verður mánud. kl. 7.30 — 9. Nýir byrjendaflokkar verða i ensku, spænsku, þýsku (áhersla lögð á málfræði og æfingagerð), hnýtingum (macrame), tauþrykki, barnafatasaumi, sniðum og saumi, viðhaldi bifreiða, ræðumennsku og fundarstörfum, tréskurði, vélritun og eðlisfræði. Aðrir kennsluflokkar eru: islenska, danska, enska, þýska, franska, italska, spænska, færeyska, sænska, norska, stærðfræði, tónfræði og nótnalestur, leikhúskynning, jarðfræði, kjólasaumur. Nemendur gagnfræðadeildar, miðskóla- deildar og verslunar- & skrifstofustarfa- deildar komi mánudag, 7. jan., kl. 21. INNRITUN í BREIÐHOLTSSKÓLA fer fram þriðjud. 8. jan. kl. 20 til 21.30. INNRITUN í ÁRBÆJARSKÓLA fer fram þriðjud. 8. jan. kl. 20 til 21.30. Stundaskrá liggur frammi á fræðsluskrif- stofunni Tjarnargötu 12 og i Laugalækjar- skóla á kvöldin: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 8. jan. Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Fossvogur Gnoðarvogur, Hátún Skúlagata Tjarnargata Kópavogur, Fagrabrekka og nágr. Alþýðublaðið inn á hvert heimili AUGLÝSINGA- SÍMINN OKKAR ER 8-66-6Ö Tilkynning til rafverktaka á Suðurlandi Rafveitur á Suðurlandi, Rafmagnsveitur rikisins, Rafveita Selfoss, Rafveita Hveragerðis, Rafveita Stokkseyrar og Rafveita Eyrarbakka tilkynna: Frá og með 15. janúar 1974 taka gildi regl- ur um rafverktakaleyfi. Starfandi rafverktökum á Suðurlandi er bent á að kynna sér skilyrði og skilmála, til að öðlast rafverktakaleyfi við rafveitur á Suðurlandi. Upplýsingar varðandi rafverktakaleyfin eru veittar hjá Rafmagnsveitum rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik og Rafveitu Selfoss, Eyrarvegi 8, Selfossi. Rafverktökum, sem ekki eru með raf- verktakafyrirtæki sin skráð á Suðurlandi, eftir 15.01,1974, er óheimilt að taka að sér raflagnavinnu á framanskráðu orkuveitu- svæði, nema samkvæmt rafverktakaleyfi. A KOPAVOGSBUAR TILKYNNING UM SORPHAUGA Athygli skal vakin á þvi að frá og með 1. janúar 1974, eru sorphaugar Kópavogs á sama stað og sorphaugar Reykjavikur — við Gufunes. Það skal tekið fram að frá sama tima er Kópavogsbúum óheimilt að fara með hverskonar sorp eða úrgang á sorphaug- ana sunnan Hafnarfjarðar. Ibúum Kópavogs, sem þurfa að koma frá sér úrgangi, er þvi bent á að fara með allt slikt á sorphaugana við Gufunes. Leiðinað sorphaugunum við Gufunes er þessi: Eftir að komið er upp Artúnsbrekku er ek- ið um 2 km eftir Vesturlandsvegi, siðan beygt af honum (skiiti: Gufunes) til vinstri á veg sem liggur að Gufunesi og farið eftir honum um 4 km leið að sorp- haugunum. Sorphaugarnir við Gufunes eru opnir, sem hér segir: Mánudaga — laugardaga, kl. 8,00—23,00 sunnudaga, kl. 10,00—18,00 Rekstrarstjóri Heilbrigðisfulltrúi Kópavogs Kópavogs Hér með er vakin athygli á ákvæðum reglugerðar um orlof um skil orlofsf jár. Þeir launagreiöendur, sem ekki hafa enn gert að fullu skil fyrir árið 1973 eru beðnir að gera það nú þegar og í siðasta lagi 10. þessa mánaðar. Greiðslum er veitt móttaka á póststöðvum á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. POSTUR OG SIMI Póstgíróstofan Þriðjudagur 8. janúar 1974 o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.