Alþýðublaðið - 03.11.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.11.1974, Blaðsíða 4
Persischer Scháferhund Lhasaterrier Ágyptischer Haushund Ágyptischer Windhund Samojedenspitz Russ. Spurhund Hundsmaul Saluki Malteser Tibetanischer Mastiff Afgharíischer ítaiieníschesi Windhund Deutscher AÍtengK Scháferhund Scháferhund Briard / Pommernspitz Techichi Windhund Zwergspitz Chin. Löwenhund Alaunt Kuvasz GroBer Pyrenáenhund Windspiel ! frisCher Woifsb.un.d. Bordercollie Sheltie Schipperke Mex. Nackthund Ital. Spaniei idischer Windhund Spúrhund Pekinese Whippet Dogge Mastiff Talhund Neufundlánder \ Schottischer Hirschhund Alano Bordeaux- Brabanter Bernhardiner --------D0gge Husky Eskimohund J Chihuahua Pyrame Span. Spaniei Pudei Jap. Spaniei Talbot Griffon Vendéen Hubertushuni Fekfspaniei Engiischer Setter Bracke Norweg. Elchhund Chow-Chow Hol Dackel Beagle « 'Fuchshund Bulldogge Boxer Bouvier dé Flandre Wasserspaniel « Bluthund Golderi Rétriever Norfolk-Spaniel irischer Setter Gordon-Setter Altenglischer Rauhhaar-Terrier WejBer_Englischer Terrier Pointer Dalmatiner Otterhund Manchester-Terrier Schnauzer Glatthaariger Foxterrier Springer-Spaniel Cockerspaniel Deutscher Pointer Brittany-Spaniel Airedale-Terrier Cairn-Terrier Scotch-Terrier IrischerTerrier « Kreuzung zwischen Bulldogge u. Terrier Dobermann Deutscher Kurzhaariger Pointer Weimaraner Welsh-Terrier Drahthaar-Terrier Kerry-Blue Terrier Dandie-Dinmont- Terrier 'errier WeiGer Hochlandterrier Bull-Terrier Staffordshire- Boston-Terrier Terrier I upphafi var úlfurinn. Hann er forfaðir hundanna og eftir tólf þúsund ár eigum við þessi húsdýr. Yorkshire-Terrier Bedlington-Jerrier Sealyham-Terrier Chesapeake- Bay-Retriever Kraushaariger Retriever Cabrador- Retriever Allir hundar — 110 tegundir eiga sama ættföður — úlfinn. Eftir þvi sem mann- fræðingar segja var úlfurinn fyrst tam- inn fyrir 12 þúsund árum. Fyrst náðust aðeins þeir veikbyggðustu eða hvolp- arnir, sem voru aldir á úrgangi og vandir á að éta úr hendi herra síns. Seinna voru úlfa-stökkbreytingar notað- ar í þjónustu mannsins, sérstaklega sterk dýr til að draga sleða, sérstaklega fljót dýr til veiða og mjög trygg dýr til að gæta hjarða. Þetta var upphafhundaræktunar nútímans. Tískuhundar geta ekki lengur unnið fyrir brauði sinu, því að þeir eiga aðeins að falla eiganda sínum í geð og það hafa þeir gert undanfarnar aldir. Mismunandi hundategundir hafa orðið til við óteljandi kynblandanir. Striklinan á ættartöflunni bendir ættbálk til annars. Maöurinn reisti hundinn upp með hálsbindinu og öskraði: „Biddu nú, maður! Hættu að hnusa.” En Fedor von Dreiurstensyein hnusar. Hann er kominn á tikarspor. Hann hleypur hring eftir hring á knattspyrnuvellinum i Winsen með nefið við jörðu, þvi að kynþráin hefur heltekið hann frá trýni til rófubrodds. Það er eðlilegt fyrir Boxara-hund, en Fedor von Dreifurstenstein á ekki að vera eðlilegur. Hann er á dýrasýningu og á að koma fram eins og fyrirsæta: Þaninn bjórkassa, Iokaðan hvoft. beinan háls, lita beint fram, lappir saman. Allt þetta hefur honum verið kennt frá þvi, að hann var hvolpur með margra stunda vinnu og miklu tosi i hálstaugina. Hundalif er þetta, en verðlaunahæft þó. Á knatt- spyrnuvellinum i Winsen gæti Fedor sigrað i klúbbakeppninni i dag, en það var ekki tekið með i reikninginn, að hann hefði hvatir eins og aðrir hundar. Hann er ekki stjarna þessa minútuna heldur aðeins hundur. Annar hlýtur sigurlaunin. Þetta gjaldþrot i keppninni er nægi- lega þreytandi, þvi að hunda- keppni borgar sig peningalega séð. Metorðagjarnir gæslumenn og hundauppalendur gæta hunda sinna eins og þeir væru poppstjörnur. Þeir þjóta frá sýningu til sýningar i leit að titl- um, auglýsingum og verðlauna- bikurum, knúnir áfram af hé- gómagirnd eða auðgunarhneigð eða hvoru tveggja. Þeir eru innantómir og vafðir votum dúkum um skrokkinn til að sýnast fallegri. Þeim er greitt og rúllur settar i þá, hár- lakk og slaufur prýða þá til að fegurðin sjáist, meðan dýrin biða eftir að koma fram. Eig- andinn þerrar þá um hvoftinn með tusku og lokar gininu. Dömu- og herrasnyrting. Eig- endur veiðihunda eru gjarnan grænklæddir, en þeir, sem eiga ekta Peking-hunda ganga um i kimónó með geisha-greiðslu. Meðan Alpha vow Philo- sophenturm eða Fleece Kölsch- Inglisch eru i hringnum haga eigendurnir sér eina og apar. Þeir veifa gúmmidýrum, votum dulum eða „mjálma” lágt til að fá hundinn til að sýna athygli. Þvi meiri sem athyglisgáfa hundsins er þvi fegurra stendur hann og þeim mun öruggari er sigurinn. Vilji hundurinn ekki standa fúslega fallega er ekkert auðveldara en að traðka ögn á loppunum. Aftur og aftur er bætt á það, sem náttúrunni mistókst við. þegar dansinn um gullhundinn hefst, Þá er breytt um lit. band- vefurinn yfir augunum tattóver- aður eða skorinn af og skottinu jafnvel lyft. Allir hundaeigend- l> o Sunnudagur. 3. nóvember 1974. Sunnudagur. 3. nóvember 1974. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.