Alþýðublaðið - 08.02.1974, Side 1

Alþýðublaðið - 08.02.1974, Side 1
Vildu gamla tímann aftur Mikill meirihluti fólks, sem spurt var um álit á breyttum kvöldfréttatima útvarpsins, i könnun, sem rikisútvarpiB stóð fyrir skömmu fyrir jól, vildi flytja fréttirnar yfir á gamla timann, eða frá kl. hálf sjö til sjö. 1 gær tók útvarpsráð ákvörðun um þetta atriði á fundi, en mikil leynd hvilir yfir úrslitum málsins. Var meira að segja komið i veg fyrir, að fréttin um ákvörðun útvarpsráðs væri sögð i frétt- um útvarpsins kl. hálf sjö i gærkvöldi. Föstudagur 8. febrúar 1974 slÍrg Eimskip hrekur SH til Hafnarfjarðar ,,Þrátt fyrir ad vestu rhöf nin i Reykjavíkurhöfn sé nú skipulögð sem fiskihöfn, fáum við ekki til anota stóra skemmu, sem byggð var í tengslum við fiskihöfn, en ekki sem skemma fyrir almennar vörur, og því höfum við leitað eftir lóð undir að- stöðu við Hafnar- fjarðarhöfn", sagði Eyjólfur isfeld Eyjólfsson, fram- kvæmdastjóri Sölu- miðstöðvar hrað- frystihúsanna, i við- tali við blaðið í gær. Eimskip h/f hef ur viðkomandi skemmu nú á leigu, og vi11 alls ekki láta hana af hendi við SH, að sögn Eyjólfs. „Skemma þessi hefði hentað SH mjög vel", sagði Eyjólfur, ,,auk þess sem hún hefði kom- ist fyrr í gagnið heldur en skemma sem reisa þarf frá grunni á öðrum stað". Sem fyrr segir, hef ur SH nýlega sótt um stóra lóð undir f rystigeymslur við Haf narf jarðarhöf n, og sagði Eyjólfur að brýna nauðsyn bæri til að reisa þar f rystigeymslu, sem gæti geymt um tíu þúsund tonn til að byrja með. Staðurinn, sem SH hefur hug á, er fyrir vestan vörugeymsl- una upp af nyrðri hafnargarðinum, og þarf talsverða upp- fyllingu utan hafn- argarðs og innan, áður en byggingar- framkvæmdir geta haf ist. HÆTTA VIÐ SPITALA: Stafar frá 1 * PT— f-á \ 7 ! á i M . JkwœrtSSlÉ ,,Ég er margbúinn að benda mjög ákveðið á, að allar óleyfilegar bygging- ar bæði á Landspitalalóð- inni og öðrum spitalalóð- um i Reykjavik, verði fjarlægöar, þvi þær eru mér mjög mikill þyrnir i augum, — jafnt skúrar, sem reistir. eru i sam- bandi við byggingafram- kvæmdir, sem aðrir skúr- ar, sagði Rúnar Bjarna- son slökkviliðsstjóri við Alþýðublaðið i gær. Ein af þessum bygging- um, sem Rúnar á við, brann tii kaldra kola i gær. Var það geymsla fyrir óhreinan þvott, sem stóð við suðurenda fæð- ingardeildar Landspital- ans. Eldurinn náði upp eftir timburstokkum og olli nokkrum skemmdum á tveimur hæðum sjúkra- hússins, auk þess sem miklar truflanir urðu á starfsemi þess. ,,Ég hef að visu ekki sent bréf vegna þessara bygginga en margitrekað þá hættu, sem af þeim stafar, og i bygginga- nefnd geðdeildar Land- spitalans hef ég farið fram á. að framkvæmdir verði stöðvaðar vegna vinnuskúra, sem sjúkra- húsinu getur stafað hætta af’, sagði Rúnar. Bætti hann þvi við. að bruninn á skúrnum i gær opni von- andi augu forráðamanna spitalanna fyrir þvi, a$ ganga þarf vel um spit- alalóðir. Einn starfsmanna spit- alans benti fréttamanni Alþvðublaðsins á þaö i gær. að við suðurhlið fæð- ingardeildarinnar. skammt frá taugeymsl- unni, sem brann. sé sorp- geymsla úr timbri, og geti hæglega gerst það sama þar. » 3. SÍDA Vigri frá veiðum mánuðum saman Alvarleg bilun varð i aflfærsluútbúnaði skut- togarans Vigra, er hann var að veiðum austur af landinu lyrir helgi, en skipið komst þó fyrir eig- in véiarafli til Reykjavik- ur. Gisli Jón Hermannsson forstjóri ögurvikur h/f. senr á togarann. sagði i viðtali við blaðið i gær. að togarinn mvndi fyrirsjá- anlega stöðvast i langan tima. jafnvel fleiri mán- uði, þar sem sérsmiöa þyrfti þá hluti sem biluðu. Bilunin er i svonefndum gir, en hann samanstend- ur af fjölda tannhjóla. Liklegt er talið að tönn hafi brotnað úr cinu hjól- anna. og hún svo t'lækst á rnilli hinna og brotið úr þeim lika. Vigri er annar tveggja skuttogara. sem Ogurvik lét smiða fyrir sig i Pól- landi. og komu þeir til landsins seint á árinu 1972. Sagði Gisli Jón. að þeir hefðu hingað til stað- ið sig.með ágætum og afl- að vel. Stykki þau. sem brustu i Vigra voru framleidd i Póllatidi með frátn- leiðsluleyfi frá Pyska- landi. og hefur utgerðar- lélaginu ekki enn borist svar lrá framleiðendum hvenær þeir telji sig geta smiðað hlutina aftur. l>ess má geta að bilanir i girum eru mjög fátiðar. ogt.d.er yíirleitt ekki lit- ið á tannhjól giranna lyrr en i 16 ára skoðun.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.