Alþýðublaðið - 11.10.1974, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 11.10.1974, Qupperneq 6
Björn Dagbjartsson: KOLMUNNI TIL MANNELDIS Veiðar og veiðitækni Fiskiönaöurinn i Noröur Evrópu, sem farinn er aö kenna töluvert á hráefnisskorti, hefur á síöustu árum beint hráefnis- leit sinni mjög aö ýmsum óvanalegum fisktegundum. Ein af þessum nýju fisktegundum er kolmunninn. Liffræöingar álita, aö i Noröur Atlantshafinu séu 8- 10 milljónir tonna af kolmunna. Hann hrygnir snemma vors, mars — mai, á svæöinu NV af Bretlandseyjum. A þeim tima er liklega auöveldast aö veiöa hann, en 1 milljón tonna mætti sennilega veiöa aö skaölausu. Veiöitæknin er enn ekki komin i viöunandi horf, aö þvi er viröist. Flotvarpa er veiöar- færiö sem mest er notaö, en oftast er fiskurinn á meira en 200 faöma dýpi. Þaö er aftur á móti algengt vandamál, aö pokinn rifnar, vegna þess aö hann bókstaflega skýst upp i loftiö, þegar sundmagi fisksins þenst út, er þrýstingur vatnsins minnkar. Þaö er taliö, að á sumrin og snemma vetrar, sé kolmunna- stofninn dreiföur um N- Atlantshafiö milli Noregs og Islands. Hann kemur lika stundum upp að ströndum beggja landanna, og þar má auöveld- lega veiöa hann i venjulega botnvörpu. Verksmiðjutogarar Rússa eru sagöir veiöa vaxandi magn kolmunna i NA-Atlants- hafinu. Opinberar tölur fyrir árið 1971 gefa til kynna, aö rússneskur kolmunnaafli hafi þaö ár veriö 63.700 tonn. Ekki er vitaö um afla þeirra eftir það. Fiskurinn er ekki eins þéttur, þegar hann er ekki á hrygningarstööunum, og má þaö vera skýringin á þvi, aö Rússar viröast ekki kvarta yfir þvi vandamáli aö rifa pokann. Spænskir togarar veiða a.m.k. 10-20 þús. tonn af kolmunna á ári, aöaiiega fyrir fiskmjölsiönaöinn. 1 Noregi og Danmörku er lika landaö umtalsverðu magni af kolmunna, með hinum svokallaöa „skitfiski”, sem notaður er til fiskmjölsfram- leiöslu. Eftir þvi, sem segir i skýrslum norsku Hafrann- sóknastofnunarinnar, er kolmunnainnihald þessarar blöndu a.m.k. 100 þús. tonn á ári. Sl. vor stóö norska rikis- stjórnin fyrir tilraunum meö kolmunnaveiðar á hrygningar- svæöunum vestur af Skotlandi. Var boðiö sérlega gott verö, þ.e. 1 norsk króna á kiló, fyrir isaöan kolmunna, sem landaö var i Noregi. Tilgangurinn með þessu var aö fá tækifæri til þess aö reyna framleiösluaöferöirnar og markaðinn á meira magni af þessu hráefni en hingaö til. En þrátt fyrir mikinn áróöur, sýndu aöeins 4 eöa 5 útgerðarmenn áhuga á þessu, og sendu báta sina til veiöa. Aöeins nokkur hundruð tonnum af isuöum kolmunna var landaö i Noregi, auk 3.000 tonna til fiskmjöls- framleiöslu. Þaö getur sjálfsagt oröið vandamál hérlendis lika aö vekja áhuga sjómanna á þessum veibum I beinu fram- haldi af loðnuvertfð. Bresk yfirvöld reyndu lika töluvert til ab fá menn til kolmunnaveiða sl. vor með fremur litlum árangri. Þrátt fyrir þaö virtust allir, sem leitaö var til, vera mjög bjartsýnir um, að þessar veiöar væru mjög áhugaverðar. Hér á íslandi hefur kolmunni ekki verið veiddur svo teljandi sé, e.t.v. nokkur hundruð eða þúsund tonn á ári. Sjómenn og útgerðarmenn hafa ekki talið það borga sig aö veiða kolmunnann til fiskmjöls- framleiöslu, og frystiiðnaöurinn hefur