Alþýðublaðið - 08.01.1974, Síða 6
LEIKFIMINNI
Skipunin er: Upp, upp,
á fætur, konur mínar,
náið í sterkt ekki of stutt
handklæði og hefjist
handa við þessar góðu
leikfimisæfingar...
áður en þér greiðið yður
eða þvoið... gerið þær
daglega ÍByrjið á morgun:
l.æfing:
MITTIÐ
Teygið út handlegg-
■ ina og haldið handklæð-
inu spenntu milli hand-
anna, sveiflið efri hluta
likamans frá vinstri til
hægri — eins langt til
hliðanna og unnt er.
Fæturnir eiga að vera
aðskildir og standið fast
i þá.
bessa mittisæfingu á
að gera 20—30 sinnum
daglega og nú á að
slappa um stund af i
handleggjunum!
Sveigið likamann1
fram i mittinu og teygið
svo yður upp eins langt
og þér getið, lyftið yður
á tá.
Næst: Hæla á gólfið
og aftur i lárétta stell-
ingu.
Þessi æfing á að verða
til þessað likamsstaðan
...verði glæsilegri og feg-
:;;urri! En það verður
vitanlega að endurtaka
æfinguna minnst 6 til 8
sinnum!
:*:,fiBMSi:*:*:*:*:'í*:*' :•:•!•:•:•:•:•:•!•: >:•:•: •:• ::::::
y :•: :•:•:•:•:•: ••:•:•: ::: •:•:•:
Teygið úr fótunum og
nuddið þá með strekktu
handklæði frá hæl og
upp eftir leggjunum,
hnésbæturnar og lærin
með snöggum hreyfing-
um fram og til baka.
Sé þessi æfing gerð i
eina til þrjár minútur
hefur hún mjög góð
áhrif og það er mælt
með endurtekningum!
NOTIÐ HAND-r Líkamsæfingar fyrir konur á öllum aldri
KLÆÐIÐ ^
>4. æfing:
'AXLAÆFINGAR.
Þessi axlasveigja,
|sem jafnframt hefur á-
hrif á mittið hefur sér-
staklega góð áhrif á
vöxtinn og auk þess
mjög góð áhrif á melt-
ingarfærin.
Réttið úr handleggj-
unum fyrir aftan bak og
strekkið á handklæðinu.
"'v ^'Hafið fæturna aðskilda
og standið i allan fótinn.
Gerið þessa æfingu i
eina til tvær minútur
daglega!
5. æfing:
FÓTANUDD.
Hér kemur góð æfing,
sem styrkir blóðrásina i
fótunum og gerir húðina
á þeim fallegri! Eftir
nokkrar minútur af
kröftugu i nuddi finnið
þér strax hin góðu áhrif
æfingarinnar!
6. æfing:
BAKÆFINGAR
Bakið er nuddað en
um leið eru djúpar
hliðarbeygjur gerðar —
eins langt niður i vinstri
hlið og jafnlangt niður i
hægri hlið og hugsan-
legt er.
Þetta örvar blóðrás-
ina i öxlum og hrygg og
liðkar hrygginn og
styrkir hryggvöðvana.
Sú kona, sem getur
gert þessar bakæfingar
i eina til tvær minútur
er vel á sig komin lik-
amlega.
7. æfing:
SVIFSTAÐAN
Við réttum fæturna
beint upp og beygjum
þá niður án þess að
velta um koll.
Þessi æfing hefur
áhrif á jafnvægið og
mjög styrkjandi áhrif á
magavöðvana.
Þær, sem hafa gert
þessar æfingar lengi
geta eftir að hafa gert
þær hratt 6 til 7 sinnum
gert þær jafnoft hægt.
Standið með fæturna
litið eitt aðskilda og
handklæðinu strekktu
milli handanna og
sveiflið efra hluta lik-
amans 6 til 8 sinnum i
8. æfing
HRINGURINN
UOKAST
risastóra hringi frá
vinstri til hægri. Æfing-
una á að gera jafnhægt
og unnt er, en að lokum
má gera hana nokkrum
'Sinnum hraðar og þá frá
hægri til vinstri.
Húrra!
m
M
ER UNNT AS VARAST KRABBAMEINID?
Sérfræðingar álita að um 85% allra
krabbameinstilvika megi rekja til
sérstakra aðstæðna i daglegu um-
hverfi okkar. Sennilega er unnt að
koma i veg fyrir að minnsta kosti
sumar af þessum aðstæðum, og er
drepið á það i eftirfarandi tiu
greinum. Samkvæmt þeim töl-
fræðilegu niðurstöðum, sem fyrir
hendi eru i Bandarikjunum, má
ætla að 50 milljónir manna þar
sýkist af krabbameini, og að sjúk-
dómurinn muni draga að minnsta
kosti 34 milljónir af þeim til dauða.
Ef til vill er ástandið ekki alveg
eins alvarlegt i öðrum löndum...
— Það er unnt að varast
krabbamein, bæði vissar
tegundir þess, og draga að
mun úr f jölda þeirra, sem
taka sjúkdóminn, segir dr.
David Wood, forstjóri
Krabbameinsrannsókna-
stofnunarinnar við lækna-
deild Kaliforniuháskóla.
Skilyrði þess að svo megi
verða er að haldið sé í
skef jum vissum aðstæðum
í daglegu umhverfi okkar,
eða komið i veg fyrir þær,
en álitð er að þær valdi 85%
af öllum krabbameinstil-
vikum.
