Alþýðublaðið - 08.02.1974, Side 8
LEIKHÚSIN
r\ VATNS- Vi/ BERINN 20. jan. • 18. feb. VIÐBURÐASNAUÐUR: Jafnvel þótt litil likindi séu á þvi, að þér áskotnist óvæntir peningar i dag, þá ættirðu samt sem áður að hafa augun opin. Nú ætti þér að geta gefist mjög gott næði til þess að leggja áætl- anir fyrir framtiðina. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz VIÐBURDASNAUÐUR: Dagurinn i dag verður harla viðburðasnauður saman boröið við daginn i gær. Þó ættf ýmislegt að geta gengið þér i haginn og óliklegt er, að sérstök vandamál skjóti upp kollin- um. Góður dagur til aö sinna einkamálunum. /5|HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. VIÐBURÐASNAUÐUR: I dag gefst þér tækifæri til þess að bæta fyrir gömul brot — til þess aö ljúka verkum, sem legið hafa i undandrætti og sinna mál- um, sem þú hefur vanrækt. Ef til vill þarft þú á ein- hverri læknishjálp að halda.
©BURARNIR 21. maí - 20. júní KVIÐVÆNLEGUR: Veröu tima þinum til nauð- synlegra daglegra við- fangsefna. Vera kann , að þú standir höllum fæti gagnvart starfsfélaga, sem er þér andsnúinn. Láttu samt engan fá þig til deilna. Farðu varlega i peningamálum. éfa KRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. jiiir VIDBURÐASNAUÐUR: Þessi róíegheita dagur verö ur þér aö ölium likindum einkar kærkominn. Gerðu þér gott úr þvi og einbeittu þér aö þvi aö ljúka þeim viðfangsefnum, sem þú átt ólokið. Kvöldið ætti að geta orðið gott. © LJÖNID 21. júlí - 22. ág. VIÐBURÐASNAUÐUR: Jafnvel þótt ér finnist þú ekki vera upp á þitt besta i dag, þá ættirðu samt að gefa þér tima til þess að hugleiða framtiðaráætlanir þinar og ræöa þær við vini þina. Vera kann, að þú þurfir sérstaklega að huga að fjármálum eða skatta- málum.
© VOGIN 23. sep. - 22. okt. VIÐBURÐASN AUDUR: Enginn mun ónáöa þig i dag og ekkert óvænt mun skjóta upp kollinum. Þvi ættir þú að geta notaö tim- ann til þess að ljúka við ýmislegt það, sem dregist hefur úr hömlu. Láttu ekki undan þeim veikleika þin- um að dreyma dagdrauma. jfflh SPORÐ- W DREKINN 23. okt • 21. nóv. VIDBURDASNAUDUR: Þú munt komast að raun um, að þótt ekki verði mik- ið til þess að ónáða þig i dag, þá kemur þú ekki heldur niiklu I verk. Hæfi- leikar þinir til einbeitingar eru ekki upp á sitt besta. Taktu tillit til þess í öllum athöfnum þinum. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. • 21. des. VIDBURDASN AUÐUR: Það er fátt, sem þú þarft aö gera i dag. Þetta verður einn af þessum þægilegu rólegheita dögum, þar sem allt gengur af sjálfu sér án fyrirhafnar af þinni hálfu. Notaðu timann til þess að ljúka við verk, sem eru far- in að kreppa að.
20. apr. - 20. maí
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Haltu þér fast við fyrir-
framgerða áætlun án tillits
til þess, þótt þig langi til
þess að breyta út af og gera
hlutina rneð auðveldari
hætti. Vinir þinir og starfs-
félagar munu ekki reynast
þér mjög hjálplegir i dag.
©MEYJAR-
MERKID
23. ág. * 22. sep.
KVIDVÆNLEGUR:
Farðu varlega ef þú þarft
eitthvað að ferðast i dag.
Einkum og sér i lagi ef þú
þarft að ferðast i bifreið.
Þú hefur e.t.v. ekki gætt
þin sem skyldi i mat og
drykk og heilsan er farin að
láta á sjá.
22. des. -
9. jan.
VIÐBURÐASN AUÐUR:
Nú er kjörið tækifæri til
þess að einbeita þér að við-
fangsefnum, sem krefjast
opins huga og vakandi at-
hygli. Hins vegar er þetta
ekki góður dagur til þess að
byrja á neinu nýju. Þú átt
skemmtilega kvöldstund i
hópi vina.
RAGGI RÓLEGI
MÉR STENDUR NÚE14Vv\
ÁSA N\/\, RA&Gl. HEVRIRÐU
ÖSRRIN YIÐ ÍS'BÍLINN
JULIA
OVIEN'! ER EITTHVAÐ A0 \/ MI& FYRST...FABU
ÞU ETTIR AÐ VERA 'A )\ SÆTI ÁMEÐAN
SKRITS..
FJALLA-FUSI
o
Sþjóðleikhúsið
LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
laugardag kl. 20. Uppselt.
KÖTTUR ÚTI t MÝRI
sunnudag kl. 15
DANSLEIKUR
frumsýning sunnudag kl. 20
BRÚÐUHEIMILI
þriðjudag kl. 20
LEÐURBLAKAN
miðvikudag kl. 20
DANSLEIKUR
2. sýning fimmtudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-200
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
VOLPONE
laugardag kl. 20.30.
SVÖRT KOMEDÍA
sunnudag kl. 20.30.
FLÖ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30.
SVÖRT KÓMEDÍA
fimmtudag kl. 2030.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
SÝNINGAR OG SÖFN
IINlTBJöRG, listasafn Einars Jónsson-
ar, er opið sunnudaga og miðvikudaga frá
13.30—16.
MOKKA: Björg Isaksdóttir sýnir 19 oliu-
myndir, sem málaðar voru á sl. þremur
árum. Myndirnar eru allar til sölu.
Sýningin er opin fram i miðjan febrúar.
ASGRiMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er
opið á sunnudögum, þriðjudögum op
fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangi
ókeypis.
KJ ARVALSSTADIR: Kjarvalssýningin
er opin þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22
og laugardaga og sunnudaga kl 14—22.
Aðgangur ókeypis.
BOGASALUR: Sýning á verkum Gisla
Kolbeinssonar. 63 verk I einkaeign. Opin
daglega frá 14—22.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
NORRÆNA IIÚSIÐ: Bókasafnið er opið
virka daga frá 14-19, laugardaga og
sunnudaga frá 14-17.
TÓNLEIKAR
SINFÓNIUHLJÓMSVEITIN : Niundu
reglulegu tónleikar Sinfóniuhljómsveitar
Islands verða i Háskólabfói á fimmtu-
dagskvöldið 7. febrúar. Stjórnandi: Jussi
Jalas, einleikari: Arve Tellefsen. Efnis-
skrá: Kodaly: Hary Janos svita, Fiðlu-
konsert eftir Bruch og Sinfónia nr. 2 eftir
Sibelius.
ATIIUGID: Þeim sem vilja koma til-
kynningum og smáfréttum i „Hvað er á
seyði?”er bent á að hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666,
með þriggja daga fyrirvara.
Alþýöublaðiö
inn á
hvert heimili
Föstudagur 8. febrúar 1974.