Alþýðublaðið - 08.02.1974, Page 11
Loks Valssigur en...
Sigurinn ekki
íþróttir
sannfærandi
Valsmönnum tókst loks að
krækja sér í tvö stig, er þeir
mættu Haukum i 1. deildinni. En
fæðingin var erfið hjá islands-
meisturunum, þrátt fyrir, að
lokatölurnar 18:13 virðist gefa
annuð i ljós. Þessi fimm marka
munur kom ekki fyrr en á sið-
ustu fjórum minútunum, og má
segja að Haukarnir, og þá eink-
um Hörður Sigmarsson, hafi
rétt Val flest mörkin á silfur-
bakka. Hinu skal hins vegar
ekki leynt, að þrátt fyrir gallað-
an leik, voru Valsmenn liklegri
sigurvegarar lengst af.
Haukarnir fóru sér að engu
óðslega i sókninni, og ekki
er óliklegt að þeir hafi verið
með boltann 70% af leiktiman-
um. Mönnum fannst jaðra við
töf hvað eftir annað, en aldrei
var neitt slíkt dæmt. Fyrri hálf-
leikurinn var afar slakur, og
staðan eftir hann var 6:5 Hauk-
um i hag. t seinni hálfleiknum
náðu Valsmenn sér aðeins á
strik, komust yfir og höfðfi
lengst af náuma forystu. Þegar
fjórar minútur voru eftir, var
staðan 13:13, en algert hrun
Haukanna á þessum lokaminút-
um, samfara yfirveguðum leik
Valsmanna sá til þessa stórsig-
urs Valsmanna, sem var þó ekki
eins öruggur og menn gætu
haidið.
Mörk Vals: Bergur 4 (2 v.),
Stefán 4, Gisli 3 (2v.), Ágúst 2,
Hermann 2 (lv.), Ólafur 2 og
Gunnsteinn eitt mark.
Mörk Hauka : Hörður 7 (2v.),
Stefán 2, Arnór, ólafur, Sigurð-
ur J. og Sigurgeir eitt mark
hver.
Þrátt fyrir þennan sigur voru
Valsmenn langt frá sinu besta,
enda er hægt að fullyrða, að
flestir leikmenn liðsins séu i
öldudal sem stendur. Og þeir
sem eitthvað hafa sýnt i siðustu
leikjum, svo sem Hermann,
voru nú sáralitið notaðir. Berg-
ur var litið með, en gerði margt
gott. Þá stóð Stefán fyrir sinu.
Aðalmarkvörður Jandsliðsins,
Ólafur Benediktsson, kom
aldrei inná. Sumir leikmanna
virðast alveg heillum horfnir,
og er Jón Karlsson þar efstur á
blaði og Gisli Blöndal ofarlega.
— SS
llörður Sigmarsson var markhæstur
mörk. AB-myndir Friöþjófur.
ilaukanna með sjö
Staðan
Þórsarar
sitja enn
á botninum
Staöan er nú þessi í
deildinni:
FH
Valur
Fram
Vikingur
Haukar
Armann
1R
Þór
10 10 0 0 239:167 20
11
11
11
10
10
11
10
623 216:197 14
5 3 3 228:210 13
524 244:239 12
2 4 4 181:200 8
2 3 5 147:161 7
2 .3 '6 213:236 7
11 8 181:239 3
Markahæstu leikmenn:
Axel Axelsson. Fram 84
Einar Magnússon. Viking. 79
Yiðar Simonarson. FH 70
Gunnar Einarsson. FH 66
Hörður Sigmarss.. Haukum 62
Ágúst Svavarsson. 1R 57
Sigtryggur Guðlaugs . Þór 53
Guðjón Magnússon. Viking 49
Vilhj. Sigurgeirsson. ÍR 49
Gisli Blöndal. Val 48
Björgvin Björgvinss.. Fram 45
Stefán Jónsson. Haukurn 39
Þorbjörn Jensson. Þór 38
Yilberg Sigtryggss.. Árm. 36
Hermann Gunnarsson. Val 32
Gunnl. Hjálmarsson. ÍR 31
Ólafur H. Jónsson. Val 31
Hörður Kristinsson. Árm 30
Stefán Þórðars . Fram 29
Ólafur Ólafsson. Haukum. 28
Þórarinn Ragnarsson. FH 27
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■ ■ ■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■ ■ ■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■ ■ ■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■ ■ ■
■ ■ ■ ■
■ ■■■
■ ■ ■ ■
■ ■ ■ ■
■ ■■■
■ ■ ■ ■
■ ■ ■ ■
■ ■■■
■ ■ ■ ■
■ ■■■
■ ■■ •
■ ■ ■ ■
■ ■ ■ ■
■ ■ ■ ■
■ • ■ •
■ • ■ ■
■ ■ ■ ■
■ ■ ■ ■
■ ■•■
■ ■ ■ ■
■ ■ ■ ■
■ ■■■
■ ■ ■ ■
■ ■■•
■ ■ • ■
Staða Þórs erfið eftir stórtap fyrir Fram
Axel og Björgvin skutu Þór í kaf
ann var ekki á marga fisk- staðreyndirnar sýna. Þessi mjög stór, þegar þess er gætt að bankað veröi á dyr 1. deildar að sinni. en i
llann var ekki á marga
ana leikur Fram og Þórs I 1.
