Alþýðublaðið - 08.02.1974, Side 2
KYNDIR HÚS MED SIÖ FYR
Pipulagningameistar-
inn, Ludvig Plough
Petersen, frá Tillitze á
Lálandi, veit flest sem
vitað er um hita og
kulda. Og nú er hann i
þann veginn að sækja
um einkaleyfi á uppfinn-
ingu, sem á að leysa
orkuskorts vandann.
— Það er hálft annað
ár siðan ég hóf tilraunir
minar, segir Plough
Petersen i viðtali við
danska blaðið „AKTU-
ELT”. Nú er ég kominn
svo langt með tilraun-
irnar, að ég tel ekkert
standa i vegi fyrir þvi,
að einkaleyfisumsókn
min verði samþykkt.
— En þangað til mér
hefur borist staðfesting-
in verð ég að tala var-
lega, segir hann.
Plough Petersen getur
hitað upp heilt hús fyrir
jafnvirði 350 isl. kr. með
aðferð sinni.
Að þvi er dönsk blöð
IR 325 KR. A MÁN.
Pipulagninga meistar i
einn á Lálandi i Dan-
mörku hefur gert upp-
finningu, sem hann er i
þann veginn að sækja
um einkaleyfi. á. Upp-
finningin er nýtt
hitunarkerfi til húsa-
hitunar og standist hún
dóm reynslunnar, þá
mun hún hafa i för með
sér algera byltingu i
húsahitunarmálum i
heiminum.
Aðal-orkugjafinn er
mengaður sjór. Hann er
látinn i ketilinn og húsið
siðan kynt upp fyrir
jafnvirði 325 isl. kr. á
mánuði!.... Og þetta
hefur verið gert.
segja er uppskriftin að
aðferðinni i grófum
dráttum þessi: 15 ltr. úr-
gangsolia, 1 ltr. steinolia
og 30 ltr. mengaður sjór.
Sjórinn er leiddur um
grannt rör inn i ketilinn,
þar sem hann drýpur
niður á rafmagnshita-
plötu. Að skömmum
tima liðnum logar þar
glaður eldur.
— En þetta er aðeins
það allra grófasta. Auk
þess, sem hér hefur ver-
ið rakið, er ákveðinn
hlutur, sem nota verður
i kerfinu, og sá hlutur
verður um sinn að vera
mitt leyndarmál, segir
Plough Petersen.
— Fram til þessa hef
ég sjálfur stjórnað allri
brennslunni. Nú þarf ég
að fá hana til þess að
ganga sjálfkrafa — og
það hef ég lokið við að
gera. Það er á þeirri að-
ferð, sem ég hef sótt um
einkaleyfi.
Margir nágrannar
Ploughhafa fylgst af at
hygli með tilraunum
hans og eru sannfærðir
um, að hann segi satt og
hafi gert markverða
uppfinningu. Á Lálandi
er litið á Plough Peter-
sen sem hálfgerðan
undramann —
galdrameistara i öllu
þvi, sem viðhúsa— og
fólk er þar flest á einu
máli um, að hér sé ekki
um neina brellu að ræða
þar sem nýjasta
uppfinningin hans er.
VELDIN
BERJAST
UM
OLÍU
Lundúnum — Bæði Frakkland
og Bretland eiga nú i harðri
baráttu um oliuna, baráttu,
sem fer fram að tjaldabaki.
Stendur baráttan um það, að
fá aðgang að oliu frá araba-
löndunum. Greiðslurnar eru
hvort tveggja hernaðarlegur
útbúnaður og tvihliða við-
skiptasamningur.
Þessar tilraunir Breta og
Frakka til þess að fá eigin
oliuþörf fullnægt með þessum
hætti koma þvert á tilraunir
Bandarikjamanna til þess að
skapa samstöðu Bandarikja-
mannanna, Evrópumanna og
Japana gagnvart oliulöndun-
um. í ljósi þess verður að lita
á boð Nixons forseta um fund i
Bandarikjunum, þar sem
fjallað yrði um oliuvandamál-
in. Allt frá þvi að oliukreppan
kom til sögunnar hafa Banda-
rikin verði áhyggjufull vegna
tilrauna Evrópumanna til
bess að komast að samkomu-
lagi við Arabarikin án þess að
Bandarikin og Japan fylgi
með i þeim kaupum. Raunar
segja Bretar, að þeir láti
Bandarikjamenn fylgjast með
tilraunum sinum til þess að fá
oliuþörf sinni fullnægt. „Stóra-
Bretland vill ganga úr skugga
um hvaða möguleikar eru fyr-
ir hendi til þess að þvi berist
nauðsynlegt oliumagn með
reglubundnum hætti i skiptum
fyrir útflutningsáætlun”, segir
þar. Paris hefur svarað fyrir
sitt leyti, að Frakkland hafi
gert sérstakan samning við
Saudi-Arabiu um. sölu á 800
milljónum tonna af hráoliu á
20 ára timabili. f stað þessa
fær Saudi-Arabia 38 Mirage 3-
orustuþotur og allmarga
skriðdreka og annan striðsút-
búnað frá Frökkum. Þá hefur
Bonn einnig tilkynnt, að Vest-
ur-Þýskaland sé tilbúið til
þess að gera sérstaka samn-
inga við oliulöndin til þess að
tryggja sér nauðsynlega oliu.
Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík
Felagsvist \ Iðnó, niðri, mánudaginn 11. febrúar kl. 8.30 stundvíslega.
Góð verðlaun O Öllum heimill aðgangur O skemmtinefndin.
Hafnartjarðar Apótek
Opið öil kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Helgidaga kl. 2 til 4.
Skipholt 2!) — Sími 24tíifi
BLOMAHUSIÐ
simi 83070
Skipholti 37
Opió til kl. 21.30.
Einnig laugardaga
og sunnudaga.
ÞAÐ B0RGAR SIG
AÐVERZLA ÍKR0N
DUÍIA
í GlflEflBflE
/ími 84400
o
Föstudagur 8. febrúar 1974