ekki enn veriö tilbúinn til að taka á móti þessu hráefni. A siðustu mánuðum, þ.e.a.s. nú i sumar, veiddust nokkur hundruö tonn af kolmunna fyrir tilviljun af bátum, sem voru á spærlingsveiöum fyrir Suöur- ströndinni. Þar virðist nú vera þó nokkuö magn af smákol- munna, en einnig stórum og góðum. Þaö er ekki vitað um afla kolmunna hjá öörum Evrópuþjóðum en hér hafa verið upp taldar, og er ekki liklegt, að kolmunnaveiöar þeirra séu nokkrar teljandi ennþá. Stærð og efnainnihald Kolmunninn er af þorskfiska- ættinni, náskyldur lýsunni.. Algengast er, aö hann sé 30 cm á lengd og 120-150 g á þyngd. Einstaklingar yfir 40 cm á lengd og 400-500 g á þyngd, hafa samt sem áður veiðst. Samkvæmt rannsóknum er proteininnihaldiö, þ.e. eggja- hvltuefnin I kolmunnanum hér um bil nákvæmlega jafn mikil og i þorskflökum og aörir efnis- þættir eru mjög svipaöir og i öörum bolfisktegundum. Geymslutiiraunir Þar sem kolmunninn er aðal- lega veiddur þó nokkuö langt frá landi, var taliö nauösynlegt, aö reyna geymsluþol hans, þ.e. hvernig óaögerður fiskur geymdist I is. Fyrri tilraunir höföu sýnt, að geymsluþolið var ekki mikiö fyrir fisk, sem var meö átu I mögum. Reyndist hann þannig á sig kominn geymast aöeins 2 daga, eða minna en þaö. Kolmunni, sem litiö eða ekkert hefur af átu i mögum, geymist óskemmdur i a.m.k. eina viku Isaður. Norömenn hafa reynt aö flytja kolmunnann i kældum sjó, en sjókæling viröist ekki heppi- leg fyrir þennan fisk, þar sem hann er þó nokkuö eölisþyngri en t.d. sildin og loönan og sekkur þvi auðveldlega, pressast saman á botninum og er erfitt aö ná honum úr. Auk þess, sem hann er þá oft oröinn marinn og illa farinn. Ágætis matfiskur Eins og sést á þvi, sem á undan hefur veriö sagt, þá er langmest af kolmunnanum, sem veiöist i N-Atlantshafinu notað til fiskmjölsframleiöslu ennþá. Þó er nokkuð óvist hve mikið Rússarnir sjóöa niður eða frysta um borð, en heyrst hefur, aö kolmunni sé til á markaönum i Rússlandi. Kolmunninn er alveg ágætis matfiskur. 1 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins voru s.l. vor gerðar ýmis konar matreiðslu- tilraunir á kolmunna, sem slægöur var og frystur um borö I r.s. Arna Friðrikssyni. Hann var soöinn, steiktur, djúp- steiktur, búnar til bollur úr kolmunnahakki og alltaf þóttu þessir réttir góöir, litiö lakari en sams konar réttir úr ýsu og þorski. Norðmenn og Englendingar hafa komist að sömu niöurstööu, að þvi er nýlegar fréttir herma. Norðmenn segja einn höfuökostinn við kol- munnahold, vera bindihæfni þess, þegar búnar eru til hinar heföbundnu skandinavisku fiskibollur. Breskir „fish and chips” kaupmenn, segja að kolmunnaflök séu alveg prýöil. i þeirra vörur. Stærö kolmunna- flakanna, þau eru vanalega 45- 60 g aö þyngd, er sögö heppileg i þessum tilgangi. Sá notkunarmöguleiki, sem vakið hefur hvaö mesta athygli, er þó sennilega marnings- blokkin. Véivinnsla Það, hvaö kolmunninn er lltill, hefur þótt galli hvað snertir framleiöslukostnað, og margir fiskframleiðendur, hafa látið hugfallast þess vegna. Það er augljóst, aö nota verður vélar til þess aö hausa kolmunnann og slægja hann, og ef með þarf að flaka hann. A.m.k. tveir evrópskir framleiöendur fisk- vinnsluvéla, hafa