Alþýðublaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 8
C7\ VATHS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR: Gerðu þitt besta til þess að sinna öllum þeim mörgu verk- efnum, sem þú hefur tekið að þér. Hafðu mikla aðgát á öllu þvi, sem einhver áhrif getur haft á einkalif þitt. Þú átt gott með að ein- beita þér i dag. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz BKEYTILEG.UR: Þa'r sem mjög miklar likur eru á, að þú gerir mistök i dag, þá ættirðu að fara einkar varlega i öllu, sem þú gerir. Þú • hefur mikla starfsorku, en leggðu ekki of hart aö þér. Gættu að heilsunni.
©BURARNIR 21. maf - 20. júní HAGSTÆÐUR: Nú er aftur orðið heldur bjartara fram undan. Þú átt góðri heilsu að fagna, og þvi þolir þú meira mótlæti en margir aðrir. Þér berast sennilega fregnir frá fjarlægum vini eöa kunningja og þær fregnir verða ánægjulegar. áfa KRABBA- If MERKHI 21. júní - 20. júlí BRKYTILKGUR: Einhver i fjölskyldunni kemur þér á óvart meö aö eiga hug- mynd aö fjáraflaplani, sem er einkar athyglisverð. Skoðaðu vel. allar hliðar málsins. Ef þú aðeins ert eins varkár og vant er, þá ætti þér ekki að vera hætt.
/^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR: Þú ert uppfullur af hugmyndum og orku, en það stendur vist þvi miður stutt. Reyndu að beina þreki þinu i æskilega farvegi, þvi þá veröuröu ekki gripinn þeirri örvænt- ingu, sem svo oft hrjáir þig. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maf ÍIAGSTÆÐUR: I dag átt þú auðvelt með að gleyma þvi leiðinlega, sem gerðist i vikunni. Vinir þinir og fjölskylda skipa sér nú að baki þér og styðja þig i einu og öllu. Þú gætir átt mjög ánægjulega kvöldstund i gleðskap.
© UÓNIÐ 21. júlf - 22. ág. IIAGSTÆDUR: Jafnvel þótt þér nákomið fólk sé mjög á öndveröum meiði um það, sem þú ætlast fyrir, þá skaitu engu að siður halda fast við þitt sért þú sannfæröur um, að þú hafir rétt fyrir þér. Láttu engri gagnrýni ósvarað. á*\ MEYJAR- WMERKIÐ 23. ág. - 22. sep. IIAGSTÆÐUR: Loksins, þegar þér er oröiö nákvæmlega sama um eitt- hvað, sem lengi hefur legið þér á hjarta, fæst sú hagstæða lausn, sem þú hefur beðið eftir. Njóttu þess vel. Þú og þitt fólk hafið sannarlega unnið til þess.
® VOGIN
23. sep. - 22. okt.
; HKRYTII.KGUK: Ef þú
aöeins blandar ekki saman
starfi og skemmtun, þá
ættirðu að fá töluverðu
'áorkað i máli, sem varðar
þig miklu. Vandinn við það
að vera vingjarnlegur við
samstarfsfólkið er, að þá er
næsta erfitt að halda uppi
aga.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
ItKK YTlI.EGUIt: t>ú rekst
á eitthvað, sem verður þér
til framdráttar, i
viðskiptum þinum við
eitthvert stórfyrirtæki eða
opinbera stofnun. t>etta
gæti staðið i sambandi við
peningamál, en gættu samt
ákaflega vel að öllu. sem
þú aðhefst.
€\ BOGMAÐ-
J URINN
22. nóv. • 21. des.
IIAGSTÆDUIt: Fjármálin
taka mjög tima þinn i dag.
t>ú gerir eitthvað, sem
mjög mun bæta
íjárhagslega stöðu þina og
þú ættir aö athuga, hvort
þú ættir ekki einhvers
staðar einhverja eign, sem
þú ekki veist af.
