Alþýðublaðið - 05.10.1974, Síða 8

Alþýðublaðið - 05.10.1974, Síða 8
Utboð Óskað er eftir tilboðum i að framleiða 4000 rúmmetra af sandi með kornastærðinni 0,1 mm til 4 mm. Tilboðin miðist við efnið komið i birgðastöð Vegagerðar rikisins við Grafarvog. Hér er um að ræða sand, sem nota á til að eyða hálku af vegum. Tilboðum þarf að skila til Vegagerðar rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, fyrir 15. október n.k. Vegamálastjóri. Iðnaðarbanki íslands h.f. tilkynnir hluthöfum: Sá frestur er hluthöfum var veittur, með bréfi bankans dags. 1. júni s.l. til að skrá sig fyrir kaupum á nýju hlutafé, fram- lengist til 15. okt. n.k. Hluthöfum, er hafa skráð sig fyrir kaup- um á nýju hlutafé, er bent á, að gjalddagi 1. greiðslu hlutafjárins var 1. okt. s.l. BLOMASALUR HOTEL LOFTLEIÐIR Innilegt þakklæti Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu Kvenna- skólanum i Reykjavik vináttu og tryggð i tilefni af aldarafmæli hans. Skólanefnd og skólastjóri. Lesendaþjónustan óska eftir aö kaupa notaö gagnfært vélhjól — árgerö ’65—’70. Helst skoöunarhæft. Upplýsingar í síma 30729 eftir kl. 5. Freysteinn Electrolux isskápur vel útlltandi en úgangfær til sölu, ó- dýrt. Upplýsingar I sfma 16214. SENDISVEINAR óskast fyrir og eftir hádegi. — Þurfa helst að hafa hjól. [alþýðu| \Jifm simi i4y°° Handbolti um helgina Á sunnudaginn leikur sænska liðið Hellas við íslands- meistarana FH og á mánudaginn við landsliðið Ólafur Jónsson, Val, tekur sennilega viö fyrirliöastööunni I landsliöinu af félaga sfnum Gunnsteini Skúlasyni. A sunnudaginn leikur sænska handknattleiksliöiö Hellas sinn fyrsta leik i íslandsheimsókn sinni, þegar liöiö mætir íslands- meisturunum, FH. Búast má viö skemmtilegum leik, þar sem FH-liðið hefur æft mjög vel aö undanförnu þvl þeir taka eins og kunnugt er þátt i Evrópukeppni I handknattleik og eiga aö leika gegn sænsku meisturunum Saab 10 þessa mánaðar. A mánudagskvöldið leika svo Sviarnir sinn annan leik þegar þeir mæta landsliöinu sem Birgir Björnsson landsliösþjálfari og einvaldur hefur valiö. Kennir þar margra grasa og vekur athygli, hve margir af þeim leikmönnum, sem Birgir velur hafa aldrei veriö við landsliöið riönir. Er greinilegt að Birgir er hvergi smeykur viö að þreifa fyrir sér og nota nýja menn. Þessir leikmenn veröa uppistaöan I landsliðiö þvl sem heldur utan til Sviss siöar I mánuöinum til þátttöku I fjögurra landa keppni þar. En fyrirhugaö er aö bæta við tveimur mönnum I Reykjanesmót Reykjanesmótið I hand- knattleik 1974 hefst i Iþrótta- húsinu I Hafnarfirði sunnu- daginn 6. október kl. 13.30 meö leik Hauka og Breiöabliks i 2. fl. karla. Félögin, sem þátt taka I mótinu eru 11 alls, en þaö eru fjölgun um 2 frá I fyrra. Nú verður I fyrsta skipti keppt I kvennaflokkum og fara þeir leikir fram i iþróttahúsinu I Njarövik. Leikir I 3. og 4. fl. karla fara fram I Iþróttahús- inu á Seltjarnarnesi, en leikir I Meistara-, 1. og 2. flokki karla i iþróttahúsinu i Hafnarfiröi. Þátttökufélögin 11 eru: Breiöablik, H.K., Stjarnan, Grótta, U.M.F.N., Viöir, Aft- urelding, I.B.K., F.H., Haukar og