Alþýðublaðið - 24.11.1974, Side 3

Alþýðublaðið - 24.11.1974, Side 3
Ég hef fundið læknislyf við krabbameini Rida Bouery Assad Hamie Hann kom til dr. Bal'a í apríl 1966 eftir að krabbameinssérfræðingar í Líbanon höfðu talið vonlaust um líf hans. Það var ekki unnt að skera upp við hálskrabbameini hans. Allt til april þetta ár hafði dr. Bal'a aðeins notað tilraunadýr við rannsóknir sínar og honum fannst langt frá því, að hann gæti reynt við mannlega veru, en eftir erfiða nótt gaf hann Rida Bouery 21. april 1966 fyrstu sprautuna með læknislyfi við krabbameini — oq læknaði hann. Hann var vinur Rida Bouery og þjáðist einnig af hálskrabba, en mein- ið var svo mikið, að hann gat hvorki talað né borðað. Þegar Bouery kom heilbrigður heim í júní 1966 til þorpsins Taraya ákvað Assad Hamie að leggja leið sína til Beirut. Bouery lifði sjö ár eftir læknis- meðferðdr. Bal'asog dóþá úr heilablóðfalli 1973. Assad Hamieer enn á Iffi. ^ Sunnudagur 24. nóvember 1974 o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.