náö umtals- veröum árangri i þvi að breyta vélum sinum, svo að hægt er aö nota þær i þessum tilgangi. Umfangsmiklar tilraunir voru geröar á vélflökun af Norömönnum árið 1973. Árangur þeirra tilrauna virtist benda til þess aö flökun væri ekki eins hagkvæm og marningsvinnsla. Flökunar- og roðflettivélar fyrir þennan fisk virtust a.m.k. þurfa endurbóta viö og sérstak- lega voru afköstin, sem vélarnar skiluöu fremur lítil. Hausunar- og slægingarvélar eru orðnar betur þróaöar. Hausinn er skorinn af og kviöarholiö er algjörlega hreinsaö með sérstökum kvarnarsteinum, burstum og vatnssprautum. Þar meö fjar- lægist bæði svarta kviöarhimnan og nýrað (blóöhryggurinn). Eftir þessa hreinsun má setja fiskinn i gegnum marningsvél án frekari aögerðar. Aö þvi er segir i norskum fréttum, eru nýtingartölurnar 38-55% marningur, miöaö viö hausaöan og slægðan fisk. Þetta breytist með stærö fisksins, gerö vélar o.s.frv. Tilraunir, sem geröar hafa verið I Rann- sóknastofnun fiskiönaðarins, bentu til, að betri nýting væri á marningsvinnslunni, ef kolmunninn væri nýr, þá fengust um 45%, en ef kol- munninn var frystur og þiddur upp fyrir vinnsluna aðeins 39% af marningi, hvort tveggja miöað viö óslægðan fisk. Þess ber að geta, aö hér var hausaö og slægt meö höndunum. Þvottur og bleiking Það er óhjákvæmilegt aö blóð kreistist út úr hryggnum og uggunum, þegar marningur er unninn úr slægðum og hausuðum kolmunna. Fiskholdiö sjálft er einnig mun dekkra útlits, heldur en hold af þorski eöa ýsu. Þetta er talinn vera galli, þegar geröir eru fisk- stautar, eða skammtar úr marningsblokkum. Þvi voru gerðar tilraunir, til þess að bleikja eða lýsa kolmunnamarninginn. Eftir bleikinguna, var marningurinn ljós aö lit, en aörir eiginleikar, og sérstaklega þó bragö og gerö, hafði breyst til hins verra. 1 fiskstautum þótti þetta bleikta hráefni mun lakara að gæðum. Þegar búiö var að bæta I bleikta márninginn kryddi og öðrum viöbótarefnum mátti gera úr honum ágætis fiski- bollur. önnur, fremur óhagstæö niöurstaöa, sem fram kom viö geymsluþolsprófanir, var sú aö greinilegt þráabragð var komiö af sýnishornum, sem ekki höföu hlotiö neina bleikimeöferö eftir aðeins 3ja mánaða geymslu viö 25 gr.C frost og það veröur að teljast mjög alvarlegur galli, fyrir frystar sjávarafurðir. Frekari tilraunir meö þvott á kolmunnamarningi og geymslu Össur Kristinsson og Björn Dagbjartsson: SPÆRLINGUR OG NYTING Bjarni Sæmundsson telur spærlinginn meöal algengustu fiska viö tslandsstrendur. Spær- lingsveiöar hófust hér viö land sumariö 1969 meö tilrauna- veiðum m.s. Halkions frá Vest- mannaeyjum. Siöan hefur spær- lingur verið veiddur á hverju ári, einkum af bátum frá Vest- mannaeyjum, Þorlákshöfn og Sandgeröi. Samkvæmt skýrslum Fiskifélags tslands í Ægi hefur aflamagniö þessi ár veriö sem hér segir: 1969 886 tonn 1970 2890 tonn 1971 3030 tonn 1972 40 tonn 1973 8464 tonn Allt útlit er fyrir það, aö ver- tiöin i ár veröi a.m.k. álika góö og vertiöin 1973. Norömenn og Danir hafa undanfarin 15 ár veitt spærling i allmiklum mæli m.a. i Noröur- sjónum. Áriö 1972 var landaö yfir 1/2 milljón tonna i þessum löndum af svokallaöri spærlingsblöndu meö 40% spærlingi. Hingaö