Alþýðublaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.07.1974, Blaðsíða 8
Bjarni Stefánsson mikið efni á ferð. I þristökkinu stökk Friðrik Þór Óskarsson yfir 15 m sem er ágætt. 1 lengri hlaupunum voru tim- arnir ekki góðir og hafði rokið þar mest að segja. Úrslit á mánudag- inn urðu þessi: Meistaramóti Islands i frjáls- iþróttum var haldið áfram á mánudagskvöldið á Laugardals- vellinum. Nokkur vindur var á meðan á keppninni stóð og mæld- ist vindhraðinn það mikill að ekki fæst staðfestur árangur i þremur greinum þar sem árangur var betri en gildandi Islandsmet. Er það timi Bjarna Stefánssonar i 100 m hlaupinu, en hlaupið hjá honum var mjög vel útfært og skemmtilegt. Timi Bjarna i hlaupinu var 10,2 en gildandi ís- landsmet er 10,3. Þá náði Lára Sveinsdóttir betri árangri i langstökkinu en gildandi Stangarstökk: 100 m hlaup kvenna: 1. Ingunn Einarsdóttir, 1B 12,0 2. Lára Sveinsdóttir, A 12,2 3. Erna Guðmundsd. A, 12,6 4. Asta B Gunnlaugsd ÍR, 12,7 Ingunn Einarsdóttir 1R hefur náð mjög góðum árangri á Meistaramótinu og hefur aldrei verið betri en um þess- ar mundir. Islandsmet 5,81. En metið er 5,54. 1 100 m hlaupi kvenna hlupu þær Ingunn Einarsdóttir sem virðist vera i mjög góðri þjálfun og Lára Sveinsdóttir undir Is- landsmetinu sem er 12,4. Ingunn hljóp á 12,0 en Lára 12,2. Tvö Islandsmet voru þó sett á mótinu, i kringlukasti kvenna sigraði Guðrún Ingólfsdóttir USU á nýju Islandsmeti, hún kastaði kringlunni 36,40 m. Eldra metið átti hún sjálf 36,16. Þá setti Sigurður Kristjánsson ÍR drengjamet i stangarstökki, hann stökk 3,72 m. Eldra metið átti hann sjálfur. Af árangri annarra keppenda má nefna árangur Erlendar Valdimarssonar og Óskars Jakobssonar i kringlukastinu en Óskar er aðeins 17 ára og er þar Afgreiðslustjóri Alþýðublaðiö óskar eftir að ráða afgreiðslustjóra nú þegar. Skriflegar umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík, eða í pósthólf 320, merkt: „Afgreiðslustjóri” 1. Hafsteinn Jóhanness. UMSK, 4,26 2. Karl West Frederiksen UMSK, 4,00 3. Elias Sveinsson 1R, 3,90 4. Sigurður Kristjánsson 1R, 3,72 (drengjam.) Þrístökk: 1. Friðrik Þ. Óskarss. 1R, 15,01 2. Helgi Hauksson UMSK, 14,34 3. Pétur Pétursson HSS, 13,54 4. Jason ivarsson HSK, 13,18 Kringlukast karla; 1. Erlendur Valdimarss. ÍR, 59,76 2. Hreinn Halldórsson HSS, 51,32 3. Óskar Jakobsson 1R, 50,48 4. Guðni Halldórsson HSÞ, 45,44 100 m hlaup karla: 1. Bjarni Stefánsson KR, 10,2 2. Vilmundur Vilhjálmss. KR, 10,9 3. Marinó Einarsson KR, 11,3 4. Kristinn Arinbj.ss. KR, 11,6 5. Jón H. Sigurmundss. HSK, 11,7 100 m hlaup kvenna: 1. Anna Haraldsd. FH, 5.15,9 2. Lilja Steingrimsd. USVS 5.17,0 Langstökk kvenna: 1. Lára Sveinsdóttir A, 5,81 2. Asa Halldórsd. A, 5,19 3. Hafdís Ingimarsd. UMSK, 5,18 4. Ingunn Einarsd. IR 5,11 5. Sigrún Sveinsdóttir A, 4,88 1500 m hlaup karla: 1. Agúst Asgeirsson 1R, 4,14,7 2. Jón Diðriksson UMSB, 4.18,0 3. Sigurður P Sigm.ss. FH 4.21,3 4. Gunnar Snorrason UMSK 4.28,1 400 m hlaup kvenna: 1. Sigrún Sveinsd. A, 62,8 2. Aðalbjörg Hafst.d. HSK 64,5 3. Svandis Sigurðard. KR 65,4 Sleggjukast 1. Erlendur Valdimarss 1R, 57,58 2. Óskar Sigurpálss A, 49,96 3. Jón Ö Þormóðss. 1R, 43,08 4. Björn Jóhannsson ÍBK 43,02 Kringlukast kvenna: 1. Guðrún ingólfsd. USU, 36,40 2. Ingibj. Guðmundsd. HSH 32,48 3. Ursúla Kristjánsd. HSH 24,34 400 m hlaup karla: 1. Vilmundur Vilhj.ss. KR 53,2 2. Gunnar P Jóakimss ÍR 53,8 3. Róbert McKee, FH 55,0 4. Þórður Gunnarss. HSK, 55,5 Bjarni Stefánsson KRhljóp 100 m. á 10,2 sek. sem er betri tlmi en gild- andi islandsmet 10,3. Of mikill meðvindur var þegar hlaupið fór fram og fæst þvi árangur Bjarna ekki staðfestur sem nýtt met. 110 m grindahlaup: 1. Stefán Hallgrimss. KR 15,0 2. Hafsteinn Jóh.ss. UMSK 15,6 3. Elias Sveinsson ÍR, 15,6 4. Jón S Þórðarson ÍR, 15,9 4x400 m boðhlaup kvenna: 1. Sveit ÍR, 4,38,2 2. Sveit A 4.45,1 4x400 m boðhlaup karla: 1. Sveit KR, 3.31,0 2. Sveit ÍR, 3.36,5 3. Sveit UMSK, 3.42,5 4. Sveit A, 3.55,5 Guðrún Ingólfsdóttir USU setti nýtt islandsmet i kringlukasti, hún kastaði kringlunni 36.40 m. Eldra metið átti hún sjálf. Clough til Leeds hann tekur viö starfi Don Revie Brian Clough fyrrum fram- kvæmdastjóri Derby og Brighton hefur veriö ráðinn framkvæmda- stjóri Leeds United. Sem kunnugt er þá gegndi Don Revie þvi starfi en hætti og tók við enska landslið- inu. Clough byrjaði feril sinn sem framkvæmdastjóri hjá Hartle- pool sem leikur I 4. deild 1965 en fór þaðan 1967 til Derby sem þá léku I 2. dcild. Hann var fljótur að ná árangri hjá Derby og kom lið- inu upp 11. deild og 1972 varö Der- by deildarmeistari 1 vor lenti svo Clough upp á kant við forystu menn félagsins og var rekinn þaöan fór hann svo til 3. deildar félagsins Brighton og var þegar búinn að gera miklar hreinsanir þar, þegar hann fékk stöðuna hjá Leeds. o Miðvikudagur 24. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.