Með því að byggja á
niðurstöðunum, sem
krabbameinsrannsóknir
hafa leitt í Ijós að undan-
f örnu, er það sem helst ber
að varast, flokkað niður í
tíu eftirfarandi greinar:
1. Viðhafðu fyllstu var-
úð gagnvart loftinu, sem
þú andar að þér. Rannsókn
varðandi lungnakrabba
meðal hvítra manna í
Bandaríkjunum hefur leitt
í Ijós, að hættan á að þeir
sem búa i borgum sýkist af
lungnakrabba 1,56 til tvö-
falt meiri, heldur en þeir
sem búa í sveitum og
starfa þar. Þá hefur rann-
sókn einnig sýnt, að meðal
þeirra, sem búa í borgum
og reykja, krabbameinið
123% tíðari dánarorsök en
meðal þeirra, sem ekki
reykja.
Það lítur út fyrir að það
sé einkum tvennskQnar
loftmengun, sem veldur
hættu á krabbameini.
Annað notkun kola til hit-
unar og ýmiskonar asbest-
notkun. Asbest er meðal
annars notað til einangrun-
ar, og þá verður ekki kom-
ið í veg fyrir að asbestryk
myndist í loftinu í kring, og
menn andi því að sér, ofan
í lungun. Sérhver sá borg-
ari, sem vill forðast
krabbameinið, ætti því
einnig að taka þátt í mark-
vísum áróðri fyrir hreinna
andrúmslofti í bæjum og
borgum. Ber einnig að taka
það fram, að mikil bílaum-
ferð í borgum veldur skað-
legri loftmengun.
2. Hafið aðgæslu með
mataræðinu. I Bandaríkj-
unum, Kanada, Bretlandi,
á Norðurlöndum og í öðr-
um velferðarríkjum, er
það magakrabbinn, sem
tíðast ásækir fólk. Þar er
magakrabbinn tífalt al-
gengari en í þróunarlönd-
unum, svo samanburðar-
dæmi sé tekið. Dr. Denis
P.Burkitt í Lundúnum,
sem sérfræðingur i afrisk-
um farpestum og drepsótt-
um, er kominn vel á veg
með rannsóknir á maga-
krabba í iðnaðarlöndum.
Hann hefur þegar sannað
viss tengsl með mataræði i
Bandaríkjunum og víða á
Vesturlöndum og tíðni
magakrabbans. Venjuleg-
ur matur í þessum löndum
er lítill að magni til í hlut-
falli við næringargildið,
hreinsaður eins og tök eru
á, og úrgangurinn að loka
inni meltingu því mjög lít-
ill. Hinsvegar hefur hann
komist að raun um að í
þeim löndum, þar sem
fæða manna er lítt hreins-
uð og úrgangsmikil, er
magakrabbi mjög sjald-
gæfur. Þá hefur dr. P.
Burkitt og aðrir vísinda-
menn, sem tekið haf a þátt í
þessum rannsóknum, talið
sig komast að raun um, að
fólk úr þróunarlöndum,
sem flyst til iðnaðarríkj-
anna, verður fljótlega
jafnhætt við magakrabba
og þeim, sem þar eru born-
ir og barnfæddir.
3. Varist óhófleg sólböö.
Árlega eru uppgötvuð um
90.000 tilvik húókrabba í
Bandaríkjunum. Banda-
riskir sérf ræðingar á þessu
sviði halda því f ram að þaú
yrðu mun færri, ef sól-
dýrkendur stilltu tilbeiðslu
sinni betur í hóf.
4. Reykið ekki. Sam-
kvæmt bandarískum
læknaskýrslum eru átta af
hverjum þeim tíu sem
sýkjast af lungnakrabba
miklir reykingamenn.
Karlmönnum sem reykja
er 25 til 34-falt hættara við
lungnakrabba en þeim,
sem ekki reykja. Þegar um
konur er að ræða, er hætt-
an 2,2 til 10,8-falt meiri.
Munurinn stafar af því að
færri konur reykja ofan í
sig, reykja færri sígarettur
á dag, og mörg önnur atriði
koma til greina.
Krabbamein af völdum
reykinga, er tiðara meðal
fólks, sem byrjað hefur
ungt að reykja. Afdráttar-
laust bráðari hætta ef við-
komandi hefur byrjað
fimmtán en ef hann byrj-
ar ekki fyrr en tuttugu og
fimm ára.
5. Forðist gegnumlýsing-
ar, nema ýtrustu nauðsyn
beri til. Rannsókn á þeim,
sem lifðu af kjarnorku-
sprengingu og þeim, sem
meðhöndlaðir hafa verið
með röntgen sökum gigtar-
sjúkdóma, sýna að þeim er
tvöfalt hættara við hvít-
blæði en öðrum. Verður að
treysta því að læknarnir
beiti röngenskömmtun
og röntgenmyndunum eins
hóflega og unnt er. Sjúkl-
ingar eiga heldur ekki að
kref jast slíkrar meðhöndl-
unar, en láta lækni sinn
skera úr um það.
6. Umgangist áfengi með
varúð. Læknisf ræðilegar
hagskýrslur í Bandaríkj-
unum sýn samhengi með
ofnotkun áfengis og
krabbameini i munni og
hálsi. Frekarirannsóknhef-
ur leitt í Ijós, að þeim, sem
einungis drekka sterkt
áfengi,eins og brennivin
eða gin, og óblandað, er
mun hættara, en hinum
sem blanda það vatni, því
að sterkt brennivín hefur
Framhald á bls. 4
Of mikil sól getur valdið húðkrabba meini
Þriðjudagur 8. janúar 1974
Þriðjudagur 8. janúar 1974