til hefur nánast allur spærlingsafli, hérlendis sem er- lendis, fariö til bræöslu, og þar af ieiöandi verið tiltölulega lágt metinn. Mikill áhugi er nú fyrir þvi, aö kanna möguleika á nýtingu þessa fisks fyrir frysti- húsin. t júni og júli I sumar var safnaö nokkru magni af ferskum spærlingi i Vest- mannaeyjum, og ýmis konar til- raunir geröar i framhaldi af þvi. Auk þess var reglulega fylgst meö spærlingnum sem bræöslu- hráefni alla vertiöina. Rann- sóknastofnanir fiskiðnaöarins I Reykjavik og Vestmannaeyjum stóöu aö þessum tilraunum, en nutu góörar aðstoöar skipverja og útgerðarmanna m.s. Halkions, sem flutti spærlinginn isaöan og ferskan i land. Frystihúsin i Vestmannaeyjum lánuöu tæki til tilraunanna og sáu um frystingu og geymslu á þvi, sem unniö var. Ef nasamsetning Spærlingurinn er af ætt þorskfiskanna og þvi likur þeim aö efnasamsetningu. Hann safnar fitu i lifrina, en fiskholdiö sjálft veröur ekki verulega feitt, þótt feitara sé en t.d. þorskhold. Lifrarmagniö hefur mælst allt aö 12% af heilum fiski i ágúst. Heilfiskurinn inniheldur um 18- 20% fitufritt þurrefni, en fitu- magnið (aöallega lifrarfita) er breytilegt eftir árstiöum, lægst aö vorinu 1-2%, en hæst i ágúst—september, allt aö 10%. Efnasamsetning fiskholdsins (spærlingsmarnings) mæidist sem hér segir i júni—júl 1974: % Protein 18.5 Fita 0.7-1.3 Vatn 80.0 Salt 0.3 Aska 1.4 Geymsluþol Þar sem spærlingurinn, sem notaöur var viö rannsóknirnar, reyndist lifrarmikill og meö mikilli rauöátu I mögum, var ekki búist viö, aö geymsluþol hans væri mikiö. Niöurstööur geymsluþolstilraunarinnar komu þvi þægilega á óvart. Vel isaöur, en óaögeröur spærlingur, var geymdur I 90 litra plastkössum I kæligeymslu (lofthiti 0-4 C) og virtist ennþá óskemmdur eftir 5 sólarhringa. Aö visu var fiskurinn oröinn lin- ur og slappur viökomu á 4. sólarhring, en skemmdarlykt var ekki hægt aö finna. Ekki þótti ástæöa til að halda tilrauninni lengur áfram en I 5 sólarhringa þar sem greinilega var komið aö mörkum þess, aö hægt væri aö vélvinna fiskinn þ.e. hausskera og slægja, vegna þess hve meir hann var orðinn og roöiö viökvæmt. Magnnýting við vinnslu. Meö „vinnslu” á spærlingi, er hér átt viö tvö hugsanleg fram- leiöslustig. Annars vegar haus- skorinn og slægöan fiskinn, þar sem þunnildi eru auk þess skorin af, og hins vegar roö og beinlausan marning, sem unninn er úr hinu fyrrnefnda. 1 Vestmannaeyjum var gert aö ca. 300 kg af spærlingi, þ.e. fiskurinn var hausskorinn, slægöur og þunnildi skorin af. Þetta var gert i höndunum, þar sem hentugar vélar eru ekki ennþá komnar á markaöinn. Magnnýtingin viö þessa vinnslu á honum i frosti, eru nú I gangi I Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins, og sýni hafa veriö send til islensku fiskverk- smiöjanna vestan hafs. Fyrstu viöbrögö þeirra gefa til kynna aö kolmunnamarningur (og reyndar spærlingsmarningur líka) sé mun lakara hráefni, en þorskmarningur, þó aö bragöiö sé nokkuö gott. Kolmunnasaltf iskur Hausaöur og slægður kolmunni hefur veriö pækil- saltaöur og hugmyndin er aö þurrka hann i „kolmunna- saltfisk”. Saltaöur kolmunni er ekki ósvipaöur á bragöiö og saltfiskur, en trefjaminni og beinin I honum gætu oröiö alvarlegur galli i augum væntanlegra kaupenda. Einnig er veriö aö þurrka hausaöan og slægðan kolmunna i skreiö og er hugmyndin aö kynna bráölega bæöi saltaöan kolmunna og eins skreiöverkaöan kolmunna fyrir viöeigandi söluaöilum hérlendis. 