Alþýðublaðið - 17.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Hjartans þakkir fyrir anðsýnda hluttekningu við fráfail og jarðar- för mannsins mins, Bárðar J. Sigurðssonar. Guðbjörg Magnúsdóttir. Danakonungar. Eftir Harald Jensen, danskan hægri jafnaðaíniíiBn. Skólakennarar hafa aí miklam raóð gylt og fágað danakonunga mann fram af manni og sagf frá öllum kostum þeirra og gæðum. Kongarnir hafa vetið eins og feður þjóðarinnar, lofaðir jafnt af aðli og bændum. Þeir hafa verið göfugir og góðir drotnarar, sem létu sér mjög ant um velferð þjóðarinnar, viunugefnir og iðnir raenn, sen báru með festu þung ar byrgðir krúnunnar. Duglegir og framfúsir að eðlisfari, réttlátir og hraustir. Mildir við fatæka, en strangir við þá sem ófrið vöktu f landinu. Þefr brugðu sverði sfnu til verndar sannleika og icttar velferðar þjóðarinnar og samheldni landsins. Þeir stóðu fremstir f fylkingunni þegar fjandmenn herj uðu ríkið, og hugsuðu aldrei um sitt, landið var þeim alt: þelr vildu lifa og deyja í holu lang- feðra sinna. Miklir menn, hugaðir meun, hyggnir menn — þannig lærðum við á unga aldri, En okkur var aðeins sýnt fram hlið penigsins, sú hiiðin, sem kannararnir höfðu fágað vandiega dag eftir dag, svo gljáinn varð mikill í barnsaugunum. En það var önnur hlið á pen- ingnum, og hún ekki eins fögur. Lýti maður á hana breytist stór- um gildi konunganna. Ljóminn er otðinn svartur, tegurðin Ijót, og öll dýrðin að engu orðin. Þetta má sanna með stuttu á- gripi af sögu konunganna. Kristján I.: Veikgeðja og varð auðveldlega fyrir áhrifum, léttúð- ugur og updstökkur, sneyddur samansafnandi stjórnmálamanns- hæfileikum og pólitísku víðsýni. Einfaidur og klaufi að meta hag kvæmar kringumstæður. Afar- eyðslusamt hirðlíf. Var nefndur hin botnlausa peningapyngja. Lagði skatta á bændur. Veðsetti Svíþjóð og Holstein konu sinni, sem var rniklu duglegri og greindari en hann. Gaf Skotland Orkneyjar og Schetlaudseyjar til þess að útvega tíóttur sinni heinsanmund. Sigraði á venjulegan hítt í orustunni á ,Brunkebjerg“, og fór Svfþjóð eftir það sfnu fram. Hans: Snemtna veikur og hrum- ur. Þunglyndur og loks brjálaður. Tortrygginn og óáreiðaslegur við ráðgjafa sína. En betri fjármála maður en faðir hans. Aflaði sér $ óðalssetra og 900 bæudabæja í maiinn við Pál Laxmand. — Hélt uppteknuin hætti með þvf að bfð» ósigur í Ditm?rski. Kristján II: Var gæddur nokkru af góðum og ölium illum eiginieikum samtfðar sinnar. Átti orku, en enga íestu, karlmensku, en engan áreiðaniegleik. Höfðing- iuntí og þ.'jósku samfara kæusku og uudirferli. Oft grimmur og harður, einþykkur og dutluuga- fullur. Dáði mjög fagrar konur. Bar kápuna á báðum öxlum. Sveik kaþólskuna, varð mótmæl audt, en sór sig aftur af trúnni. Reyndi árangurslaust og sktpu lagslaust að halda rfkisbrotunum saman. Friðrik I: Yngsti sonur íor eldra sinna, lftill, grannur og skemdur af dálæti, fhaidssamur og smásmugiegut. Komst tii vaida með þvf að gefa sig aðlinum á vald. Konungdæmi hans var f raun og veru aðalsmannaveldi. Héit aidrei orð sín. Braut loforð sfn eftfr nótum, eins og btzt stóð á f hvett skiíti. Kristján III.: Vfðföruli og kát- ur piltur, duglegur að drekka, en lélegur til vinnu. Gekk f banda lag við þýzka fursta til þess að yinna á danska aðlinum. Sættist við hann og tók síðustu pólitfsk réttindi af borgurum og alþýðu, þegar hann komst til valda. — Kom siðabótinni á og varð við það rfkur maður. (Lagði undir sig eignir kirkna og klaustra kaþólsk unnar.) Friðrik //.: Lftt greindur og mjög takmarkaður andlega, skorti mentun og var illa uppalinn, veik geðja og óákveðinn, aðeins sterk ur þegar um var að ræða ákafa löngun hans til óhófs og þrá til iægstu nautna, óhemjulegur og óður. ,Hann var duglegur fylli- raftur,“ segir sagnaritarinn Mölle- >up Fákunnandi í stjórnfræði, haíði enga hæfiieika til að safna og skapa, en var þó ákaflega. fmyndunarsjúkur. Elskaði veiðar öllu fremur, því næst könur, minst erfíði vinnunnar og örðugleika (F.h) Býflugxir. (Frh.) Af þessutn á að gizka 20 þús- und býflugum, sem eru í búinu yflr veturinn, eru alt verkamenn eða vinnuflugur, nema ein, drotn ingin svokaliaða. En fkarldýr eru að eins f búinu á sumrin og ekki f há vegum höfð, en seinna um það. Drotningin í býflugnabuinu var f fornöld alt af kölluð býflugna- kóngurinn, af þvf hún er töluvert stærri en vinnuflugurnar. Seinna komust menn að því, að hún var kvenkyns, og þá fekk hún drotn- ingarnafnið. En hún ræður engu f búinu, vinnuflagurnar, sem era hvorugkyns, ráða öilu. Þær dr,.ga hana til eftir vaxskjöldunum til þess að Iáta hana verpa eggjum, og troða hana út af bezta mat, það er fæða, sem þær eru búnar að melta sjálfar, svo hún geti strax hagnýtt sér hana og verpt meira og meira. Með öðrum orð um, þær skoða hana bara sem barnamaskínu. En hún bregst ekki heldur vonnm þeirra, þvf um það leyti sumars, sem mest er ann- rfkið hjá henni, verpir hún 3000 eggjum á dag, og þó þau séu smá, vega þau þó til samans meira en hún sjálfl Og þetta gerir hún um tfma dag eftir dag. Eins og gefur að skilja fjölgar töluvert í búinu við þessi læti. f svona allstóru búi kemat talan fyrri part sumars upp f 100 þús- und býflugnr, en sjaldan mikið yfir það, en það er nú saga að segja frá þvf. Én fyrst er að segja frá öðru, Og það er þá það, að þegar Iíð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.