Alþýðublaðið - 08.02.1974, Page 10

Alþýðublaðið - 08.02.1974, Page 10
1 x 2 — 1 x 2 23. leikvika - - leikir 2. feb. 1974. ■ ■■■ Orslitaröðin: Xll — 1X1 — XXX — XXI ■ ■■■ ■ ■■■ 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 346.000.- ■ ■■■ ■ ■■■ 39568 (Reykjavik) 2. VINNINGUR: 10 Réttir—kr. 2.300,- 1411 13305 24260 36176 38619 39692 41739 ■ ■■■ ■ ■■■ 2923 15474 35127 36427+ 38759 40076 41739 ■ ■■■ 4199 15901 35282 36666 38759 40218 41739 6197 15996 35357 37084 38777 40563 41739 6371 20695+ 35358 37173 38875 40771 41761 6500 20859 35358 37177 38946 41225 41937 ■ ■■■ 8696 22597 35387 37177 39568 41611 + 42247 ■ ■■■ 10433 22611 + 35877 + 38088 39568 41695 42494 + ■ ■■■ 11845 23306 36138 38369 39634 41739 ■ ■■■ + nafnlaus Kærufrestur er til 25. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. KærueyOubiöO fást hjá umboOsmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 23. leikviku veröa póstlagöir eftir 26. feb. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETHAUNIR — lþróttamiöstööin — REYKJAVÍK Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i gerð gatna og lagna i Norðurbæ. — út- boðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn kr. 5000.00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 21. febrúar 1974 kl. 11.00 Bæjarverkfræðingur. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. ■ ■ > i M , . .r - Vísnasöngur i Norræna húsinu laugardaginn 9. febr. kl. 16.00 Sture, Sören, Þorvaldur og Auður syngja og leika gamlar og nýjar visúr frá öllum Norðurlöndunum. Komið, hlustið og syngið með! NORRÆNA HÚSIO ■ T Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför MALFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR. Þökkum starfsfólki Grundar góöa umönnun. Vandamenn. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Blakkynningarrit og leikskrá komin út Skólamót í fullum gangi BLAK 74 blakkynningarrit og leikskrá tsiandsmótsins i blaki 1974 er komiö út. Ritiö er riku- lega myndskreytt og fjölbreytt að efni. Þar er sagt frá islands- mótum frá upphafi, erlendum mótum og úrslit þeirra færö i töflur. 1 þvl er skrá um alla blakdómara með síma- númerum og starfsmenn blak- sambandsins, auk margs annars efnis. Guðmundur Arnaldsson blaða- fulltrúi blaksambandsins hefur safnað efni og myndum i ritið og ritstýrir því. Hann mun einnig annast dreifingu ritsins, sem kostar kr. 150.-. BLAK 74 verður til sölu á öllum blakkappleiksstöðum, en auk þess er hægt að panta ritið i sima 4 33 63. Fyrstu leikir i umfangsmiklu skólamóti i blaki fóru fram um siðustu helgi. Ekki er um lands- mót að ræða heldur er keppt á nokkrum svæðum (Suðv-land, Vestfirðir, Norðurland, Austurland). Búið er að skipu- leggja keppnina i öllum flokkum á SV svæði og voru það fyrstu leikir á þvi svæði sem leiknir voru um helgina. Crslit Piltafl. gagnfr.skóla. Staður: Vogaskóli 2.2. kl. 13,3 0 Vogaskóli A-|jð Mýra r h úsaskól i 0 12:8, 17:7 Vogaskóli b-lið — Álf tamýrarskóli 1- 1 9:7, 7:9 Vogaskóli b-lið — Mýrarh úsaskól i 0 12:6, 14:11 Mýrarhúsaskóli — Álf tamýrarskóli 2 5:19, 10:12 Vogaskóli a-lið — Vogaskóli b-lið 0 13:7, 15:4 2- 0- 2- 2- úrslit Karlafl. framhaldsskóla Laugarvatn 3.2. kl. 13,30 IKI — MR MH - Lindarg.a MR — Hí x-lið MH—ML ÍKt — Hí x-lið ML 7 Lindarg a Allir leikir eru tvisvar sinnum tiu minútur, talið tvær hrinur. ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ Glíma ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ Breyting ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ á mótum ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ Nokkrar breytingar hafa orðið ■ ■■■ ■ ■■■ varðandi Bikarglimu islands ■ ■■■ ■ ■■■ 1974 frá þvl fréttatilkynning ■ ■■■ ■ ■■■ Glimusambandsins var birt: ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ Ákveðið hefur verið, að Bikar- ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ gllma islands 1974 fari fram ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ laugardaginn 23. febrúar n.k. ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ og verður glimt I tveimur ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ flokkum, annarsvegar þeir ■ ■■■ ■ ■■■ sem eru 20 ára og eldri og ■ ■■■ ■ ■■■ hinsvegar unglingar og ■ ■■■ ■ ■■■ drengir. — Keppnin fer fram i ■ ■■■ ■ ■■■ Leikfimisal Vogaskólans og ■ ■■■ ■ ■■■ hefst kl. 14. — Þátttökutil- ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ kynningar þurfa að hafa borist ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ mótanefnd Glimusambands- ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ins pósthólf 997, Reykjavík ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ fyrir 12 febrúar n.k. ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ Afturkallast þvi tilkynning um ■ ■■■ ■ ■■■ Bikarglimu fullorðinna þann ■ ■■■ ■ ■■■ 16. febrúar og Bikargllmu ■ ■■■ ■ ■■■ unglinga og drengja þann 17. ■ ■■■ ■ ■■■ mars n.k. ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ Mótanefndin. ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ BIAK 1 Siglingar verða æ vinsælli Stjórn SÍL veitir aðstoð þeim sem vilja byggja báta Siglingasammband tslands (S.t.L.) var stofnaö 25. okt.s.I. I húsakynnum t.S.Í. Reykjavlk og þar veröur aösetur S.t.L. sem annarra sérsambanda. Til stofnfundar sambandsins komu fulltrúar frá U.M.S.K. Í.B.R., I.B.A., t.B.H. og H.S.Þ. Skráöir stofnaöilar uröu þvi fimm. siglingar, hvar svo sem þær eru stundaðar. Siglingar eru iþrótt, þar sem allir geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi, þegar grund- vallarreglur eru iðkendum orðnar tamar. nauðsynlegt, að félögin komi sér upp réttum og viðeigandi bát- um, svo að hæfir séu til keppni samkvæmt öllum reglum. ■ Aðalmenn i stjórn eru: Markmið sambandsins er að efla og styðja siglingar sem iþrótt á þar til gerðum bátum i samræmi við alþjóðareglur um siglingar. Siglingar eru iþrótt, sem bæði má stunda á sjó og vötnum. Hins vegar eru vötnin hér yfirleitt fremur köld og sér- staka varúð þarf þvi við iðkun iþróttarinnar á vötnunum. S.t.L. vill þvi leggja áherslu á góðan öryggisbúnað við allar Hér á landi hafa þessar báta- tegundir náð mestum vinsæld- um: FIREBALL (ELDHNÖTT- UR), smiðaður hér heima af eigendum, FLIPPER (HREIFINN), danskur léttur plastbátur. MIRROR, enskur og eri smiðum hér, GP 14 og al- gengasti báturinn OPTIMIST. Það er ósk S.I.L., að þeim sem áhuga hafa á siglingum sé bent á að hafa við okkur samband og vita hvað unnt er að hjálpa til með. Stjórn S.l.L. hefur i hyggju að gefa frá sér frumleiðbeining- ar um öryggi og gerð báta og er Jón Árm. Heðinsson, form. S. 42078 Kóp. Gunnar Hilmarsson, ritari S. 32450 Rvk. Rúnar H. Steinsen S. 41857 Kóp Ari B. Einarsson, gjaldk. S. 22360 Rvk. Pétur Th Pétursson S. 50370Hfj. Stefán Sigtryggsson, Akureyri. Allir eru stjórnarmeðlimirnir tilbúnir að veita aðstoð eftir þvi sem aðstæður leyfa hverju sinni. ■■■■■■■■■■■■■ mmmmmmmmmmmnm mmmmmmmmmmmmm ^mmmmm ■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ------------------------------------------------'*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i ■ ■■■■■■■■■■■■■■■..............■■■■■■■■■ • ■••■■■■■■■■.....••■■•■.......■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ------■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 0 Föstudagur 8. febrúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.