1 Noregi hafa verið geröar tilraunir til aö framleiöa hunda- og kattamat of fiskafóður úr kolmunna. Báöar þessar afuröir eru sagöar vera sérstaklega góðar, en þar viröist þó fremur illa fariö með gott matarhrá- efni. Kolmunninn er einnig sagður sérstaklega gott hráefni I fiskmjöl til manneldis. Um fisk- mjöl til manneldis, er það aö segja, aö þaö efast enginn um ágæti þess, sem næringarefna- gjafa, en ennþá viröist enginn raunverulegur markaöur vera fyrir slikt manneldismjöl Lokaorð Aö framansögöu mætti veröa ljóst aö kolmunninn gæti oröiö reyndist 57% miöaö viö heilan fisk. tJr hluta ofangreindrar fram- leiöslu var siöan unninn marningur i marningsvél meö 3 mm sigtisgötum. Vélin vann fiskinn mjög vel og skilaöi ca. 50.2 marningi miöaö viö heilan fisk. Hér er þó miðað viö aö gera aö fiskinum meö höndunum, en samkvæmt reynslu gefur vél- vinnslan heldur lakari nýtingu. Spærlingur sem matf iskur Ekki er kunnugt um þaö, aö spærlingur hafi verið nýttur til matar, þótt ýmsir hafi sennilega bragöaö á honum, meira af gamni en alvöru. Veldur þar vafalaust mestu, hve fiskurinn er smár, og svo þaö, aö hann er „dæmdur” sem fiskur til mjölframleiðslu. ein af allra þýöingarmestu fisktegundum Noröur-Atlants- hafsins. Enn er mjög óljóst meö markaöinn og kolmunna- marningur veröur sennilega aldrei álitinn jafngóöur ýsu- eða þorskmarningi. Liturinn mun veröa dekkri og geymsluþoliö viröist vera minna. Þó má benda á það hve Alaska ufsinn hefur náö fótfestu á ameriska markaðnum. Þaö viröist sem sagt vera rúm fyrir fiskafurðir, sem ekki eru hefð- bundnar á þessum markaði, þrátt fyrir þaö, aö litið sé á þær sem verri aö gæðum. Vegna skorts á þorski, mun veröa leitaö aö einhverju, sem komiö getur i staöinn og þar getur kolmunninn gegnt þýöingar- miklu hlutverki. Þaö tekur alltaf nokkurn tima fyrir fiskverslun heimsins, aö móttaka nýjar fisktegundir, og svo mun sjálfsagt verða um kolmunnafuröir. En rétt er aö hafa þaö i huga, að ýmissa breytinga er aö vænta á ýmsum algengustu heföbundnu fisk- tegundum á næstu árunu Fer þaö auövitaö mikiö eftir þvi, að hvaöa niöurstööu Hafréttar- ráöstefna Sameinuðu þjóðanna kemst. Fiskverkendur og fisk- verslun viröist þurfa að taka meira og meira tillit til ákvaröana fiskifræðinga og lög- fræðinga á ýmsum alþjóöa ráðstefnum. Veiöibönn og „kvótaveiðar” eru samþykkt, alveg án tilits til þess, hvort nokkuð sé til, sem komið getur i stað þess, sem bannaö er. Eins þurfum viö Islendingar alveg sérstaklega aö hyggja að framtfðarverk- efnum fyrir okkar velbúna veiöiflota og okkar þróaða frystiiðnað. Einn liöur tilraunanna i sumar var bragöprófun. Fengnir voru um 20 aöilar bæöi i Reykjavik og Vestmannaeyjum til aö segja álit sitt á spærlingi sem matfiski. Fiskurinn, unninn eins og aö ofan getur, var bæöi soðinn, steiktur I raspi og djúp- steiktur, og úr marningnum voru búnar til bollur. Undan- tekningarlaust þótti fiskurinn mjög góður og sist verri en ýsa eöa