Alþýðublaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 10
Nú um helgina hefst aö nýju keppni i 1. deild islandsmótsins i körfuknattleik, eftir hálfsmán- aðarhlé, sem varö vegna þátt- töku isiands i Poiar cup, en þar höfnuðu okkar menn I þriöja sæti. Tveir leikir fara fram i 1. deild um helgina, báöir I dag klukkan 16 á Seltjarnarnesi. Leika fyrst IR og UMFN, og strax á eftir leika Valur og Ar- mann. Staðan er nú þessi I 1. deiíd: KR 4 4 0 381:292 8 Valur 5 4 1 469:403 8 ÍR 3 3 0 296:211 6 Armann 3 2 1 240:231 4 HSK 3 1 2 231:229 2 UMFN 4 1 3 299:332 2 ÍS 4 1 3 307:344 2 UiVIFS 6 0 6 389:540 0 STIGHÆSTIR: Bragi Jónsson UMFS 118. Kolbeinn I’álsson KR 116. Pórir Magnússon Valur 112. Gísli Jóhannesson UMFS 97. Jóhannes Magnúss. Valur 92. Bjarni Gunnar Sveinss. ÍS <u. Myndin er frá leik Ármanns og Karfan Það verður lif I handknatt- leiknum um helgina, alls 35 leik- ir I Islandsmútinu. Hér fer dag- skrá þeirra helstu: Laugardagur: Akureyri kl. 14. Þór — Ármann 1. deild kv. Þór — Vikingur 1. d. karla. Laugardalur kl. 18. KR — KA 2. deild karla Njarðvik kl. 17. IBK — Völsungur 2. d karla Sunnudagur: Njarðvík kl. 13. IBK — KA 2. deild karla. Seltjarnarnes kl. 14,30. Breiðabl. — Fylkir 2. d. karla Laugardalur kl. 17. KR — Völsungur 2. d. karla Vikingur — FH 1. d kvenna IR — FH 1. deild karla. Armann — Valur 1. d. karla. •Kt ''r'v' Myndin er frá leik KR og FH i 1 deild kvenna. Veöur hamlar Breiðholtshlaupi Fáir mættu og flestir villtust 1. Breiðholtshlaup iR 1974 fór fram sunnudaginn 27. jan. i suð—austan vindi og éljum. Þrátt fyrir að veðurútlitið væri ekki gott, fór hlaupið fram eins og gert hafði verið ráð fyrir, en þvi miður hafði veðrið sin áhrif á fjölda keppenda, þvi ekki komu fleiri en 26 þátttak- endur til að reyna sig gegn veörinu. 61, sem gekk yfir meðan hlaupið var, olli þvi að nokkrir villtust af leið og hafði það og snjóskaflarnir á leiðinni sín áhrif á tima þá sem náðust i hlaupinu. En keppendur allir lögðu sig fram og komust allir i mark. 1 hinni nýju Bekkjakeppni Breiðholtsskólanna i hlaupinu tóku bekkirnir 3A og 1B i Breið- holtsskóla forustuna með 2 stigum. Þvi miður var enginn úr Fellaskóla meðal keppenda. Úrslit einstakra aldursflokka urðu sem hér segir-.Stúlkur. min f.’57 1. Ragnhildur Pálsd. 4,39 f.’59 1. Dagný Pétursd. 4,17 2. Gunnhildur Hólm 4,38 f.’62 1. Sólveig Pálsd. 4,30 f.’63 1. Eyrún Ragnarsd. 4,26 2. Marta Öskarsd. 5,38 f.’64 1. Asta Óskarsd. 5,50 2. Áslaug Gislad. 6,16 f.’65 1. Margrét Björgvinsd. 5,24 2. Kolbrún Jóhannesd. 6,23 Piltar min f.’59 1. ÁsgeirÞórEiriks. 3,06 f.’60 1. ÓskarPálsson 3,50 2. Jörundur Jónsson 4,02 3. Jón Erlendss. 4,30 f.’61 1. Guðmundur Adólfss. 4,24 f.’62 1. KarlLogason 3,49 2. Birgir Jóakimsson 4,15 f . ’6 3 1. Ásmundur E. Asmundss. 4,0! f.’64 1. Guðjón Ragnarss. 3,51 2. Friðrik H. Jónsson 4,40 3. Jens ólafsson 4,47 f.’65 1. Sigurjón H. Björnss. 4,31 f.’66 1. Aðalsteinn Björnss. 4,38 2. Haukur Loftsson 5.40 f.’67 1. Ólafur Asberg 6,25 f.’68 1. Lárus Ólafsson 5,28 Hljómskálahlaup 2. Hljómskálahlaup vetrarins fer fram á morgun, sunnudag, og hefst klukkan 14. Keppendur eru beðnir að mæta stund- vislega. Niöurröðun golfmóta sumarsins 1974 hafin Opnu mótin jafnmörg og áður? Nú þessa dagana hafa kappieikjanefnd GSt, sem mun koma saman á fyrsta fund sinn nk. sunnudag 3. febrúar, borist óskir klúbbanna um opin mót nk. sumar. Nefndin er þannig skipuð: Formaður, Þorgeir Þorsteinsson og honum til