Alþýðublaðið - 05.10.1974, Page 10

Alþýðublaðið - 05.10.1974, Page 10
BÍÓIN KÚPAVOSSBÍÓ sími 4.985 Who killed Mary, What'er name? Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintaff. Leikendur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd mánudag til föstudags kl. 8 og 10. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22.40 Rödd að handan Sérstaklega áhrifamikil litmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Daphne du Maurier. Mynd, sem; alls staðar hefur hlotið gifurlega, aðsókn. Islenzkur texti Aðalhlutverk: Julie Christie, Donald Suther- land. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIÚ simi .«m Amma gerist bankaræningi Afar spennandi og bráðfjörug ný bandarisk litmynd um óvenjulega bankaræningja og furðuleg ævin- týri þeirra. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. NÝJA BÍÓ TÓNABÍÓ simi 31182 Hvað gengur að Helenu What's the matter with Helen Ný, spennandi bandarisk hroll- vekja i litum. Aðalhlutverk: Shelley Winters, Debbie Reynolds, Dennis Weaver. Myndin er stranglega bönnuð inn- an 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. LAUGARASBÍÚ Simi 32075 Marigolds If you had a mother like this, who would you be today? 20th Ceniury-Fox PitMfiU JOAIMIME WOCX3WA.RO in “THEEFFECTOF GAMMA RAYS ON MAN-IN-THE-MOON ÍSLENSKUR TEXTI Vel gerð og framúrskarandi vel leikin, ný amerisk litmynd frá Norman, Newman Com pany, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti, er var kosið besta leikrit ársins 1971. Leikstjóri Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uniwrsal l'U’tuivj* ..»i liiiiii’H''StitnA'iNNÍ A N’( IKMAN JKWISON’ Film JESUS CHRIST SIPFRSTAR Glæsileg bandarisk stórmynd i litum meö 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew I.loyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri, Andrc Previn Aöalhlutverk: Ted ] Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 11. Böiinuð börnum innan 16 ára Nafnskirteina krafizt við innganginn. STJÚRNUBÍÓ Simi .8936 Kynóði þjónninn ISLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg og afarfyndin frá byrjun til enda. Ný itölsk- amerisk kvikmynd i sérflokki i litum og CinemaScope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vircario. Aðalhlutverk: Rossana podeta, Lando Buzzanca. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og heillandi lit- kvikmynd. AðalhlutverkSusan Hampshire, Nigel Davenport. Sýnd kl. 4. Mynd fyrir alla fjölskylduna. HVAÐ ER I UTVARPINU? Laugardagur 5. október 7.00 Morgunútvarp- Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 Og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Haraldur Jóhannsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Emil og leynilögreglustrákunum” eftir Erich Kastner (6). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.20 Einsöngur.Luigi Alva syng- ur nokkur lög við undirleik Nýju Sinfóniuhljómsveitarinn- ar i Lundúnum: Iller Pattcini stjrnar. 13.35 Ferð um Fljótsdalshérað Böðvar Guðmundsson fer hringferð um Löginn i fylgd Kristjáns Ingólfssonar. Lesari: Þorleifur Hauksson. 15.00 Miðdegistónleikar. György Cziffra leikur á pianó Fantasiu og fúgu yfir nafnið B.A.C.H. eftir Franz Liszt. Jascha Heifetz og RCA-sinfóniuhljóm- sveitin flytja Konsert i e-moll fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Jules Conus: Izler Solomon stjórnar. Annie d’Arco og Col- onne hljómsveitin i Paris flytja „Les Djinns” tónverk fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck: George Sebastian stjórnar. 15.45 A ferðinnLökumaður: Arni Þór Eymundsson. (16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Horft um öxi og fram á við. Gisli Helgason fjallar um út- HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR SAMVINNUBANKINN [ Alþýðublaðið á hvert heimili ] ANGARNIR varpsdagskrá siðustu viku og hinnar komandi. 17.30 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spánarkvöld a. Þórhildur Þorsteinsdóttir spjallar um land og þjóð. b. Lesið úr Don Quixote eftir Cervantes og ljóð eftir spánska höfunda. Einnig flutt tónlist frá Spáni. 21.15 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER A Laugardagur 5. október 17.00 Enska knattspyrnan- 18.00 Iþróttir. Meðal annars mynd frá Evrópumeistarakeppni i sundi. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. Brandarakarlinn.Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Það eru komnir gestir.ómar Valdimarsson tekur á móti Björgvin Halldórssyni, Rúnari Júliussyni og Sigurjóni Sig- hvatssyni i sjónvarpssal. 21.20 Yuma. Bandarisk kúreka- mynd. Leikstjóri Ted Post. Aðalhlutverk Clint, Walker, Barry Sullivan, Edgar Buc- hanan og Kathryn Hays. Þýð- andi Guðrún Jörundsdóttir. Sjónvarpskvikmynd þessi ger- ist i smábæ i Arizona um 1870.1 bænum hefur rikt hin versta skálmöld og þegar þangað kemur nýr lögreglustjóri hitnar enn i kolunum. 22.30 „Rokk" hittir „Barokk’; Sjónvarpsupptaka frá tónleik- um sem haldnir voru i Mun- chen i sambandi við „Prix jeunesse” keppnina 1974. I þættinum er popptónlist ýmiss konar, sem færð hefur verið i búning hljómsveitarverká, flutt af stórri sinfóniuhljóm- sveit. Stjórnandi er Eberhard Schöner. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Meðal flytjenda eru, auk sinfóniuhljómsveitar- innar i Miinchen, John Lord, Glen Hughes, Tony Ashton og Yvonne Éllimann. 23.40 Dagskr- UROGSKAHIGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAV0RÐUSTIG8 BANKASTRÆ Tl 6 18588-18600 SJAIST með endurskini Laugardagur 5. október 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.