l.A. 10 kvennaliö og 39 karlalið taka þátt I mótinu og fjöldi keppenda nálægt 600. t fyrra sigruðu Haukar I m.fl., F.H. 1 1., 2. og 4. fl., en Stjarnan I 3. fl. 2. fl. karla A-riöill B-riðill Haukar F.H. Breiðablik H.K. Grótta Stjarnan Afturelding l.B.K. 1. fl. karla A-riðill B-riðill F.H. Haukar Viðir U.M.F.N. Stjarnan Grótta M.fl. karla A-riðill B-riöill Haukar F.H. Stjarnan Grótta Breiðablik t.B.K. l.A. Afturelding Leikir i iþróttahúsinu i Hafnarfirði: Sunnudaginn 6. okt. kl. 13.30 2 fl karla A-riðill Haukar —Breiðabl. Grótta — Aftureld. B-riöill H.K. —l.B.K. 1. fl. karla A-riðill F.H. — Viðir B-riöill Haukar —U.M.F.N M.fl. karla A-riðill Breiðabl. — Í.A. Haukar —Stjarnan B-riöill Grótta —Aftureld. hópinn fyrir þá ferö að sögn Birg- is, einum útispilara og einum markverði. Landsliöiö er skipaö eftirtöldum mönnum: Hjalti Einarsson FH Guðjón Erlendsson Fram Pálmi Pálmason Fram Stefán Þórðarson Fram Pétur Jóhannsson Fram Orn Sigurösson FH Ólafur Einarsson FH Gunnar Einarsson FH Viöar Simonarson FH Einar Magnússon Viking Jón Karlsson Val Ólafur Jónsson Val. Það vekur athygli, að aðeins einn linumaður er I liðinu og verð- ur fróðlegt að sjá hvaöa leikað- ferð liðið kemur til með að nota. Armfield til Leeds t gær var það gert kunnugt, að feril eða þar til hann tók við fram- Jimmy Armfield, framkvæmda- kvæmdastjórastöðunni hjá stjóri Bolton, hefði verið ráðinn Bolton. Armfield lék sem bak- sem framkvæmdastjóri til Leeds vörður og lék alls 43 sinnum með Utd. i stað Brians Clough sem enska landsliðinu og þótti frábær rekinn var frá félaginu fyrir leikmaður. Hann var heiðraður stuttu eftir aö hann hafði starfað sérstaklega þegar að hann hætti þar i stuttan tima. að leika með landsliðinu 1964. Armfield var áöur kunnur leik- maður með Blackpool og hóf að Hann var með i liöi Englendinga leika með félaginu 1951 og lék sem tók þátt I HM keppninni I með þvi allan sinn knattspyrnu- Chile 1962. Unglingajeikur gegn N-írum á Melavellinum á þriðjudagskvöldið N.k. þriðjudagskvöld 8. október sögn þeirra völdu þeir i upphafi 30 fer fram unglingalandsleikur viðleikmenn, en hafa nú fækkað N-lra á Melavellinum og hefst þeim niður i 19. leikurinn kl. 20:00. Eins og áður sagði hefur liðið Þessi leikur er liður I Evrópu- æft mjög vel að undanförnu og keppni unglinga og kemst það lið leikið nokkra æfingarleiki. í þeim sem sigrar úr samanlögðum báð- léku piltarnir við Fylki sem þeir um leikjunum til lokakeppninnar unnu 4-2, gerðu jafntefli við sem haldin verður I Sviss i sumar. Breiðablik 2-2, Selfoss sigruðu Siðari leikurinn verður i Belfast þeir 2-0, töpuðu fyrir Viking 2-4. 23. október. Þá sigruðu þeir FH á miðviku- islenska liðið hefur æft mjög daginn 2-1 i góðum leik. vel s.l. mánuð undir stjórn þeirra Ekki er að efa, að leikurinn Lárusar Loftssonar, Theódorsverður spennandi, þvl islensku Guðmundssonar og Gissurar unglingaliðin hafa komist áfram I Guðmundssonar, sem valið hafa tvö s.l. skipti og staðið sig með liðið og séð um æfingar þess. Að miklum sóma. O" Laugardagur 5. október 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.