22. des.
9. jan.
BKKYTILEGUR: Ef þér
verður boðið til einhvers
mannfagnaðar, reyndu þá
hvað þú getur til þess að
komast i samband við fólk,
sem þú umgengst
venjulega ekki. Þú ert nú
upp á þitt besta og kemur
mjög vel fyrir.
RAGGI ROLEGI
ÉfcVILDI ÓSKAA-ÐHANN ÆUI HRADAR. £6
LOFAOI GUÐKUNDI AÐSIAILA HONUM BÍLNUðA
~ ÍRIR MlÐNfLTTU
JULIA
FJALLA-FUSI
LEIKHÚSIN
KERTALOG
föstudag kl. 20,30 — Siðasta sinn
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20,30 — 209. sýning
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14
Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
SÝNINGAR OG SÖFN
KJARVALSSTAÐIRt íslensk myndlist i
1100 ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr-
ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er
opin til 15. ágúst.
LISTASAFN ISLANDS. Málverkasýning
Ninu Tryggvadóttur, listmálara.
GALLERI S.C.M. &
ASMUNDARSALUR:
Sýning á islenskri alþýðulist.
NORRÆNA HÚSIÐ: Vefjalist-sýning á
norrænum myndvefnaði. Atta listakonur
frá Danmörku, Noregi, íslandi, Sviþjóð og
Finnlandi sýna. Tilgangurinn með
sýningunni er að sýna fjölbreytni i nor-
rænni vefjarlist. Aðferðir og viðfangsefni
eru mjög ólik.
AUSTURSTRÆTI: Uti-höggmynda-
sýning.
LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Sýning
fagurra handrita.
STOFNUN ARNA MAGNUSSONAR:
Handritasýning.
ASGItiMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er
opið á sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá 1:30 — 4. Aðgangur
ókeypis.
NATTÚKUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16
er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu-
dags.
NORKÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opiö
virka daga frá 14-19, laugardaga og
sunnudaga frá 14-17.
LISTASAFN ALÞÝÐUhefur opnað Sum-
arsýningu að Laugavegi 31, III. hæð, og
verður hún opin kl. 14—18 alla daga nema
sunnudaga fram i ágústmánuð. A sýning-
unni eru málverk, vatnslitamyndir og
grafikverk margra þekktra höfunda. Að
undanförnu hefur safnið haft sýningar á
verkum sinum á ísafirði og Siglufirði við
prýðilega aðsókn. Sýningin á Siglufirði
var opnuð rétt fyrir páska en Isafjarðar-
sýningin 1. mai sl. I sambandi við hátiða-
höld verkalýðsfélaganna á staðnum.
Listasafnið mun bráðlega fá aukið hús-
næði að Laugavegi 31 i Reykjavik.
Skemmtiferðalög
RANGÆINGAFÉLAGIÐ fer sina árlegu
skemmtiferð inn i Veiðivötn helgina 13.-
14. júli. Lagt af stað kl. 9 á laugardags-
morgun og komið aftur á sunnudags-
kvöld. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa
þegar tilkynnt þátttöku sina (og gesta
sinna ef einhverjir eru) en ætla með,
þurfa að hafa samband við Arna Böðvars-
son i þessari viku, simi 73577.
MÆÐRAFÉLAGIÐ fer i sumarferðalag
sitt 5.-7. júli að Skaftafelli i Oræfum með
viðkomu á Kirkjubæjarklaustri. Þátttaka
tilkynnist i siðasta lagi sunnudagskvöldið
30. júni i simum 71040, 37057 eða 30720.
ATIIUGID: Þeim sem vilja koma til-
kynningum og smálfréttum i ,,Hvað er á
seyði?”er bent á að hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 2880CL
með þriggja daga fyrirvara.
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
Ileilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Sfmi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100.
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um
vaktir lækna og lyfjabúða i •simsvara
18888.
0
Fimmtudagur 4. júli 1974