Alþýðublaðið - 08.02.1974, Page 9

Alþýðublaðið - 08.02.1974, Page 9
 KASTUQS fP O i Wp? S.J HHI HÁSKÓLABÍÓ Ninti 22140 Norrænu vísnasöngvararnir: Frá vinstri eru Sören Ejerskov frá Danmörku, Sture Ekholm frá Finn- landi og islensku hjónin Auður Haraldsdóttir og Þorvaldur Arnason. Vísnavaka í Norræna húsinu á morgun Þaöer ungt fólk frá Dan- mörku, tslandi og Finnlandi meö sameiginlegan áhuga fyrir vísum og visnasöng, sem tekið hefur höndum saman og ákveö- iö aö standa aö dagskrá með visnasöng i Norræna húsinu á morgun laugardaginn 9. febrú- ar, og vonast eftir þvi aö ná þannig til þeirra, sem sama á- hugamál hafa og einnig til' þeirra, sem hafa yndi af að hlýða á visnasöng. Flytjendur visnanna og tón- listarinnar eru sem hér segir: Sören Ejerskov, sem er barnaskólakennari frá Dan- mörku. Hann hefur leikið bæði þjóðlega og klassiska tónlist i heimalandi sinu, en er nú i frii frá störfum og notar það til að kynnast íslandi og tslendingum, og að sjálfsögðu islensku tón- listarlifi. Sture Ekholm frá Finnlandi er iþróttakennari og leiðbein andi i æskulýðsstarfi. Sture er félagi i samtökunum „Vinir vis- unnar” i Ábo i Finnlandi og hef- ur leikið og sungið á vegum þeirra samtaka i Finnlandi. Hann starfar nú hér á landi til þess að læra málið, en notar tækifærið einnig til þess að kynna sér Islenska ljóða- og visnagerð. Þorvaldur Arnason og Auður Haraldsdóttir eru islensk hjón, sem numiðhafa i Noregiað und- anförnu, og mun þau flytja bæði islenskt og norskt efni á sam- komunni. Þetta unga fólk, sem leggur áherslu á, að það sé ekki at- vinnumenn heldur fyrst og fremst áhugafólk um visnasöng, hefur tekið saman i dagskrá sina efni frá öllum Norðurlönd- unum að ógleymdum Færeyjum og Alandseyjum, og má þar finna visur og ljóð eftir Carl- Mikael Bellmann og Dan Anderson frá Sviþjóð, Haifdan llasmussen frá Danmörku, Tove Jansson (höfundur Múmiuálfanna) frá Finnlandi, Jakob Sandefrá Noregi og Stein Steinarr frá íslandi. „Visnavakan” hefst kl. 16.00 næstkomandi laugardag, og skal á það bent, að ætlast er til þess, að áheyrendur taki undir og verði virkir þátttakendur i þvi, sem þarna fer fram. Þegar flutningi hinnar eigin- legu dagskrár er lokið, munu flytjendur reiðubúnir til að ræöa við áhugafólk um visnasöng og ef til vill möguleikana á þvi, að visnavinir á tslandi komi oftar saman til að vinna að sam- eiginlegum áhugamálum. HVAÐ ER í ÚTVARPINU? 7.00 Morgunútvarp. . 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Dyr standa opnar” eftir Jökul Jakobsson. Höfundur les (8). 15.00 Miðdcgistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Smyglararnir i skerjagarð- inum” 17.30 Framburðarkennsla i dönsku. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18. 45 Veðurfregn- ir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 Þingsjá. 19.45 llcilnæmir lifshættir. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskólabiói 21.35 Útvarpssagan: „Tristan og isól” eftir Joseph Bédier. 22.05 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Morðbréf Margeirs K. Laxdals, — sjö- undi og siðasti hluti. 22.40 Draumvisur. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. HVAD ER Á : K1ANUM7 20.00 Fréttir 20.25 Veðui' og auglýsingar 20.30 Að Heiðargarði. Bandarisk- ur kúrekamyndaflokkur. 2. þáttur. Sáttagjörð. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Landshorn. 22.00 Blóðsuga og Madonna. Sænsk mynd um norska málar- ann Edvard Munch og æviferil hans. Jafnframt þvi sém sagt er frá listamanninum, er brugðið upp myndum af verk- um hans og rakin saga þeirra. Þýðandi og þulur Gisli Sigur- karlsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok Keflavík 2.55 Dagskrain. 3.00 F'réttir. 3.05 Yfir heimshöfin sjö. 3.30 Lloyd Bridges. 4.00 Wagons West, mynd um vagnstjóra sem selja indiánum vopn, gerð ’52 með Rod Camer- on og Peggie Castle i aðalhlut- verkum. 5.30 Skemmtiþáttur Wyatt Erap. 5.55 Dagskráin. 6.05 Skemmtiþáttur Buck Owens. 6.30 Fréttir. 7.00 Jazzþáttur. 7.30 Skemmtiþáttur Mary Tyler Moore. 7.55 Program Previews. 8.00 Wackiest ship in the Army. 8.50 Skemmtiþáttur Glen Camp- bell. 9.40 Sjötta skilningarvitið, dul- rænt. One Step beyond. 10.10 Sakamálaþáttur Perry Mason. 11.00 Fréttir. 11.15 Helgistund 11.20 I.ate Show — Code name Jaguar. Upp kemst um skemmdarverk svikara i bandariskri flotastöð á Spáni. 1.05 Nightwatch, A lady takes a change. John Wayne, Phil Silvers og Jane Arthur leika aðalhlutverkin i myndinni sem fjallar um sveitastúlku, sem fer vitt og breitt i leit að lifs- förunaut. KOPAVÖSSBfO Simi 11985 Fædd til ásta Camille 2000 Hún var fædd til ásta — hún naut hins ljúfa lifs til hins ýtrasta — og tapaði. ISLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metzger. Iilutverk: Danieie Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við inn- ganginn. HAFNARBÍÚjii^^^ Fyrsti gæðaflokkur I.EI: IMIAI1VIN& m lUUIKIVIAN Sérlega spennandi, vel gerð og leikin ný bandaisk sakamála- mynd i litum og panavision. islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. TÚNABÍÓ Simi 311X2 Enn heiti ég TRINITY Trinity is Stil.l my Name HÆGRI QG VINSTRI HÖND DJÖFULSINS Sérstaklega skemrntileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity.sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. srmiSHrQN fiUMOM Rita Tushingham “STRAIGHT ON TILL MORNING” Uns dagur rennur Straigt on till morning Spennandi og vel leikin mynd um hættur stórborganna fyrir ungar, hrekklausar stúlkur. Kvik- myndahandrit eftir John Peacock. — Tónlist eftir Roland Shaw Leikstjóri Peter Collinson. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Rita Rushingham, Shane Briant Sýnd kl. 5, 7 og 9 lAUGARÁSBÍÖ Simi 3207 Univcrsal Hi tuivs .. Siiuwinnl .A \(IKMANJKWlStIN-Hlm JESUS CHRIST SUPERSTAR A Universal HiiTur<-L4 Techniml-ir* iJislnhuUtJ bv Cinema InU-malittnal Cnrp"rdtn>n ^ Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm. gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Ncelev — Carl Anderson Yvonne Elliman og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú siguriör um heirn allan og hefur hlotið ein- rona lof gagnrynenda S\ nd kl. .) Qfj cj Miðasala frá kl. 4. Hækkað veró. MARGAR HENDUR . VINNA §SAMVINNUBANKINN Ik ÉTT VERK ANGARNIR V E& SKOÐAÐI BLAÐIÐ SEtA VESTURHEIMSH0RNAPRE55AN &EFUR ÚT, EN EANN EKKl 6REININA NNA UM EARÁTTU KTN3ANNA Á EARNALEIKVELLlNUrA / 'íf'ti*'. . , ,iw--. * ' - \V,\ i ' XV N DA- EARATT A SEiT STÓÐ VFIR DÖGUM SAMAN. UNZ SIÍUKVIUÐIO STÖÐVAÐI HANA EU6INN F’ATTTAK- ENDA VAR LIKLE&UR TIL AQ KAUPA AU6LV5IN&APLAS / o Föstudagur 8. febrúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.