þorskur. Auövelt er aö hreinsa flökin frá hryggnum, þegar búiö er aö steikja fiskinn eöa sjóða, og roöiö má boröa meö!" Niðurlagsorð Ástæöa er til aö ætla, aö spær- ling megi veiöa 1 talsvert miklu mágni fyrir Suöurlandi a.m.k. á timabilinu mai—nóvember, og Alþýðublaðið birtir hér tvö eríndi frá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins um hrá- efni til fiskiðnaðar. Fiskiðnaðurinn hefur nú beint hráefnisleit sinni mjög að fisktegund- um, sem til þessa hafa verið litt sem ekkert nýttar, og þessi tvö erindi fjalla einmitt um tvær slikar: kolmunnann og spærlinginn, en báðar þessar tegundir eru algengar mjög við íslandsstrendur. Dreifing og gongur Kolmunnastofnsins um Norðaustur-Atlantshaf. Spærlingur (Trisopterus esmarkii) Algeng stærð 16-20 cm, 3Q-5Q g aö sjómenn væru tilbúnir aö Isa fiskinn i kassa og koma oftar aö landi, eða a.m.k. annan hvern dag, að sjálfsögðu fyrir hærra fiskverð. Niðurstööur rannsóknanna sýna, aö geymsluþol Isaðs spærlings er þaö mikiö, aö vandalaust er fyrir frystihúsin að vinna hann áður en hann skemmist. Vinnslan i frystihúsunum yröi aö fara fram i vélum, annað er útilokað vegna smæöar fisksins. Á vegum Rannsóknastofnan- anna er nú veriö aö gera til- raunir meö vélvinnslu á spær- lingi hjá erlendu fyrirtæki, sem framleiðir fiskvinnsluvélar. Aö sögn sérfræöinga þessa fyrir- tækis, er örugglega hægt aö út- búa vélar, sem afkastaö gætu 150—250 fiskum á minútu. Not- hæfar marningsvélar eru þegar til hérlendis. Tæknileg, vand- kvæöi á vinnslunni viröast þvi engin. Markaösmálin eru aö visu enn óljós, þ.e. aö finna kaupendur aö framleiöslunni, sem greiöa vilja viöunandi verö. Þegar hafa ver- iö send til Bandarlkjanna fram- leiöslusýni og ráögert er aö kynna þessar vörur enn frekar. Niöurstöður bragöaprófananna, leyfa vissulega bjartsýni um þaö, aö finna megi viöunandi markaö fyrir hraöfrystan spær- ling og/eöa spærlingsmarning, þótt slikt geti tekiö nokkurn tima. A meöan ekkert er vitaö um hugsanlegt söluverb á spærlingsafuröum er engin leiö aö spá um þaö hvaöa hráefnis- verö yrði hægt aö borga fyrir Isaðan spærling. Þaö er þó ljóst, aö vinnulaun á framleitt marningskiló hljóta aö veröa nokkuð hár liöur, þrátt fyrir vél- vinnslu. Liklegast þyrfti 5-6 fasta menn viö vinnsluna frá móttöku aö pökkun og frystingu. Sé reiknað meö meöal afköstum (200 fiskar/minútu) og góðri nýtingu (50%) er tæplega hægt aö vinna meira en 1 1/2 til 2 tonn af marningi á dag. Meö þvi móti eru vinnulaun á marningskilóiö orðin 15-20 krónur. Haus- skurðar- og slógdráttarvél kostar nú (sept. 1974) a.m.k. 1 1/2-2 milljónir króna og vexti og afskriftir af þvi þurfa spærlingsafurðirnar að borga hvaö sem um aöra liöi i reksturskostnaöi frystihússins er að segja. Ofangreindar vangaveltur eiga ekki viö um vinnslu á flakablokk. Samkvæmt reynslu Norðmanna af kolmunna- vinnslu, þá er marningsvinnsla úr smáfiski hagstæöari en flakablokk. En væri hins vegar hægt aö finna markað fyrir spærlinginn heilfrystan, þ.e. hausaöan og slægban, þá er þaö einu vinnslustigi minna, og þvi e.t.v. hagkvæmara. 0 Föstudagur. TT. október. T974. Föstudagur. TT. október. T974

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.