fulltingis Einar Guðnason og Július R. Júliusson. t skipunar- bréfi til formanns eru talin upp helstu verkefni nefndarinnar og má þar nefna: niðurröðun opinna móta 1 samræmi og samvinnu við kappleikjanefndir klúbbanna, endurskoðun stigagjafar til Iandsliðs, ákveða hvaða opin mót og hversu mörg gefi stig til stigakeppni GSt ár hvert og safna upplýsingum um stöðu stigakeppninnar. Eins og ég hef oft minnst á áður, förum við enn eitt árið alltof seint af stað með niður- röðun móta, og ætlar það að verða þrautin þyngri að breyta til I þvi efni. Þau mót, sem einkum þarf að taka ákvörðun um I upphafi vetrar, eru landsmótið, meistaramót klúbbanna og allar opnar keppnir GSl. Þegar þessir föstu punktar hafa verið settir, geta klúbbarnir samið sinar kappleikjaskrár á nokkrum dögum, þegar timi vinnst til. Likur eru fyrir, að fjöldi opinna keppna verði svipaður 1974 og sl. ár, enda þótt reynslan sl. sumar hafi sannað, að alltof fáar helgar voru lausar fyrir hinar almennu klúbbakeppnir. Nefndin mun áreiðanlega fitja upp á einhverjum nýjungum i þessu tilliti i samráði við kappleikjanefndir. Hinn sivax- andi þátttakendafjöldi i tvi- skiptu mótunum, þ.e. þeim, sem eru bæði með og án forgjafar, skapar veruleg framkvæmda- vandamál og veldur glfurleg- um töfum fyrir alla keppendur. Þetta mál þarfnast skjótrar úrlausnar enda þótt fáir hafi þá lausn á reiðum höndum. 6g tel, að taka verði mun meira tillit til meistaramótanna, lands- mótsins og nú i sumar Norður- landamótsins, þannig að opið stigamót sé ekki haldið of skömmu á undan. Það veröur að gefa öllum tækifæri til hæfilegs undirbúnings fyrir þessa hápunkta sumarsins. Nefndinni hafa borist athyglisverðar tillögur um breytta tilhögun á stigakeppni GSÍ frá nokkrum unglinga- landsliðsmönnum og verða þær athugaðar nánar i sambandi við endurskoðun stigareglu- gerðarinnar. 6g tel þessa stiga- keppni mjög mikla lyftistöng fyrir golfiþróttina, einkum ef hún er það aðgengileg, að hún geti birst reglulega i fjölmiðlum og vakið áhuga á golfiökun i landinu, um leið og hún hvetur menn til átaka. Stefnt er að þvi að Kappleikjabók GSl 1974 komi út siðari hluta marsmánaðar og eru allar likur til að svo geti orðið. Kjartan Pálsson ritstjóri og blaðafulltrúi GSI vinnur nú ötullega að undirbúningi og mun bókin verða mun itarlegri og viðameiri en sl. ár, enda þjóð- hátið og 40 ára afmæli klúbbs- starfs á Islandi. 6g hef áður lýst ánægju minni með það heilla- spor Golfþings 1972 að hrinda þessari kappleikjabók af stokk- unum. Hinn sivaxandi áhugi almennings á golfinu um allt land og tugir nýliða árlega gera þær kröfur til okkar allra, sem reynslu höfum, að til sé sameiginlegur vettvangur og upplýsingamiðlari um iþróttina. Við skjótum meira að segja mörgum fjölmennustu sérsam- böndum innan ISÍ aftur fyrir okkur með þessu framtaki. Kynnisbók fyrir byrjendur um iðkun golfs er þó enn ekki til á islensku, en vonandi verður þess ekki langt að biða. Vel mætti t.d. þýða ágætan bækling fyrir byrjendur, sem Sviar hafa gefið út I a.m.k. 10 ár. Nk. mánudag heldur Keilir aðalfund sinn og er það 2 mánuðum seinna en vant er, þar eð lög félagsins mæla svo fyrir, að aðalfundur skuli haldinn I nóv. I þættinum næsta laugar- dag mun ég skýra frá aðalfundi þeirra Hvaleyringa. Einar Guðnason Af golfvelfinum ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■•••.....■■■■■■■■■■ Laugardagur 2. febrúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.