deildinni i fyrrakvöld. Sérilagi
var þó fyrri hálfleikurinn
slæmur, mistöká mistök ofan.
Það er eins og leikmenn séu
endanlega búnir að missa
áhugann á íslandsmótinu, jafn-
vel Þórsarar sein nú standa i
strangri fallbaráttu, sem enn er
ekki töpuð. En vonirnar eru
vissulega litlar. Það voru tveir
leikmenn sem skáru sig algjör-
lega úr i þessum leik, þeir Axel
Axelsson og Björgvin Björg-
vinsson hjá Fram. Báðir skor-
uðu þeir nær öll mörk Fram, 22
af 27, og báðir gerðu 11 mörk.
Sigur Fram, 27:20, var aldrei i
liættu, en það er aldrei að vita,
hvernig farið liefði, ef Þórsarar
hefðu ekki misnotað sex vita-
köst.
Það átti að heita svo að norð-
anmenn tækju Axel úr umferð,
en sú gæsla var ekki betri en
staðreyndirnar sýna. Þessi
gæsla varð svo til þess að losn
aði um Björgvin á linunni, svo
mjög að hann hreint blómstraði,
og skoraði hvert markið af öðru,
flest falleg. Framarar tóku
strax forystuna og juku hana
jafnt og þétt, og i hálfleik var
staðan orðin 12:7 og fjögur viti
farin i súginn hjá Þór. 1 seinni
hálfleik jukust yfirburðir Fram,
allt þar til um miðjan s.h. að
Þórsarar náðu góðum spretti og
skora sex mörk gegn einu, og
minnka muninn i 20:17. En góð-
ur endasprettur færði Fram ör-
uggan sigur, 27:20.
Mörk Fram: Axel 11 (3v.),
Björgvin 11, Ingólfur 2, Arnar,
Hannes og Stefán eitt mark
hver.
Mörk Þórs,- Sigtryggur 8 (lv.),
Þorbjörn 7, Árni 3 (lv.) og Bene-
dikt 2 mörk.
Framarar hafa nú tvö tak-
mörk að stefna að, nefnilega að
mjög stór, þegar þess er gætt að
hann gekk íengst af ekki heill til
skógar.
Útlitið er nú að verða dökkt
hjá Þór. og aðeins sigrar yfir
Haukum og IR fyrir norðan,
krækja sér i silfrið. og hjálpa
Axel til að ná markakóngstitlin-
um. Hvorttveggja ætti að geta
heppnast. Þeir Axel. og þó
sérilagi Björgvin, voru i sér-
flokki hjá Fram, en þáttur Guð-
jóns Erlendssonar var einnig
geta glætt vonirnar. Liðið er enn
ekki nema vel gott 2. deildarliö.
en efniviðurinn er vissulega fyr-
ir hendi, og þótt hlutskipti liðs-
ins verði að falla i 2. deild, verð-
ur þess ekki langt að biða að
Axel Axelsson skoraði 11 mörk
þrátt fyrir gæslu, eins og mynd-
in svnir.
bankað veröi á dyr 1. deildar að
nýju. Sigtryggur Guðlaugsson
var besti maður liösins aö þessu
sinni. en i heild virtist liðið
skorta ákveðni. og jafnvel
áhuga. — SS.
' ■■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
o
Föstudagur 8. febrúar 1974